Fréttamaður

Dóra Júlía Agnarsdóttir

Dóra Júlía er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Vill bæði geta verið skvísa og gæi

Raunveruleikastjarnan og áhrifavaldurinn Binni Glee sló upphaflega í gegn á samfélagsmiðlinum Snapchat þar sem hann var að sýna frá förðun. Binni segist ekki hafa séð marga stráka mála sig á þeim tíma en segir fjölbreyttar fyrirmyndir skipta miklu máli. 

Konurnar á bak við Bríeti

Íslenska stórstjarnan Bríet er þekkt fyrir öfluga sviðsframkomu sína og tjaldar öllu til þegar að það kemur að hári, förðun og fatnaði. Á bak við Bríeti eru þrjár öflugar listakonur sem þróa með henni þessi mjög svo einstöku lúkk en blaðamaður tók púlsinn á þeim og fékk að heyra nánar frá samstarfinu.

Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum

Plötusnúðurinn Egill Ásgeirsson setti sér þá reglu að ganga alltaf um í góðum skóm og vellíðan er lykillinn að stílnum hans. Hann elskar að klæða sig upp og sækir tískuinnblástur á samfélagsmiðla. Egill er viðmælandi vikunnar í Tískutali.

Young Karin með endur­komu inn í ís­lenskt tón­listar­líf

Tónlistarkonurnar Young Karin og Fríd voru að senda frá sér lagið NOT INTO ME. Þetta er fyrsta samstarfsverkefnið sem Fríd vinnur að og sömuleiðis fyrsta lagið sem Karin sendir frá sér í rúm fjögur ár. Blaðamaður tók púlsinn á tvíeykinu.

Sjá meira