Faðir og níu ára dóttir skotin til bana þegar þau voru talin vera hjartardýr Dánardómstjóri segir að feðginin hafi verið skotin með haglabyssu. 5.1.2020 10:28
Sex Þjóðverjar létust og ellefu særðust þegar keyrt var á hóp ferðamanna Samkvæmt upplýsingum frá viðbragðsaðilum voru þau slösuðu flutt á nærliggjandi sjúkrahús en hinir létust á staðnum. 5.1.2020 09:30
Flugeldasprengju kastað inn á pall Fjöldi mála kom inn á borð lögreglu í gærkvöldi og nótt. 5.1.2020 08:35
Þrjár lægðir á leiðinni til landsins Í dag má reikna með vind og rigningu eða slyddu víða á landinu. 5.1.2020 07:58
Skjálftar mældust í Bárðarbungu: Líklega þeir stærstu frá goslokum í Holuhrauni Í morgun mældust tveir jarðskjálftar í Bárðarbungu og hafa um átta minni eftirskjálftar fylgt í kjölfarið. 5.1.2020 07:22
Horfði á kranann falla á heimilið rétt eftir að hann hringdi í verktakann Betur fór en á horfðist þegar stór byggingakrani féll á einbýlishús í Urriðaholti í Garðabæ um hádegi í dag. 4.1.2020 14:51
Aðstæður mjög slæmar þar sem rútan fór út af og fjöldi annarra bíla utan vegar Aðstæður eru mjög erfiðar á Vesturlandsvegi og hafa þó nokkrir fólksbílar farið út af á nærliggjandi svæði í dag. Farþegar rútunnar sem fór út af veginum á tíunda tímanum eru óslasaðir og hafa verið fluttir í fjöldahjálparstöð á Kjalarnesi. 4.1.2020 11:24
Önnur loftárás gerð innan við sólarhring eftir að Soleimani var drepinn Önnur loftárás var gerð í Írak í gær, innan við sólarhring eftir að háttsetti íranski hershöfðinginn Qasem Soleimani lést í loftárás Bandaríkjamanna í Bagdad. Fimm eru sagðir hafa látist í árásinni. 4.1.2020 10:40
Segir algjörlega blint á köflum á Reykjanesbraut Lögreglan á Suðurnesjum biðlar til ökumanna að fara varlega og gera ráð fyrir slæmu veðri á Reykjanesbrautinni sem eigi að öllum líkindum eftir að versna á næstu klukkustundum. 4.1.2020 08:43