Skíðasvæðin við borgina lokuð en opið á landsbyggðinni Viðburðir á nokkrum skíðasvæðum í tilefni páska. Innlent 4. apríl 2015 10:01
Páskaveðrið: Bjart og hlýtt fyrir norðan en leiðinlegast sunnanlands á morgun Suðvestlægar áttir með úrkomu en léttir til fyrir norðan og austan á laugardag. Innlent 1. apríl 2015 13:12
Páskaveðrið: „Ástæða til að hafa varann á“ Reikna má með slæmri færð um landið á annan í páskum. Innlent 30. mars 2015 12:39
Víða hálka á landinu Hálkublettir eru á Sandsskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. Innlent 30. mars 2015 07:29
Þeir sem eru á leið í páskafrí á miðvikudag þurfa á sólgleraugum að halda Útlitið bjart fyrir ferðalanga. Innlent 27. mars 2015 14:12
Útlit fyrir hressilegt frost í aðdraganda páskanna Langatímaspár gera ráð fyrir frosti í dymbilvikunni. Innlent 25. mars 2015 10:21
Síðasti mánuður vetrar genginn í garð Samkvæmt gamalli hjátrú boðar það gott vor ef fyrsti dagur einmánaðar er votur. Innlent 24. mars 2015 11:31
Varað við hálku Eftir að rökkva fer er mjög hætt við myndun glærahálku sunnan- og vestanlands, á Vestfjörðum og vestantil á Norðurlandi. Innlent 22. mars 2015 20:10
Flest skíðasvæðin opin í dag Veðurspá ágæt víða um land. Ekki er víst hvort opnað verði í Hlíðarfjalli. Innlent 22. mars 2015 09:12
Birta myndband úr geimnum af sólmyrkvanum ESA hefur birt myndband af sólmyrkva dagsins sem tekið var úr gervihnettinum Proba-2. Erlent 20. mars 2015 13:12
Sjáðu sólmyrkvann á Íslandi í heild sinni Kvikmyndamaður Stöðvar 2 kom sér fyrir á þaki höfuðstöðva 365 við Skaftahlíð í morgun og myndaði sólmyrkvann með þar til gerðri linsu. Innlent 20. mars 2015 12:57
„Vonum að fólkið sem sá myrkvann sé hamingjusamt“ Sólmyrkvinn fór fram úr björtustu vonum formanns Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness. Innlent 20. mars 2015 12:43
Sólmyrkvinn var stórbrotinn á Svalbarða Ólíklegt er að sólmyrkvinn hafi nokkurs staðar verið eins tilkomumikill og á Svalbarða í morgun. Erlent 20. mars 2015 11:09
Heilluðust af sólmyrkvanum Ljósmyndarar Vísis fönguðu augnablikið þar sem fólk kom saman til að fylgjast með sólmyrkvanum. Innlent 20. mars 2015 10:57
Sólmyrkvinn: Niðamyrkur í Færeyjum Nokkuð skýjað yfir eyjunum en þegar myrkvinn stóð sem hæst var nær algert myrkur. Erlent 20. mars 2015 10:32
Bretar aldrei séð neitt þessu líkt, eða þannig Á vefsíðunni Quandly hafa verið teknar saman myndir sem eiga að sýna sólmyrkvann sem blasti við Bretum í morgunsárið. "Algjörlega stórkostlegt,“ stendur við eina myndina þar sem ekkert er að sjá nema skýjahulu. Lífið 20. mars 2015 10:29
Hitastigið féll lítillega í myrkvanum Það fór varla framhjá neinum í dag þegar sólmyrkvi sjást ágætlega á Íslandi. Veðurskilyrðin voru fín hér á höfuðborgarsvæðinu og sást vel í sólmyrkvann. Innlent 20. mars 2015 10:19
Fólk hópaðist saman til að fylgjast með sólmyrkvanum Mikill fjöldi er saman kominn, meðal annars við Háskóla Íslands, Hörpu, Hallgrímskirkju, Perluna og þar sem hof ásatrúarmanna rís í Öskjuhlíð. Innlent 20. mars 2015 09:25
Mikill fjöldi flugvéla á ferð til að fylgjast með sólmyrkvanum Átta flugumferðarstjórar sinna þessum flugvélum í stað tveggja eins og vaninn er á þessum hluta svæðisins á þessum tíma dags. Innlent 20. mars 2015 09:21
Allt sem þú þarft að vita um sólmyrkvann: Nær hámarki klukkan 9:37 Fylgjast má með sólmyrkvanum í beinni á Vísi. Innlent 20. mars 2015 07:45
Bjuggu til sín eigin sólmyrkvagleraugu Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík dóu ekki ráðalausir þegar sólmyrkvagleraugu reyndust uppseld í landinu og bjuggu til sín eigin. Fjöldi Íslendinga hefur tekið frá morguninn til að fylgjast með þessu einstaka náttúrufyrirbæri. Innlent 20. mars 2015 06:45
Þriðji hver hlýtur varanlegan skaða Skólastjórnendur í leik- og grunnskólum borgarinnar koma til með að sjá til þess að börn horfi ekki óvarin í sólina. Innlent 19. mars 2015 20:07
Spá morgundagsins lygileg Veðurfræðingurinn Birta Líf Kristinsdóttir segir útlitið gott fyrir þá sem ætla að sjá sólmyrkvann. Innlent 19. mars 2015 19:42
Rafsuðugler líka uppseld í BYKO Sólmyrkvinn verður í beinni útsendingu á Vísi í fyrramálið. Innlent 19. mars 2015 18:17
Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu Skólastjóranum í barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur borist tvö rausnarleg tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans. Innlent 19. mars 2015 15:16
Góðar líkur á að sólmyrkvinn sjáist vel Horfur eru bestar á sunnanverðu landinu en verstar á Austur- og Norðausturlandi. Innlent 19. mars 2015 11:48
Viðbúnaður hjá flugstjórnarmiðstöðinni: Flugfélög sækjast eftir að fá að sjá sólmyrkvann Fjölmörg flugfélög hafa óskað eftir að fá að fljúga ákveðinn feril fyrir austan land til að ná almyrkvanum. Innlent 19. mars 2015 11:26