Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Gagn­rýnir stjórn eigin fé­lags

Cristian Romero, varnar­maður enska úr­vals­deildar­félagsins Totten­ham gagn­rýnir stjórn félagsins fyrir að hafa ekki fjár­fest nógu mikið í leik­manna­hópi félagsins fyrir yfir­standandi tíma­bil.

Guð­jón Valur búinn að fá nóg af svika­hröppum

Íslenska handboltagoðsögnin Guðjón Valur Sigurðsson, núverandi þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Gummersbach er allt annað en sáttur með svikahrapp sem siglir undir fölsku flaggi, þykist vera Guðjón Valur á samfélagsmiðlum og hefur verið að svíkja peninga af fólki.

Ís­land ekki sent fleiri til leiks á HM síðan 2016

Heims­meistaramótið í 25m laug hefst á morgun í Búda­pest í Ung­verja­landi og stendur yfir þar til í lok vikunnar. Sund­sam­band Ís­lands sendir að þessu sinni átta kepp­endur til leiks. Reynslu­bolta í bland við efni­legt sund­fólk.

Á­fram bendir Hareide á Sol­skjær

Norska úrvalsdeildarfélagið í fótbolta, Molde, er í leit að þjálfara eftir að Erling Moe var sagt upp störfum í kjölfar taps gegn Frederikstad í úrslitaleik norska bikarsins. Åge Hareide, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands vill að Ole Gunnar Solskjær taki við norska liðinu. 

Sjá meira