Fréttamaður

Árni Sæberg

Árni er viðskiptafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Davíð hafi lagt Golíat

Náttúruverndarsamtök fagna niðurstöðu Hæstaréttar sem staðfesti í dag niðurstöðu Héraðsdóms og felldi endanlega úr gildi virkjanaleyfi fyrir Hvammsvirkjun, í máli sem landeigendur við Þjórsá höfðuðu gegn ríkinu og Landsvirkjun. Þau segja Davíð hafa lagt Golíat.

Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli

Lítið hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli í Leirá syðri og Skálm. Vatnshæð og rafleiðni fer þó enn smátt vaxandi.

Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri fram­leiðslu

Akademias hefur ráðið Atla Óskar til að stýra rekstri framleiðsludeildar Akademias en Akademias framleiðir rafræn námskeið, verkefni og leiki fyrir starfsmannaþjálfun á vinnustöðum

Dettifoss vélar­vana úti á ballarhafi

Dettifoss, fragtskip Eimskips, er vélarvana um 390 mílur suðvestur af Reykjanestá, á leið frá Reykjavík til Nuuk á Grænlandi, eftir að bilun kom upp í aðalvél skipsins.

Dómurinn von­brigði en virkjunin ekki út úr myndinni

„Mín fyrstu viðbrögð eru bara vonbrigði. Við eigum eftir að fara betur yfir dóminn en það virðist vera að dómurinn staðfesti þann skilning héraðsdóms að ákveðnir ágallar hafi verið á lögum sem voru sett um þetta mál vegna Evróputilskipunar,“ segir forstjóri Landsvirkjunnar.

Hæsti­réttur hafnar Hvammsvirkjun

Hæstiréttur hefur staðfest ógildingu virkjunarleyfis fyrir Hvammsvirkjun. Undirbúningsframkvæmdir vegna virkjunarinnar eru þegar komnar langt á veg.

Konan er komin í leitirnar

Kona á fertugsaldri, sem Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í gærkvöldi, er komin í leitirnar.

Keyptu ó­nýtt hús og fá ekki á­heyrn

Hæstiréttur hefur hafnað beiðni kaupenda fasteignar í Hafnarfirði um áfrýjunarleyfi í gallamáli á hendur seljendunum. Kaupendurnir neyddust til að sofa úti á palli um tíma vegna myglu í húsinu.

Sjá meira