Birta leiðbeiningar um hvernig megi helst forðast Wuhan-veirusmit Landspítalinn hefur í samstarfi við Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina (WHO) gefið út leiðbeiningar um hvernig best sé draga úr sýkingarhættu vegna Wuhan-veirunnar svokölluðu. 31.1.2020 19:30
Skutu á bifreið sem ekið var í gegnum öryggistálma við Mar-a-lago þar sem Trump hugðist dvelja Mar-a-lago-setrið er í eigu Bandaríkjaforseta og hefur hann verið tíður gestur þar í forsetatíð sinni. 31.1.2020 18:17
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað ítarlega um Brexit, fjallað áfram um Wuhan-veiruna og rætt við starfsmenn leikskóla sem fara í verkfall í næstu viku ef ekki næst að semja. Þetta og margt fleira í Kvöldfréttum Stöðvar 2. 31.1.2020 18:03
Fyrsta staðfesta tilfelli Wuhan-veirunnar hefur greinst í Svíþjóð Sænska ríkisútvarpið SVT greinir frá þessu og segir að konan hafi verið á ferðalagi í nálægð við kínversku borgina Wuhan þar sem veiran er talin eiga upptök sín. 31.1.2020 17:17
Wuhan-veiran og öldrun þjóðarinnar í Víglínunni Verður meðal annars rætt við Jón Magnús Kristjánsson, forstöðumann bráðaþjónustu Landspítalans, um það hvernig bráðamóttakan og íslenskt heilbrigðiskerfi er í stakk búið til að bregðast við tilfellum Wuhan-veirunnar ef til þess kæmi. 26.1.2020 17:15
Jarðskjálfti mældist í Bárðarbungu Engir eftirskjálftar hafa fylgt og engin merki eru um gosóróa. 26.1.2020 15:09
Kallar eftir endurskoðun á fyrirkomulagi opinberra innkaupa Greint var frá því í vikunni að stjórn Sorpu hafi ákveðið að senda framkvæmdastjóra félagsins í leyfi á meðan ástæður 1,4 milljarða króna framúrkeyrslu á áætluðum framkvæmdakostnaði vegna byggingar gas- og jarðgerðarstöðvar í Álfsnesi og móttökustöðvar í Gufunesi (GAJA) væru til skoðunar. 26.1.2020 13:30
Farþegar um innanlandsflugvelli ekki verið færri í minnst átta ár Síðasta áratug hefur farþegum í innanlandsflugi fækkað um fimmtung og hafa stjórnvöld boðað aðgerðaráætlun sem er ætlað að styrkja grundvöll þess. 26.1.2020 12:15
Tala látinna nú minnst 35 í Tyrklandi Hamfarirnar ollu mikilli eyðileggingu í bænum Sivrice þar sem byggingar hrundu og íbúar flúðu út á götur. 26.1.2020 11:11
Stöðvaður á forgangsakrein með beinagrind um borð Bílstjórinn keyrði á sérstakri forgangsakrein sem er einungis ætluð bifreiðum með farþega og ætlaði með þessu að reyna að fara fram hjá reglunum. 26.1.2020 10:30