Veginum undir Hafnarfjalli lokað Vindhraði þar slær í 50 metra á sekúndu í hviðum. Innlent 11. nóvember 2016 08:53
Stormurinn varir fram yfir hádegi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu beinir því til foreldra að fylgjast vel með veðri þar sem veðurspá sýni að börn gætu átt erfitt með að ganga í skólann. Innlent 11. nóvember 2016 07:11
Ekki útlit fyrir snjó á sunnan- og vestanverðu landinu á næstunni Mikil snjókoma hefur sett samgöngur í Stokkhólmi úr skorðum í dag og í gær en ekki hefur snjóað jafn mikið í höfuðborginni í nóvembermánuði frá upphafi mælinga. Öðru máli gegnir hins vegar hér á landi þar sem október hefur ekki verið eins hlýr frá upphafi. Innlent 10. nóvember 2016 19:30
Varað við stormi á morgun: Börn gætu átt erfitt með að ganga í skólann Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi, það er yfir 20 metrum á sekúndu, víða um land á morgun með talsverðri rigningu sunnan og vestan til. Innlent 10. nóvember 2016 17:39
Mesta snjóveður í Stokkhólmi frá upphafi mælinga Mikið snjóveður hefur haft mikil áhrif á samgöngur í borginni, en snjódýpt í nóvember hefur ekki mælst meiri í borginni frá upphafi mælinga árið 1905. Erlent 10. nóvember 2016 09:59
18 stiga hiti á Vopnafirði í gær Kuldaskil liggja yfir landinu og skipta því raun í tvennt, þar sem hlýtt er á austanverðu landinu. Innlent 8. nóvember 2016 07:40
Allt að því marautt á Íslandi á meðan snjóar í Skandinavíu Sautján stiga hiti á Norðausturlandi í dag. Innlent 7. nóvember 2016 13:36
Stormur og talsverð rigning annað kvöld Í dag verður hvasst og sums staðar varhugavert fyrir almenna umferð. Innlent 6. nóvember 2016 12:07
Hálka á fjallvegum víða um land Vegagerðin varar við hálku í Þrengslum nú snemma morguns og hálkublettum á Reykjanesbraut og á Hellisheiði. Innlent 5. nóvember 2016 08:43
Hlýindi væntanleg til landsins á sunnudag Nú andar suðrið sæla vindum þýðum. Innlent 4. nóvember 2016 10:29
Veðrið á Airwaves: Vætusamt og kalt en að mestu laust við hvassviðri Svo virðist sem að þeir fjölmörgu gestir sem munu bregða sér á tónlistarhátíðini Iceland Airwaves munu detta í lukkupottinn því spáð er ágætis veðri fyrir þá daga sem hátíðin stendur yfir. Innlent 2. nóvember 2016 14:45
Nóvember heilsar mildur og þurr „Eftir hlýjasta október í manna minnum (og reyndar þann blautasta suðvestan til á landinu) þá heilsar nóvember með mildu og þurru veðri, að undanskildum smá éljum við norðausturströndina.“ Innlent 1. nóvember 2016 08:32
Varað við stormi: Vindhviður gætu náð 40 metrum á sekúndu Veðurstofan varar við stormi, meira en 20 metrum á sekúndu, á Austfjörðum og Suðusturlandi í dag. Innlent 31. október 2016 08:01
Lögregla varar við óveðri á Suðurlandi Vegfarendur sem hyggjast aka hjá Lóni, austan Hornafjarðar, ættu að vara sig en þar er mjög hvasst sem stendur og hætta á að bifreiðar fjúki út af veginum í hviðum. Innlent 30. október 2016 17:45
Dræm kjörsókn í morgunsárið á Akureyri Snjór tók á móti Akureyringum í morgun. Innlent 29. október 2016 10:47
Flestir farþegar rútunnar kínverskir Meirihluti farþeganna sem voru um borð í rútu sem hafnaði utan vegar á Þingvallavegi í morgun er kínverskur en ökumaður rútunnar og leiðsögumaður eru íslenskir. Innlent 25. október 2016 12:15
Fimm til sjö manns alvarlega slasaðir eftir rútuslysið Fimm til sjö manns eru alvarlega slasaðir eftir rútuslys sem varð skömmu eftir klukkan 10 í morgun á Þingvallavegi við Skálafellsafleggjarann. Innlent 25. október 2016 12:05
Lögregla biður þá sem tóku upp farþega að láta vita Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biður alla þá sem tóku upp farþega rútunnar sem fór á hliðina við Skálafellsafleggjara á Þingvallavegi í morgun að láta strax vita. Innlent 25. október 2016 11:50
Annað rútuslys á Suðurlandsvegi í morgun Rúta með þrjátíu til fjörutíu farþega innanborðs fór útaf veginum nærri Hellisheiðarvirkjun. Innlent 25. október 2016 11:39
Fjöldi slasaðra: Gera ráð fyrir að nýta 10 bíla til sjúkraflutninga Klippa hefur þurft 2 úr flaki rútunnar. Innlent 25. október 2016 11:34
Hálka á Hellisheiði og Holtavörðuheiði Hálka og hálkublettir eru við suðurströndina og í uppsveitum á Suðurlandi. Innlent 25. október 2016 11:21
Fyrsti snjórinn féll í höfuðborginni: „Slydda sem breytist fljótt í rigningu“ Lægð kemur inn á Faxaflóann síðar í dag þannig að hvessa mun með kvöldinu. Innlent 25. október 2016 09:50
Hlýindin ekki hægt að tengja beint við hlýnun jarðar Hlýindin á landinu undanfarnar vikur eru óvenjuleg en ekki hægt að tengja þau beint við hlýnun jarðar að mati veðurfræðings. Innlent 24. október 2016 21:30
Snjór í Bláfjöllum en sólin skín á Akureyri Fyrsti dagur vetrar var á laugardaginn og vafalítið eru einhverjir farnir að dusta rykið af skíðunum og snjóbrettunum. Innlent 24. október 2016 14:23
Sjósundkappar létu storminn ekki stöðva sig Starfsfólk í Háskólanum í Reykjavík skelltu sér í sjósund í gær þrátt fyrir mikið óveður. Innlent 20. október 2016 09:58
Veðrið mun skána áður en það versnar aftur í kvöld Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hvetur því fólk og fyrirtæki að huga að lausamunum og tryggja byggingasvæði og báta. Innlent 19. október 2016 15:33
Innanlandsflug liggur niðri Allar ferðir Flugfélags Íslands eru nú á bið vegna veðurs og þá hefur flugfélagið Ernir aflýst öllum ferðum sínum í dag. Innlent 19. október 2016 13:38
Stormurinn á gagnvirku korti Veðurstofan varar við suðaustan og sunnan stormi eða roki um landið vestanvert og á hálendinu í dag. Innlent 19. október 2016 10:22