Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Bestu pílukastarar í heimi eiga möguleika á því að vinna stórar peningafjárhæðir með afar óvenjulegum hætti á móti sem hefst í Sádi-Arabíu í dag. 19.1.2026 07:00
Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Hann er kannski rólegri en oft áður, mánudagurinn á sportrásum Sýnar, en þó eru skemmtilegir íþróttaviðburðir á dagskrá í dag og í kvöld. 19.1.2026 06:03
Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið áfram í milliriðla Evrópumótsins og samkvæmt tilkynningu frá HSÍ þurfa æstir stuðningsmenn landsliðsins sem ætla sér að sækja leiki liðsins þar að hafa hraðar hendur. Miðarnir einfaldlega rjúka út. 18.1.2026 23:02
Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands er undir gríðarlegri pressu að mati sérfræðinga Besta sætisins. Hann fær toppeinkunn hingað til á EM en ekki verður sátt með sömu niðurstöðu og á síðustu stórmótum. 18.1.2026 22:17
Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Það varð allt vitlaust undir lok uppbótartíma venjulegs leiktíma í úrslitaleik Afríkukeppninnar í fótbolta í kvöld og landslið Senegal yfirgaf völlinn eftir óskiljanlegar ákvarðanir dómara leiksins en stóð svo á endanum uppi sem Afríkumeistari. 18.1.2026 21:30
Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Ísland og Ungverjaland munu mætast í úrslitaleik um það hvort liðið vinni F_riðilinn á EM í handbolta og taki með sér tvö stig í milliriðla. Þetta varð ljóst eftir sigur Ungverja á Ítölum í kvöld. 18.1.2026 21:12
Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Fulltrúum Evrópska handknattleikssambandsins, þykir það miður að lag eftir króatísku hljómsveitina umdeildu, Thompson, hafi verið spilað í keppnishöllinni í Malmö fyrir fyrsta leik Króata á EM en söngvari hljómsveitarinnar er afar umdeildur svo ekki sé fastar að orði kveðið. 18.1.2026 20:31
Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Orð á borð við „töfrandi“ og „einstakt“ eru mikið notuð núna í tengslum við sögulegan sigur færeyska karlalandsliðsins í handbolta á EM í kvöld. 18.1.2026 19:58
Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir tveggja mínútna brottvísun, sem Ómar Ingi fékk í seinni hálfleik gegn Póllandi á EM, hafa kveikt í liðinu sem tók af skarið og sigldi heim stórsigri í kjölfarið. 18.1.2026 19:16
Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Elliði Snær Viðarsson var að vonum himinlifandi eftir stórsigur á Pólverjum á EM í gær. Eftir slakan leik í fyrstu umferð svaraði hann fyrir sig í dag og segir milliriðil nú hafinn hjá liðinu. 18.1.2026 18:54