Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir stýrir útvarpsfréttum Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um ákvörðun Vinnslustöðvarinnar í eyjum að kaupa búnað sem breytir sjó í drykkjarhæft vatn.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við bæjarstjórann í Grindavík sem segir að enn hafi ekki tekist að tryggja tæplega 400 íbúum bæjarins öruggt húsnæði um jólin.

Á­kall um tafar­laust vopna­hlé í­trekað

Ákall íslenskra stjórnvalda um tafarlaust vopnahlé af mannúðarástæðum á Gaza var ítrekað í ávarpi sem Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, flutti fyrir hönd Íslands á alþjóðlegum fundi um stöðu mannúðarmála á Gaza sem fram fór í París í gær.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður fjallað um yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankans sem birt var í morgun.

Egeland kallar að­gerðir Ísraela verstu á­rásir okkar tíma

Jan Egeland, fyrrverandi utanríkisráðherra Noregs og einn af arkítektum Oslóarsamkomulagsins sem á sínum tíma tókst að koma á friði á milli Ísraela og Palestínumanna, gagnrýnir harðlega þær þjóðir sem sjá Ísraelsmönnum fyrir vopnum.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um palestínsku frændurna sem til stendur að senda úr landi til Grikklands. 

Tíu enn saknað eftir að Marapi gaus

Björgunarsveitir hafa fundið tvö lík til viðbótar í hlíðum eldfjallsins Marapi á Súmötru í Indónesíu sem fór að gjósa á sunnudaginn var.

Sjá meira