Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Króatar brjálaðir og Dagur sagður snið­ganga fjölmiðla­viðburð

Dagur Sigurðs­son, landsliðsþjálfari Króatíu, er sagður ætla snið­ganga fjölmiðla­viðburð á morgun fyrir undanúr­slita­leik Króata gegn Þjóðverjum á EM. Króatar eru brjálaðir yfir skipu­lagningu EHF í kringum úr­slita­helgina í Herning í Dan­mörku.

Daninn leggur orð í belg eftir gagn­rýni Dags og Gísla Þor­geirs

Nikola­j Jacob­sen sýnir gagn­rýni á keppnis­fyrir­komu­lag EM í hand­bolta, sem hefur komið frá mönnum eins og Degi Sigurðs­syni og Gísla Þor­geiri Kristjáns­syni, skilning en efast um að liðin í milli­riðli eitt gagnist á fyrir­komu­laginu.

Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það

Dagur Sigurðsson er allt annað en sáttur með þétta leikjadagskrá á EM í handbolta og í viðtali eftir mikilvægan sigur á Slóvenum í milliriðlum í gær lét hann forsvarsmenn Evrópska handknattleikssambandsins heyra það. 

Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss

Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði svekkjandi jafntefli gegn Sviss, 38-38, í milliriðlum EM í handbolta í gær. Örlög liðsins á mótinu ráðast í dag. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var í Malmö Arena í gær og fangaði eftirfarandi myndir.

Sjá meira