Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sögu­legur fær­eyskur stór­sigur á EM

Færeyjar unnu sinn fyrsta sigur á stórmóti í handbolta í kvöld þegar að liðið valtaði yfir Svartfjallaland í D-riðli EM. Lokatölur 24-37 og von Færeyja um sæti í milliriðlum lifir.

Gummi Tóta orðinn leik­maður ÍA

Guðmundur Þórarinsson er kominn heim til Íslands eftir fimmtán ár í atvinnumennsku og hefur skrifað undir samning við Bestu deildar lið ÍA til næstu tveggja ára.

Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“

Staða Hauks Þrastarsonar í íslenska landsliðinu var til umræðu í hlaðvarpinu Besta sætinu eftir sigur Íslands á Ítalíu í gær. Sérfræðingar þáttarins segja Ísland ekki hafa efni á því að hafa Hauk ekki í stuði ætli liðið sér langt á mótinu.

Fá mar­traðir um Tryggva eftir leik kvöldsins

Tryggvi Snær Hlinason, átti virkilega flottan leik þegar að lið hans Bilbao Basket hafði betur gegn La Laguna Tenerife í ACB deildinni á Spáni, lokatölur 95-78 sigur Bilbao.

Sjá meira