Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Benóný kom inn á og breytti leiknum

Benóný Breki Andrésson átti frábæra innkomu þegar að lið hans Stockport County tryggði sér sæti í átta liða úrslitum EFL bikarsins í fótbolta með 2-1 sigri gegn Harrogate Town í kvöld.

Guð­mundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammar­legt“

Guð­mundur Guð­munds­son, fyrr­verandi lands­liðsþjálfari Dan­merkur í hand­bolta, er svekktur með að hafa ekki verið boðið að taka þátt í heimildar­mynd um upp­gang og sigursæla tíma liðsins. Fyrr­verandi leik­menn gagn­rýna ýmis vinnu­brögð hans í myndinni. Guð­mundur segir þá bak­tala sig og fara með rangt mál.

Carrick tekinn við Manchester United

Michael Carrick hefur verið ráðinn þjálfari Manchester United út yfirstandandi tímabil. Frá þessu greinir Manchester United í yfirlýsingu í kvöld.

Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM

Íslensku handboltadómararnir Anton Pálsson og Jónas Elíasson munu dæma fyrsta leikinn á komandi Evrópumóti landsliða sem fram fer í Danmörku, Svíþjóð og Noregi.

Sjá meira