Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Ungur og hæfi­leika­ríkur leikmannahópur“

Markahæsti landsliðsmaður Frakklands frá upphafi, Oliver Giroud, er orðinn liðsfélagi Hákons Arnars Haraldssonar hjá Lille í frönsku úrvalsdeildinni. Franski framherjinn stæðilegi er spenntur fyrir því að miðla sinni reynslu til ungra leikmanna liðsins.

„Verður vonandi langt sumar í Sviss“

Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur í Bónus deild karla og eiginmaður íslensku landsliðskonunnar Natöshu Moraa Anasi, er mættur út til Sviss og vel stemmdur fyrir fyrsta leik Íslands gegn Finnlandi. Rúnar hefur svo mikla trú á stelpunum okkar að hann hefur ekki enn pantað flug heim.

Goð­sagnir hita upp fyrir EM í Pallborði

Stelpurnar okkar hefja leik á EM í fótbolta klukkan 16:00 í dag er liðið mætir Finnlandi. Hitað verður vel upp fyrir leik dagsins og mótið allt í sérstöku EM-Pallborði sem verður í beinni útsendingu á Vísi klukkan 14:00.

Karó­lína Lea orðin leik­maður Inter

Ítalska félagið Inter hefur fest kaup á Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, landsliðskonu Íslands sem spilar fyrsta leik gegn Finnlandi á Evrópumótinu í Sviss síðar í dag. Karólína skrifar undir samning til ársins 2028. 

Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki

Borussia Dortmund komst áfram í átta liða úrslit heimsmeistaramóts félagsliða með 2-1 sigri gegn Monterrey í nótt. Þar mun liðið mæta Real Madrid en Jobe Bellingham verður í leikbanni eftir að hafa fengið sitt annað gula spjald á mótinu.

„Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“

KA er í harðri fallbaráttu og þarf nauðsynlega að rífa sig í gang nú þegar seinni hluti tímabilsins er hafinn. Akureyringarnir töpuðu illa fyrir Val í síðustu umferð og fótboltasérfræðingurinn Albert Brynjar Ingason segir frammistöðuna eina þá verstu sem hann hefur séð síðustu ár.

Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Ís­lands á EM

Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari og Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir fyrsta leik Íslands á EM í fótbolta, gegn Finnlandi á morgun í A-riðli. Upptöku af fundinum má nú sjá á Vísi.

Sjá meira