Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2024 er hafin Boði Logason skrifar 8. febrúar 2024 12:17 Hlustendaverðlaunin fara fram í Gamla bíó 21. mars næstkomandi. Miðasala hefst á næstu dögum á Tix.is Vísir Hlustendaverðlaunin 2024 verða haldin fimmtudaginn 21. mars næstkomandi en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að verðlaununum sem verða haldin í Gamla bíó að þessu sinni. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Í ár er kynntur til leiks nýr verðlaunaflokkur, X ársins. Eins og áður segir fer hátíðin fram á í Gamla bíó 21. mars næstkomandi og verður í beinni útsendingu á vísi. Von er á glæsilegri dagskrá með fjölmörgum tónlistaratriðum. Hægt verður að kaupa miða á viðburðinn á tix.is á næstu dögum. Tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan en kosningin stendur til 22. febrúar. Neðst í fréttinni má sjá öll myndböndin sem eru tilnefnd í flokknum Myndband ársins. Lag ársins: Parísarhjól – GDRN Nylon – Einu sinni enn Mugison – É dúdda mía Skína – Patrik ft Luigi Verðandi – Skálmöld Krumla – Iceguys Bakka ekki út – Aron Can og Birnir Hún Ógnar mér – Flott Flytjandi ársins: Laufey Lín Iceguys Stuðlabandið Stjórnin Una Torfa Mugison Patrik GusGus Söngkona ársins: Klara Elías Una Torfa Sigríður Beinteinsdóttir Vigdís Hafliðadóttir GDRN Diljá Laufey Lín Nanna Söngvari ársins: Friðrik Ómar Magni Ásgeirsson Friðrik Dór Emmsjé Gauti Aron Can Bubbi Mugison Magnús Kjartan Nýliði ársins: Patrik Diljá Iceguys Celebs Kjalar Kári Egilsson Snæfríður Jónfrí Plata ársins: Bubbi Morthens – Ljós og skuggar Daniil – 600 GusGus – Danceorama Laufey Lín – Bewitched Hipsumhaps – Ást og Praktík Mugison – É dúdda mía FLOTT – Pottþétt flott Skálmöld – Ýdalir X ársins: Skálmöld Dream Wife Gus Gus Purrkur Pillnik Agnar Eldberg Rock Paper Sisters Spacestation Hylur Myndband ársins: Iceguys – Krumla Flott – Hún ógnar mér Emmsjé Gauti – Þúsund hjörtu Jói P – Fram í rauðan dauðann Nylon – Einu sinni enn Kónguló ft Neonme – The water in me Klemens Hannigan – Never loved someone so much Lúpína – Yfir skýin Snæfríður – Lilies Birgir Hákon, Mcan, Birnir og Issi – 16 bars FM95BLÖ - Í dalinn Jónfrí - Andalusia Hlustendaverðlaunin FM957 X977 Bylgjan Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira
Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að verðlaununum sem verða haldin í Gamla bíó að þessu sinni. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Í ár er kynntur til leiks nýr verðlaunaflokkur, X ársins. Eins og áður segir fer hátíðin fram á í Gamla bíó 21. mars næstkomandi og verður í beinni útsendingu á vísi. Von er á glæsilegri dagskrá með fjölmörgum tónlistaratriðum. Hægt verður að kaupa miða á viðburðinn á tix.is á næstu dögum. Tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan en kosningin stendur til 22. febrúar. Neðst í fréttinni má sjá öll myndböndin sem eru tilnefnd í flokknum Myndband ársins. Lag ársins: Parísarhjól – GDRN Nylon – Einu sinni enn Mugison – É dúdda mía Skína – Patrik ft Luigi Verðandi – Skálmöld Krumla – Iceguys Bakka ekki út – Aron Can og Birnir Hún Ógnar mér – Flott Flytjandi ársins: Laufey Lín Iceguys Stuðlabandið Stjórnin Una Torfa Mugison Patrik GusGus Söngkona ársins: Klara Elías Una Torfa Sigríður Beinteinsdóttir Vigdís Hafliðadóttir GDRN Diljá Laufey Lín Nanna Söngvari ársins: Friðrik Ómar Magni Ásgeirsson Friðrik Dór Emmsjé Gauti Aron Can Bubbi Mugison Magnús Kjartan Nýliði ársins: Patrik Diljá Iceguys Celebs Kjalar Kári Egilsson Snæfríður Jónfrí Plata ársins: Bubbi Morthens – Ljós og skuggar Daniil – 600 GusGus – Danceorama Laufey Lín – Bewitched Hipsumhaps – Ást og Praktík Mugison – É dúdda mía FLOTT – Pottþétt flott Skálmöld – Ýdalir X ársins: Skálmöld Dream Wife Gus Gus Purrkur Pillnik Agnar Eldberg Rock Paper Sisters Spacestation Hylur Myndband ársins: Iceguys – Krumla Flott – Hún ógnar mér Emmsjé Gauti – Þúsund hjörtu Jói P – Fram í rauðan dauðann Nylon – Einu sinni enn Kónguló ft Neonme – The water in me Klemens Hannigan – Never loved someone so much Lúpína – Yfir skýin Snæfríður – Lilies Birgir Hákon, Mcan, Birnir og Issi – 16 bars FM95BLÖ - Í dalinn Jónfrí - Andalusia
Hlustendaverðlaunin FM957 X977 Bylgjan Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira