Í hvernig stellingu finnst þér best að sofa með makanum þínum? Hvort sem fólk hefur mikla snertiþörf eða ekki þá er mjög misjafnt hversu mikla snertingu fólk kýs þegar það fer að sofa. 14.6.2021 14:30
BBQ kóngurinn: „Brasilískur réttur sem á eftir að slá í gegn“ Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson fer á kostum í þáttunum BBQ kóngurinn á Stöð 2. Í fjórða þættinum sýnir hann áhorfendum suðrænan rétt sem ætti að koma flestum í réttu sumarstemmninguna. 11.6.2021 15:31
BBQ kóngurinn: Surf’n’turf á grillinu Grillmeistarinn geðþekki Alfreð Fannar sýnir hvernig hann útbýr skemmtilega og girnilega grillrétti í þáttunum BBQ kóngurinn Á Stöð 2+. 9.6.2021 15:31
Einhleypan: Fullbólusett og til í ástarævintýri Hún segist ennþá vera föst á gelgjunni, drekkur mjólkurkaffi, heillast að húmor og metnaði og langar í þyrluflug yfir gosið. Þorgerður Þóranna Ævarsdóttir er Einhleypa vikunnar. 6.6.2021 20:01
Eva Ruza: „Hann hefur farið vel með hjartað mitt“ „Sumarið leggst alltaf vel í þessa gellu. Ég spennist öll upp á vorin yfir því að geta afklætt mig aðeins og gengið um á sandölum. Ég held að ég gleymi því alltaf smá að ég bý á Íslandi og ég er ekkert að fara að labba hálfber um bæinn,“ segir Eva Ruza í viðtali við Makamál. 6.6.2021 11:03
„Löngu kominn tími á að karlar taki þessa vakt“ „Það er lífseig mýta að gerendur í kynferðisbrotamálum séu svona „vondu kallar“, hálfgerð skrýmsli. Þessi skrýmslavæðing gerenda gerir það að verkum að fólk á erfiðara með að horfast í augu við að gerendur kynferðisbrota eru yfirleitt bara venjulegt fólk.“ 5.6.2021 07:01
BBQ kóngurinn: Taco birria í steypujárnspotti Það er fátt eins tilvalið í matarboðið eins og heimagert Taco. Í fjórða þætti BBQ kóngsins á Stöð 2 sýnir grillmeistarinn Alfreð Fannar skemmtilega uppskrift af Taco sem hann útfærir á grillinu. 4.6.2021 15:31
Spurning vikunnar: Finnst þér næg rómantík í sambandinu þínu? Hvað er rómantík og hvað er það að vera rómantískur? Fólk leggur misjafnan skilning í rómantíkina, sýnir hana á ólíkan hátt og túlkar hana á ólíkan hátt. 4.6.2021 07:01
„Flest stefnumótin okkar eru á fjöllum“ Árið 2020 var ár stórra breytinga í lífi Þórdísar Valsdóttur fjölmiðlakonu. Í lok árs kynntist hún ástinni sinni Hermanni Sigurðssyni ljósmyndara og prentsmið og er augljóst að sjá að hér fer ástfangið og hamingjusamt par. 3.6.2021 20:01
BBQ kóngurinn: Úrbeinað og fyllt lambalæri á grillið Í þriðja þætti BBQ kóngsins sýnir Alfreð Fannar Björnsson hvernig framreiða á úrbeinað og fyllt lambalæri. 2.6.2021 15:03