Móðurmál: Sigrún Eva fyrirsæta segir frá óvæntri meðgöngu í New York Sigrún Eva fyrirsæta býr í Brooklyn, New York með kærastanum sínum, tónlistarmanninum Sonny (SNNY) en Sigrún hefur búið og starfað í borginni síðustu 8 ár. Makamál fengu að heyra allt um meðgönguna og hvernig það er að vera ófrísk fyrirsæta á í New York borg. 9.9.2019 21:15
Einhleypan: Söng Bubbalag vitlaust á stóra sviðinu á Þjóðhátíð og var beðin um að fara Einhleypa Makamála þessa vikuna er þúsundþjalasmiðurinn og gleðipinninn Svanhvít Thea. Fáum að kynnast Svanhvíti Theu aðeins betur. 9.9.2019 20:30
Sönn íslensk makamál: Fyrrverandi bannaður aðgangur Þegar þú byrjar í nýju sambandi og ert ekki lengur á unglingsárunum er nær undantekningalaust einhver fyrrverandi í lífi maka þíns, hvort sem okkur líkar betur eða verr. Af hverju getur eitthvað sem var til áður en þú komst inn í líf viðkomandi, truflað þig? 8.9.2019 23:30
Bréfið: Nýtur þess að horfa á konu sína með öðrum karlmönnum "Ég hrífst af því að horfa á konuna sem ég elska stunda kynlíf með öðrum en mér“, segir íslenskur framkvæmdastjóri á fimmtugsaldri í viðtali við Makamál. 8.9.2019 21:15
Spurning vikunnar: Ef haldið er framhjá, skiptir máli hvoru kyninu það er með? Makamál birtu pistil í vikunni sem heitir Óhefðbundið framhjáhald og er unninn út frá bréfi sem okkur barst frá lesanda. Spurning vikunnar er að þessu sinni því tengd hugleiðingum út frá þessum pistli. 6.9.2019 10:00
Rúmfræði: Endaþarmsörvun er ekki hommakynlíf "Það er mikilvægt að gera sér grein fyrir þvi að kynlíf er allskonar og það er ekkert sem heitir kynlíf fyrir homma eða kynlíf fyrir lesbíur.“ Þetta segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali sem Makmál tóku við hana á dögunum um endaþarmsörvun og fordóma. 5.9.2019 22:45
Móðurmál: Marín Manda um þriðju meðgönguna, fæðinguna og ástina Fagurkerinn og nútímafræðingurinn Marín Manda eignaðist sitt þriðja barn á dögunum. Litla, fallega og fullkomna stelpu. Kærastinn hennar er Hannes Frímann Hrólfsson, framkvæmdastjóri hjá Kviku, og er þetta þeirra fyrsta barn saman. 5.9.2019 19:30
Bréfið: Óhefðbundið framhjáhald? Makamál gerðu könnun fyrir nokkrum vikum um framhjáhöld þar sem spurt hvar hvort fólk hafi upplifað framhjáhald á einhvern hátt. Fljótlega eftir það barst okkur áhugaverður póstur frá lesenda Makamála sem við fengum leyfi til að birta. 4.9.2019 20:00
Hvað er það sem gerir þig meira aðlaðandi? Það er margt sem hefur verið sagt um fegurð í gegnum tíðina og ófáar skilgreiningar á því hvað fegurð raunverulega er. Á síðunni The anatomy of love er farið yfir fimm eiginleika sem einkenna ofursjarmerandi manneskjur sem virðast ná að heilla alla. Hvernig er hægt að tileikna sér þessa eiginleika og verða meira aðlaðandi? 2.9.2019 20:00
Sönn íslensk makamál: Tekin! Það er fátt eins skemmtilegt eins og góðar sannar sögur. Ástarsögur, stefnumótasögur eða bara vandræðalegar kynlífssögur. Makamál birta hér fyrstu aðsendu söguna úr næturlífinu í Reykjavík. 1.9.2019 22:45