Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Ísland á þrjá þjálfara í undanúrslitum Evrópumóts karla í handbolta og þeir hittust í Herning í dag, degi fyrir undanúrslitaleikina mikilvægu. 29.1.2026 15:52
Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Króatíu, er sagður ætla sniðganga fjölmiðlaviðburð á morgun fyrir undanúrslitaleik Króata gegn Þjóðverjum á EM. Króatar eru brjálaðir yfir skipulagningu EHF í kringum úrslitahelgina í Herning í Danmörku. 29.1.2026 14:42
Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Þorvaldur Flemming, Íslendingur sem hefur búið í Danmörku til fjölda ára, skynjar það að Danir séu kokhraustir fyrir undanúrslitaleikinn gegn Íslandi á EM í handbolta. 29.1.2026 11:30
Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands var stoltur af sínum mönnum eftir að sæti í undanúrslitum EM var í höfn. Snorri er búinn að horfa lengra en það og segir sína menn ekki ætla að vera farþega á þessum stað í mótinu. 28.1.2026 16:58
Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Landsliðsfyrirliðinn Ómar Ingi Magnússon var að vonum stoltur eftir að Ísland hafði tryggt sér sæti í undanúrslitum EM með sigri á Slóvenum í dag. Ómar segir stefnuna setta lengra, liðið sé ekki búið að vinna neitt. 28.1.2026 16:38
Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Króatíska landsliðið, sem spilar undir stjórn Dags Sigurðssonar á Evrópumótinu í handbolta, hefur orðið fyrir áfalli skömmu fyrir örlagastundu í milliriðlum í dag. 28.1.2026 15:40
Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö Ísland mætir Slóveníu í lokaleik liðanna í milliriðlum EM í handbolta klukkan hálf þrjú. Sigur tryggir Íslandi sæti í undanúrslitum mótsins. Þúsundir Íslendinga verða í höllinni í Malmö og hafa hitað upp frá því í morgun. 28.1.2026 13:29
Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Nikolaj Jacobsen sýnir gagnrýni á keppnisfyrirkomulag EM í handbolta, sem hefur komið frá mönnum eins og Degi Sigurðssyni og Gísla Þorgeiri Kristjánssyni, skilning en efast um að liðin í milliriðli eitt gagnist á fyrirkomulaginu. 28.1.2026 12:00
Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Dagur Sigurðsson er allt annað en sáttur með þétta leikjadagskrá á EM í handbolta og í viðtali eftir mikilvægan sigur á Slóvenum í milliriðlum í gær lét hann forsvarsmenn Evrópska handknattleikssambandsins heyra það. 28.1.2026 08:03
Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði svekkjandi jafntefli gegn Sviss, 38-38, í milliriðlum EM í handbolta í gær. Örlög liðsins á mótinu ráðast í dag. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var í Malmö Arena í gær og fangaði eftirfarandi myndir. 28.1.2026 07:32
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti