Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta vill fullan völl þegar Ísland tekur á móti Frakklandi á nýju grasi á Laugardalsvelli í næsta mánuði. Völlurinn verður klár, óvæntir eftirlitsmenn fylgjast með störfum vallarstarfsmanna og stríða þeim 16.5.2025 07:30
Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Maður hefur fleiri skyldum að gegna en á körfuboltavellinum,“ segir Þóra Kristín, fyrirliði Hauka sem varð í gær Íslandsmeistari með sínu liði, fagnaði því vel í kjölfarið og var svo mætt í hina vinnuna sína nokkrum klukkustundum síðar. Óvíst er á þessari stundu hvað tekur við á hennar ferli í boltanum en hjá Haukum líður henni vel. 15.5.2025 07:30
Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Pétur Rúnar Birgisson, fyrirliði Tindastóls, segir mikilvægt fyrir sig og sína liðsfélaga að dvelja ekki við frammistöðuna í síðasta leik gegn Stjörnunni í úrslitaeinvígi Bónus-deildar karla þar sem að pirringur út í dómara leiksins hafði aðeins of mikil áhrif. Það hafi verið leiðinlegt hvernig leikurinn tapaðist, nú þurfi að svara fyrir það. 14.5.2025 12:02
„Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ Ægir Þór Steinarsson, fyrirliði Stjörnunnar, segir stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verða að vera til staðar þegar að liðið tekur á móti Tindastól í öðrum leik úrslitaeinvígis Bónus deildar karla í körfubolta í kvöld. Tindastóll leiðir einvígið 1-0 eftir spennutrylli í Síkinu á dögunum. 11.5.2025 12:00
Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Biskup Íslands, Guðrún Karls Helgudóttir, er á meðal keppenda í bakgarðshlaupinu sem hófst í Öskjuhlíðinni í morgun. Hún er með skýrt markmið fyrir hlaupið í huga. 10.5.2025 10:18
Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Hlaupadrottningin Mari Järsk ætlar að kanna þolmörk líkama síns enn og aftur í bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð sem hefst núna klukkan níu. Hún verður þó einnig með annan hatt á meðan á hlaupinu stendur. 10.5.2025 07:32
Frederik Schram fundinn Eftir stutt stopp í Danmörku er markvörðurinn Frederik Schram mættur aftur til Vals eftir að hafa farið frá liðinu eftir síðasta tímabil. Þrátt fyrir að hafa ekki ætlað sér að koma aftur til Íslands að spila fótbolta gat hann ekki annað en gripið tækifærið þegar að það gafst. Fjarvera hans í leik gegn FH á dögunum vakti upp spurningar en nú er Frederik Schram mættur. 9.5.2025 09:00
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Ekki mátti miklu muna að knattspyrnuferill Kristófers Inga Kristinssonar, leikmanns Breiðabliks, yrði að engu eftir að hann fékk blóðsýkingu í ökkla í kjölfar aðgerðar. Lífsreynslan opnaði augu hans og nú er Kristófer mættur aftur inn á völlinn og það með miklu látum. 8.5.2025 08:00
Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Miklar breytingar hafa átt sér stað hjá Formúlu 1 liði Alpine undanfarinn sólarhring. Umdeildur en sigursæll liðsstjóri snýr aftur og þá hefur liðið ákveðið að hrófla ökumannsteymi sínu. 7.5.2025 16:01
Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Kristófer Ingi Kristinsson, leikmaður Bestu deildar liðs Breiðabliks, sem sneri aftur inn á knattspyrnuvöllinn í síðustu umferð gegn KR og skoraði dramatískt jöfnunarmark, lenti í heldur óskemmtilegri lífsreynslu er hann vann í því að komast aftur inn á völlinn eftir aðgerð á báðum ökklum. 7.5.2025 09:30