Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir stýrir útvarpsfréttum Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Gríðar­leg flóð í Queensland

Miklar rigningar eru nú í Queensland í Ástralíu og hafa þúsundir þurft að yfirgefa heimili sín sökum flóða sem fylgt hafa vatnsveðrinu.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður fjallað áfram um kjaradeilu flugumferðarstjóra og SA en samningafundur hófst í deilunni klukkan tíu.

Harðar á­rásir á Khan Younis í nótt

Ísraelski herinn hefur í nótt sett enn meiri kraft í árásir sínar á borgina Khan Younis á Gasa svæðinu, sem er næst stærsta þéttbýlið á svæðinu.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um aðra lotu verfallsaðgerða flugumferðarstjóra og við tökum stöðuna á ástandinu í Leifsstöð.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um neyðarfund allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna sem fram fór í gærkvöldi en þar var ályktun um tafarlaust vopnahlé á Gaza samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um deilu flugumferðastjóra og Isavia en þeir fyrrnefndu lögðu niður störf í sex tíma í nótt og í morgun þannig að allt flug til og frá landinu lamaðist og innanlandsflugið líka.

Sjá meira