50 bestu ástarsorgarlögin: Þegar þú þarft að öskurgráta úr ástarsorg Stundum hlustum við á tónlist til að koma okkur í réttu stemninguna en stundum leyfum við henni að ýfa upp sorgina liggjandi uppí rúmi í fósturstellingunni, öskurgrátandi úr ástarsorg. 23.7.2020 19:59
Ertu að halda framhjá makanum þínum tilfinningalega? Tilfinningalegt framhjáhald er einstaklega hættulegt samböndum þar sem tilfinningarnar sem þú upplifir geta orðið mjög ákafar og sterkar. Fólk er tilbúið að fara á bak við maka sinn til þess eins að viðhalda fantasíunni. 22.7.2020 20:00
Meirhluti hefur ákveðið að fyrirgefa framhjáhaldið Þegar framhjáhald kemur upp í sambandi tekur við sú stóra áskorun að ákveða framhaldið. Hvað svo? Á að fyrirgefa eða á ekki fyrirgefa? 20.7.2020 21:10
Einhleypan: Finnst skemmtilegt að veiða fisk og menn „Þeir eru svo leyndir að ég er ennþá að reyna að finna þá,“ segir Einhleypa vikunnar, Andrea Ingvarsdóttir, þegar hún er spurð út í leynda hæfileika. 20.7.2020 20:01
Spurning vikunnar: Viltu hafa ljósin kveikt eða slökkt þegar þú stundar kynlíf? Viltu geta horft á manneskjuna sem þú ert að stunda kynlíf með eða kýstu það að hafa slökkt ljósin og jafnvel lokuð augun? 17.7.2020 09:32
Lét tónlistardrauminn loksins rætast eftir fertugt Gunnar Hilmarsson fatahönnuður og tónlistarmaður talar um ástina, textana og tónlistarferilinn sem hann byrjaði um fertugt. 16.7.2020 20:00
„Ég neita að skammast mín fyrir það hver ég er í dag“ „Ég hafði tekið kynhneigð mína til endurskoðunar nokkrum sinnum en þar sem þekking á því hvað kynhneigð er og hvernig hún virkar var ekki næg þá fann ég aldrei neitt út úr því.“ Þetta segir Brynjar í viðtali við Makamál um reynslu sína af BDSM. 15.7.2020 19:47
Einhleypan: Útskrifaðist með háði úr leikskóla „Ég hef ekkert verið að fara á stefnumót enda þykir mér þau einstaklega vandræðaleg og kvíðavaldandi“, segir Einhleypa vikunnar Þórhallur Þórhallson leikari og uppistandari. 14.7.2020 20:00
Óttinn við það að enda einn algengari en ekki Þriðjungur lesenda sögðust aldrei upplifa þennan ótta á meðan 47% lesenda sögðust upplifa hann stundum eða oft. 13.7.2020 20:00
Spurning vikunnar: Hefur þú ákveðið að fyrirgefa framhjáhald? Eftir að framhjáhald kemst upp í samböndum tekur við flókið og oft erfitt tímabil þar sem fólk þarf að taka ákvörðun um það hvort eigi að fyrirgefa eða ekki. 10.7.2020 07:56
Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Innlent