Veður

Veður


Fréttamynd

Malbikað í veðurblíðunni í borginni

Verið var að malbika á Engjavegi í Laugardalnum þegar ljósmyndari Vísis átti þar leið um í dag. Ekki er algengt að malbikað sé á þessum tíma árs, í febrúar, enda vanalega frekar kalt og blautt.

Innlent
Fréttamynd

Lítils háttar slydda í dag

Gera má ráð fyrir sunnan golu eða kalda í dag og lítils háttar rigningu eða slyddu sunnan- og vestan til. Hins vegar verður léttskýjað á Norður- og Norðausturlandi.

Innlent
Fréttamynd

Þyrla Landhelgisgæslunnar send í sjúkraflug vegna óveðurs

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst síðdegis beiðni frá lækni í Fjarðabyggð um aðstoð þyrlu vegna konu sem þurfti nauðsynlega að komast á sjúkrahús í Reykjavík. Vegna óveðurs yfir landinu var ekki unnt að senda sjúkraflugvél eftir konunni.

Innlent
Fréttamynd

Fínasta skíðaveður um helgina en stormur á þriðjudag

Fólk getur svo sannarlega drifið sig í skíðagallann því búist er við fínu skíðaveðri um helgina. Samkvæmt vakthafandi veðurfræðingi, Þorsteini V. Jónssyni, er því um að gera að grípa gæsina á meðan hún gefst þar sem búist er við umhleypingum eftir helgi með stormi á þriðjudag.

Innlent