Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Holur hljómur í gagn­rýni Dana á Guð­mund eftir á­kvörðun dagsins

Eftir að hafa gagn­rýnt áherslu Guð­mundar Guð­munds­sonar, fyrr­verandi lands­liðsþjálfara Dan­merkur, á vídjófundi og sagt um menningar­mun á að­ferðum hafi verið að ræða, hafa Danir í dag hætt við æfingu fyrir mikilvægan leik á EM gegn Frökkum á morgun til þess að horfa á fleiri upp­tökur af leikjum sínum og Frakka.

Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðar­leg pressa á honum“

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands er undir gríðarlegri pressu að mati sérfræðinga Besta sætisins. Hann fær toppeinkunn hingað til á EM en ekki verður sátt með sömu niðurstöðu og á síðustu stórmótum.

Skandall á EM í hand­bolta: „Hefði aldrei átt að gerast“

Fulltrúum Evrópska handknattleikssambandsins, þykir það miður að lag eftir króatísku hljómsveitina umdeildu, Thompson, hafi verið spilað í keppnishöllinni í Malmö fyrir fyrsta leik Króata á EM en söngvari hljómsveitarinnar er afar umdeildur svo ekki sé fastar að orði kveðið.

Sjá meira