Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Dómstóll í Bangladess hefur dæmt Sheikh Hasina, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, til dauða. Hún var sakfelld fyrir brot gegn mannkyni. 17.11.2025 11:10
Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Fríður Skeggjadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri mannauðs- og gæðamála hjá Lyfja og heilsu. 17.11.2025 10:49
Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Vegna framkvæmda við Arnarnesveg þarf að loka fyrir rennsli á köldu vatni í Lindahverfi, Smárahverfi, Digranesi og Kársnesi í Kópavogi. Lokunin hefst klukkan 22 í kvöld og stendur til klukkan sex að morgni þriðjudagsins daginn eftir. 17.11.2025 10:04
Handtekinn í Dölunum Lögregla handtók um helgina mann í Dölunum eftir að hann hafði ítrekað ekið bíl sínum á annan bíl á sunnanverðum Vestfjörðum. 17.11.2025 09:04
Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir að tilkynnt var um eld í ruslabíl í Bríetartúni í Reykjavík í morgun. 17.11.2025 07:24
Víða vindasamt á landinu Hæðahryggur liggur yfir landinu og veldur almennt hægum vindum og bjartviðri með köflum í dag og á morgun. 17.11.2025 07:07
Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Vegagerðin hefur boðið út for- og verkhönnun Fljótaganga, göngum sem ætlað er að tengja Siglufjörð við Fljótin. Um er að ræða 24 kílómetra vegagerð og 5,3 km löng jarðgöng. 14.11.2025 13:33
Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Einn var fluttur á sjúkrahús eftir þriggja bíla árekstur á Hafnarfjarðarvegi nærri Aktu taktu í Garðabæ skömmu fyrir klukkan 13 í dag. 14.11.2025 13:15
Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Vitinn á Gjögurtá, nyrst við austanverðan Eyjafjörð, er fallinn í sjó fram. Í byrjun júní höfðu sjófarendur á svæðinu samband við Vaktstöð siglinga og greindu frá því að vitinn hallaði óvenju mikið. 14.11.2025 12:36
Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Sjóðfélagar Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands (LTFÍ) samþykktu einróma tillögu um sameiningu við Frjálsa lífeyrissjóðinn á sjóðfélagafundi lífeyrissjóðsins sem haldinn var í gær. 14.11.2025 10:55