„Margt mjög alvarlegt í gangi á Íslandi sem mér þykir afar leitt að sjá“ „Það er dýrt að vera lítill og því eru slagirnir oft margir. Það þarf mikla þrautseigju og þolinmæði ef maður ætlar að halda þetta út.“ segir Rakel Garðarsdóttir um rekstrarumhverfi lítilla fyrirtækja á Íslandi. 9.7.2020 07:10
Einhleypan: Kaffisötrandi súludansari sem elskar skó „Það er kannski kominn tími til þess að líta í kringum sig“, segir Halldóra Kröyer sem er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 8.7.2020 20:29
Feðgar í aðalhlutverki hvor í sinni myndinni Á veggjum Smáralindar má sjá auglýsingar fyrir tvær kvikmyndir, Amma Hófi og Mentor. Ekki er laust við að það sjáist svipur með karlleikurum myndanna. 6.7.2020 12:11
Flestir líta á samband sitt sem langtímasamband Samkvæmt niðurstöðum könnunar Makmála, segjast flestir lesendur Vísis líta á samband sitt sem langtímasamband, eða um 82%. 3.7.2020 10:20
„Það hittir mig beint í hjartastað þegar ég heyri sungið á íslensku“ Birgir, sem hefur hingað til gefið út tónlist undir sínu eigin nafni, hefur nú hafið nýtt samstarf með tónlistarmanninum Ragnari Má, undir nafninu Draumfarir. 3.7.2020 08:34
Tryllt myndband þar sem nemendur dansa inn í sumarið Dansnemendur í dansskólanum Steps Dancecenter á Akureyri gáfu nýverið út dansmyndband við lagið Vorið, eftir tónlistarkonuna GDRN. 2.7.2020 12:00
Spurning vikunnar: Óttastu það að enda ein/einn? Margir njóta þess að vera einhleypir og finnast frelsið sem fylgir því að vera ekki háður neinum nema sjálfum sér vera betri kostur en að vera í sambandi. Svo eru aðrir sem óttast ekkert frekar en það að vera einir. 2.7.2020 08:58
Söngdívan og tískutáknið Debbie Harry 75 ára í dag Söngdívan og eitt stærsta tískutákn tónlistarsögunnar, Debbie Harry, fagnar 75 ára afmæli í dag þann 1. júlí. 1.7.2020 20:00
„Mér leið eins og ég hefði unnið Eurovison þegar ég var beðin um að syngja lagið“ „Ég var svo glöð þegar ég var beðin um að taka þetta að mér. Mig langaði bara að verða tólf ára aftur, hoppa um og öskra. Mér leið eins og ég hefði unnið Eurovision.“ Þetta segir Molly Sandén sem syngur inn fyrir hlutverk leikonunnar Rachel McAdams í Eurovsion-mynd Will Ferrell. 1.7.2020 15:00
Emmsjé Gauti: „Kominn tími á þetta bull aftur“ „Stundum elskaði ég hana og stundum langaði mig bara að henda henni. En núna er ég mjög spenntur og stoltur“, þetta segir Emmsjé Gauti í samtali við Vísi. 1.7.2020 12:58