Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um yfirvofandi verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra. 11.12.2023 11:38
Allsherjarþing SÞ hittist á neyðarfundi vegna ástandsins á Gasa Ísraelskir skriðdrekar eru komnir inn í miðbæ borgarinnar Khan Younis á Gasa svæðinu. Hart hefur verið barist í borginni um helgina auk þess sem loftárásir hafa verið gerðar ítrekað. 11.12.2023 07:17
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um ákvörðun Vinnslustöðvarinnar í eyjum að kaupa búnað sem breytir sjó í drykkjarhæft vatn. 8.12.2023 11:36
Skólar í Finnlandi og í Eistlandi fá PISA upplýsingar Í Eistlandi og í Finnlandi eru grunnskólarnir sem taka þátt í PISA könnuninni upplýstir um árangurinn, ólíkt því sem tíðkast hér á landi. 8.12.2023 06:53
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við bæjarstjórann í Grindavík sem segir að enn hafi ekki tekist að tryggja tæplega 400 íbúum bæjarins öruggt húsnæði um jólin. 7.12.2023 11:31
Ákall um tafarlaust vopnahlé ítrekað Ákall íslenskra stjórnvalda um tafarlaust vopnahlé af mannúðarástæðum á Gaza var ítrekað í ávarpi sem Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, flutti fyrir hönd Íslands á alþjóðlegum fundi um stöðu mannúðarmála á Gaza sem fram fór í París í gær. 7.12.2023 07:52
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður fjallað um yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankans sem birt var í morgun. 6.12.2023 11:38
Egeland kallar aðgerðir Ísraela verstu árásir okkar tíma Jan Egeland, fyrrverandi utanríkisráðherra Noregs og einn af arkítektum Oslóarsamkomulagsins sem á sínum tíma tókst að koma á friði á milli Ísraela og Palestínumanna, gagnrýnir harðlega þær þjóðir sem sjá Ísraelsmönnum fyrir vopnum. 6.12.2023 07:01
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um palestínsku frændurna sem til stendur að senda úr landi til Grikklands. 5.12.2023 11:35
Tíu enn saknað eftir að Marapi gaus Björgunarsveitir hafa fundið tvö lík til viðbótar í hlíðum eldfjallsins Marapi á Súmötru í Indónesíu sem fór að gjósa á sunnudaginn var. 5.12.2023 08:52