Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um brunann mikla sem varð í Fellsmúla í gær. 16.2.2024 11:38
Segjast hafa handsamað tugi hryðjuverkamanna á Nasser spítalanum Ísraelsher fullyrðir að hermenn hafi handsamað tugi grunaðra hryðjuverkamanna þegar árás var gerð á stærsta sjúkrahús Gasa svæðisins, Nasser spítalann. 16.2.2024 07:12
Óvænt kreppa í Japan og Þýskaland tekur þriðja sætið Óvæntur samdráttur mældist á japanska hagkerfinu en verg landsframleiðsla dróst þar saman um 0,4 prósent á síðasta fjórðungi síðasta árs. Þar áður var 3,3 prósenta samdráttur og er nú tæknilega séð kreppa í Japan. 15.2.2024 11:54
Hádegisfréttir Bylgjunnar Frumvarp um uppkaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík kemur til fyrstu umræðu á Alþingi í dag og vonar fjármálaráðherra að það geti orðið að lögum fyrir lok næstu viku. 15.2.2024 11:35
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna á heita vatninu á Suðurnesjum en í morgun þurfti að loka fyrir hitann í nokkrum götum í Suðurnesjabæ og í Reykjanesbæ. 14.2.2024 11:35
Trúnaðarráð VR veitir heimild til aðgerða Trúnaðarráð VR mun hafa veitt samninganefnd VR heimild til aðgerða eftir fund ráðsins í gærkvöldi. 14.2.2024 07:44
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á Suðurnesjum þar sem heitt vatn er tekið að streyma þótt hægt hafi gengið sumstaðar að ná upp hita í húsin. 13.2.2024 11:39
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um heitavatnsleysið á Suðurnesjum en viðgerð á lögninni er sögð hafa gengið vonum framar í nótt. 12.2.2024 11:40
Sprengjuregn á Rafah og tveimur gíslum bjargað Ísraelar segjast hafa bjargað tveimur gíslum sem verið hafa í haldi Hamas samtakanna frá því í október. 12.2.2024 07:13
Allar líkur á að gosið sé í andarslitrunum „Það virðist vera sem svo að þetta sé nú eiginlega bara dottið niður. Við höfum ekki séð neina kvikustrókavirkni síðan á milli 8 og 9 í morgun,“ segir Sigríður Magnea Óskarsdóttir, náttúruvásérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. 9.2.2024 12:00