Sólrún tekur við af Kristínu Lindu Sólrún Kristjánsdóttir, framkvæmdastýra Veitna, var í dag kjörin stjórnarformaður Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja. Hún tekur við embættinu af Kristínu Lindu Árnadóttur, aðstoðarforstjóra Landsvirkjunar, sem gegnt hefur stöðunni síðustu tvö ár. 19.3.2025 10:38
Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Katrín M. Guðjónsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Heiðu Bjargar Hilmisdóttur borgarstjóra. 19.3.2025 09:01
Vaxtalækkunarferli Seðlabankans heldur áfram Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka stýrivexti um 25 punkta og fara þeir því úr því að vera 8,0 prósent í 7,75 prósent. 19.3.2025 08:31
Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Blaðamannafélagið hefur sent bréf til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis þar sem fram kemur að ef nefndin ákveði að taka fyrir mál í tengslum við fjölmiðlaumfjöllun um framferði starfsfólks Samherja á árinu 2021 þurfi nefndin að beina sjónum sínum að viðbrögðum lögreglu í málinu og rannsókn hennar á þeim sex blaðamönnum sem fengu réttarstöðu sakbornings. 19.3.2025 08:09
Dálítil væta og bætir í vind Útlit er fyrir fremur hæga suðlæga átt í dag með dalítilli vætu á víð og dreif, en þurru veðri austanlands. 19.3.2025 07:08
Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Þrír Danir eru látnir eftir að lítil flugvél hrapaði til jarðar í suðvesturhluta Sviss skömmu eftir flugtak síðdegis í gær. 18.3.2025 10:34
Brynjólfur Bjarnason er látinn Brynjólfur Bjarnason forstjóri er látinn, 78 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu að Nýhöfn í Garðabæ síðastliðinn sunnudag. Brynjólfur átti langan feril í viðskiptalífinu á Íslandi og gegndi meðal annars stöðu framkvæmdastjóra Granda, forstjóra Símans og stjórnarformanns Arion banka. 18.3.2025 08:29
Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Útlit er fyrir fremur hæga suðlæga eða breytilega átt i dag þar sem búast má við vætu af og til allvíða um land. Hvergi er þó gert ráð fyrir mikilli úrkomu. 18.3.2025 07:10
Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Maðurinn sem lést í bílslysinu á Hrunavegi við Flúðir fyrr í mánuðinum hét Eiríkur Kristinn Kristófersson. 17.3.2025 18:15
Ráðin til forystustarfa hjá Origo Origo hefur ráðið Gunnar Ingi Reykjalín Sveinsson sem forstöðumann Azure skýja- og viðskiptalausna. Þá hefur Ásta Ólafsdóttir tekið við starfi Gunnars Inga sem forstöðumaður rekstrarþjónustu Origo á sviði þjónustulausna. 17.3.2025 10:55
Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Viðskipti innlent