Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Fór að hugsa hvað ég væri eigin­lega að gera“

Eftir afar sigursælan tíma með norska kvenna­lands­liðinu í hand­bolta gefur Þórir Her­geirs­son sér nú árið til þess að sjá hvort þjálfunin kalli enn á hann. Áhuginn á hans kröftum er sem fyrr mikill.

Allt annað en sáttur með Frey

Jørgen Isnes, þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Strømsgodset, er ekki ánægður með yfirlýsingar Freys Alexanderssonar, þjálfara Brann sem vill ólmur fá íslenska landsliðsmanninn Loga Tómasson frá Strømsgodset. 

„Ómetan­legar“ minningar Nel­son feðga

Hvar og hvenær sem Gunnar Nel­son stígur inn í bar­daga­búrið er næsta víst að faðir hans sé þar í hans horni og segir bar­daga­kappinn það ómetan­legt.

Ó­vænt lausn á erfið­leikum Martins? „Væri á sama tíma al­veg galið“

Ís­lenski landsliðsmaðurinn Martin Her­manns­son, leik­maður Alba Berlin, gæti hafa fundið mjög svo óvænta lausn á meiðslum sem hafa verið að plaga hann að undan­förnu. Með því að skipta um körfu­bolta­skó hefur hann ekki fundið til í margar vikur en málið er þar með ekki svo auðveldlega úr sögunni.

„Hún er búin að vera al­gjör klettur í þessu öllu“

Líf at­vinnu­mannsins er ekki alltaf dans á rósum. Lands­liðs­fyrir­liðinn í körfu­bolta, Martin Her­manns­son, spilar sem at­vinnu­maður með liði Alba Berlin í Þýska­landi og meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá honum. Þá býr hann fjarri fjöl­skyldu sinni úti í Þýska­landi.

Martin: „Fór rosa­lega fyrir brjóstið á mér að heyra það“

Martin Her­manns­son, fyrir­liði ís­lenska lands­liðsins í körfu­bolta, segir leikinn gegn Tyrkjum þar sem að lands­liðið tryggði sæti sitt á EM með skemmti­legustu leikjum sem hann hefur tekið þátt í. Hins vegar fór um­ræðan um liðið fyrir leikinn fyrir brjóstið á honum.

Berjast um að fá Ís­land til sín á EM: „Viljum fá eitt­hvað á móti“

Áhuginn er mikill hjá gest­gjafaþjóðum EM í körfu­bolta að fá Ís­land í sinn riðil að sögn Hannesar S. Jóns­sonar, fram­kvæmda­stjóra KKÍ, sem bindur vonir við að með sæti á stór­móti verði ís­lenskur körfu­bolti á toppnum er kemur að fjár­fram­lagi til lands­liðs­starfsins.

Sjá meira