Fréttamaður

Ása Ninna Pétursdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Kristófer hitti föður sinn í fyrsta skipti fjórtán ára gamall

„Hann mætir og byrjar að taka í höndina á öllum og ég er síðastur í röðinni. Þarna er maður nýbúinn að hlusta á þjóðsönginn og hann kemur til mín, hikar aðeins og segir svo: Good Luck.“ Þetta segir körfuboltamaðurinn Kristófer Acox þegar hann rifjar upp eftirminnilegt atvik með forseta Íslands á undankeppni EM í körfubolta. 

BBQ kóngurinn: Spatchcock-kjúklingur með hvítri Alabama BBQ-sósu

Nú ættu flestir grillarar landsins að vera búnir að dusta rykið af grillspöðunum og koma sér í réttu stemninguna fyrir sumarið. Grillmeistarinn sjálfur, Alfreð Fannar Björnsson, sér til þess að enginn ætti að vera uppiskroppa með hugmyndir þegar kemur að því að undirbúa skemmtilegt grill matarboð. 

Sefur þú yfirleitt nakin(n) eða í nærfötum/náttfötum?

Svefnvenjur fólks eru misjafnar, hvort sem það er rútínan fyrir svefn, lengd svefnsins eðasvefnaðstæður.Svefn og svefnvenjur eru eitt helsta rannsóknarefni samtímans en þaðer óumdeilt að góður svefnermjög mikilvægur þáttur í heilsusamlegu lífi.

Langar ekki að hugsa þá hugsun til enda ef hún hefði ekki fætt á spítala

„Myndin verður skökk því það er enginn að deila myndum af gyllinæðum eða grátköstum, kannski ekki beint eftirspurn eftir þeim heldur. Þetta er svona ástand sem fólk bara hjakkast í gegnum og vill heldur ekki gera mikið úr eða væla yfir því maður er svo meðvitaður um að margir hafi það verr og mikið verr,“ segir Edda Sif Pálssdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál.

Sjá meira