Veður

Veður


Fréttamynd

Mikill vatnsleki í Hörpu

Vatn flæddi um stór svæði í Tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu í nótt. Viðvörunarkerfi í tónleika- og ráðstefnuhúsinu Hörpu gáfu til kynna að þar væri vatn farð að leka um. Þetta var um hálf fjögur leitið og þegar fyrstu slökkviliðsmenn komu á vettvang skömmu síðar kom í ljós að vatn hafði flætt um nokkur hundruð fermetra svæði á fjórðu hæð yfir salnum Silfurbergi.

Innlent
Fréttamynd

Ófært á Bröttubrekku

Hálkublettir eru á Hellisheiði en hálka í Þrengslum og Sandskeiði. Hálka er einnig á flestum vegum á Suðurlandi og óveður á Kjalarnesi.

Innlent
Fréttamynd

Fólk fauk eins og fjaðrir í rokinu

Vonskuveður var víða um landið í dag. Í Reykjavík fauk fólk í miklum vindhviðum, bílar fuku út af vegum og óvissustig er vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum.

Innlent
Fréttamynd

Bylur á Akureyri

Aðstæður á Akureyri má sjá á meðfylgjandi myndum sem ljósmyndarinn Auðunn Níelsson tók.

Innlent