Nýtt útlit á kvöldfréttum frumsýnt í kvöld Nýtt fréttastúdíó verður frumsýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 í kvöld. Framleiðslustjóri fréttastofunnar segist vera spennt að sýna landsmönnum afrakstur síðustu mánaða. 10.11.2023 14:25
Bylgjan órafmögnuð: Klara Elías syngur frá hjartanu Klara Elías er önnur söngkonan sem stígur á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu sex fimmtudagskvöld. 9.11.2023 19:30
Haukur Páll nýr aðstoðarþjálfari Vals Haukur Páll Sigurðsson er nýr aðstoðarþjálfari Vals í meistaraflokki karla. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning. 9.11.2023 14:56
Fréttakviss vikunnar: Skjálftar, Rúrik Gísla og Perry Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. 4.11.2023 07:01
Bylgjan órafmögnuð: Jóhanna Guðrún Jóhanna Guðrún er fyrsta söngkonan sem kemur fram á tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem verður á dagskrá næstu sjö fimmtudagskvöld. 2.11.2023 19:31
Bylgjan órafmögnuð snýr aftur í kvöld Í kvöld fer aftur af stað tónleikaröðin Bylgjan órafmögnuð á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Næstu sjö fimmtudagskvöld verða tónleikar með nýjum tónlistarmönnum á dagskrá. 2.11.2023 14:30
Nýr fasteignavefur Vísis í loftið Nýr fasteignavefur á Vísi er kominn í loftið en í ár eru fimmtán ár síðan að vefurinn fór fyrst í loftið. Fasteignavefur Vísis er vinsælasti fasteignavefur landsins. 2.11.2023 09:30
Bein útsending: Bókakvöld í Hannesarholti Í kvöld klukkan átta fer fram bókakvöld, Bókakonfekt Forlagsins, í Hannesarholti, Grundarstígi 10. 1.11.2023 19:30
Fréttakviss vikunnar: Kvennafrí, Forsetinn og Britney Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. 28.10.2023 07:01