Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir stýrir útvarpsfréttum Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um bylinn sem gekk yfir höfuðborgarsvæðið í morgun með tilheyrandi umferðartruflunum. 

Fyrsta af­takan með köfnunarefnisgasi

Dæmdi morðinginn Kenneth Eugene Smith var tekinn af lífi í Alabama í nótt eftir að verjendur hans höfðu reynt allar mögulegar leiðir til að stöðva aftökuna. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um kjaradeilu Breiðfylkingarinnar og Samtaka atvinnulífsins en henni var í gær vísað til Ríkissáttasemjara. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegifréttum verður rætt við jarðeðlisfræðing um ástandið á Reykjanesi en verulega hefur dregið úr skjálftavirkni síðustu daga.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á kjaraviðræðunum en Formaður VR segir dapurlegt ef stjórnvöld ætli að notfæra sér stöðuna í Grindavík til að draga í land með aðgerðir í tengslum við nýja kjarasamninga.

Skaut átta til bana í Illinois

Byssumaður sem grunaður er um að hafa skotið átta til bana í borginni Joliet í Illinois í Bandaríkjunum í nótt er látinn eftir átök við lögreglu í Texas ríki, í tvöþúsund kílómetra fjarlægð.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um aðgerðir ríkisstjórnarinnar í málefnum Grindvíkinga. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um ástandið í Grindavík en rafmagn fór af bænum í morgun þegar stofnstrengurinn inn í bæinn gaf sig, en hann er að hluta undir hrauni.

Sjá meira