Sneru vélinni við vegna veðurs Flugvél flugfélagsins Ernis á leið frá Reykjavíkurflugvelli til Bíldudals var í hádeginu í dag snúið við vegna veðurs. Innlent 22. nóvember 2017 15:15
Vestfirðingar kalla eftir aukinni þjónustu: "Gríðarlegt ófremdarástand“ Vestfirðir voru nánast einangraðir í óveðrinu í gær. Íbúar kalla eftir aukinni vegaþjónustu og atvinnurekendur segjast verða af miklum tekjum þegar vegir eru ekki þjónustaðir sem þörf krefur. Innlent 22. nóvember 2017 13:52
Lægðin dýpkar og ferðamenn ættu að vara sig Áfram geisar norðanáttin á landinu og allhvass er algengur vindhraði þennan morguninn. Innlent 22. nóvember 2017 07:32
Vegum lokað víða um land vegna veðurs Vonskuveður er nú víða um land þar sem það tók að hvess á nýjan leik nú síðdegis af norðaustri. Innlent 21. nóvember 2017 18:21
Ekkert ferðaveður á Vestfjörðum Ekkert ferðaveður er á Vestfjörðum í augnablikinu, en stórhríð og er flughált víða. Innlent 21. nóvember 2017 12:00
Mjög slæmt ferðaveður eftir hádegi Veðurstofan segir um að ræða vetrarskot sem mun klárast á laugardaginn ef spárnar ganga eftir. Innlent 21. nóvember 2017 11:03
Björgunarsveitarmenn unnu í alla nótt við að losa bíla á Holtavörðuheiði Tók þrjá tíma að komast upp heiðina. Innlent 21. nóvember 2017 10:24
Loka vegum vegna veðurs Vegagerðin hefur lokað Siglufjarðarvegi sem og veginum um Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóða. Verða vegirnir ekki skoðaðir fyrr en í birtingu í fyrramálið. Innlent 20. nóvember 2017 22:24
Gæti orðið „mjög blint“ á Norðurlandi og Vestfjörðum Vegagerðin varar við hríðarbakka sem er væntanlegur úr norðri. Innlent 20. nóvember 2017 08:39
Mjög kuldalegt í kortunum Ráðlagt að fylgjast vel með veðurspám næstu daga. Innlent 20. nóvember 2017 06:20
Hvassviðri með éljum í næstu viku: Fólk sem hyggur á ferðalög ætti að fylgjast vel með veðurspám Veðurspáin fyrir næstu daga er mjög kuldaleg. Innlent 19. nóvember 2017 07:26
Dimm él og hvassviðri Veðurstofan gerir ráð fyrir éljagangi um vestanvert landið í dag. Innlent 16. nóvember 2017 06:53
Útlit fyrir mikinn kulda um komandi helgi Á laugardag kólnar heldur mikið og getur frostið náð allt að átta stigum. Er gert ráð fyrir áframhaldandi kulda á sunnudag, mánudag og þriðjudag. Innlent 15. nóvember 2017 15:57
Vegfarendur sýni aðgát á Suðausturlandi Gular viðvaranir eru í gildi fyrir þrjú landsvæði. Innlent 15. nóvember 2017 06:15
„Rétt að vara sig á hálkunni“ Það er rétt að flýta sér hægt í umferðinni næstu daga. Innlent 13. nóvember 2017 06:42
Snjórinn kominn til að vera í bili Fyrsti snjór vetrarins féll á höfuðborgarsvæðinu í gær og mun hann lifa eitthvað áfram samkvæmt veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands. Innlent 10. nóvember 2017 10:58
Gular viðvaranir vegna snjókomu Gulum viðvörunum hefur fjölgað í spá Veðurstofunnar. Innlent 10. nóvember 2017 06:31
Gular viðvaranir á morgun Veðurstofan telur að aðgát skuli því höfð þegar ferðast er um svæðin. Innlent 9. nóvember 2017 06:19
Langtímaspár benda til nokkurra vikna friðar frá lægðum Gangi langtímaspár eftir gæti verið von á úrkomulitlu, hægu og svölu veðri í jafnvel nokkrar vikur síðar í þessum mánuði. Innlent 8. nóvember 2017 16:45
Snjóar í dag Þá mun líklega örla á rigningu eða slyddu á sunnanverðu landinu. Innlent 8. nóvember 2017 06:25
Neyðarkallinn rokselst en tekjurnar fást ekki uppgefnar Menn hafa ekki viljað flækja málin með þessum tölum, segir upplýsingafulltrúinn Davíð Már Bjarnason. Innlent 7. nóvember 2017 15:15
Snjór og slydda í kortunum Það er betra að klæða sig ágætlega næstu daga. Innlent 7. nóvember 2017 06:23
Mörg útköll í óveðrinu tengd byggingarsvæðum: „Verktakar gætu gert betur“ Jón Svanberg Hjartarson framkvæmdastjóri Landsbjargar segir mikilvægt að vektakar hugsi vel um frágang og tryggi byggingarsvæði og lausamuni þar. Innlent 6. nóvember 2017 23:15
Eins og „árás“ hafi verið gerð á húsið Tveir stærðarinnar límtrésbitar fuku á hús í Borgarnesi í gærkvöldi og ollu þar töluverðum skemmdum. Innlent 6. nóvember 2017 14:24
Ráðgjafar Trump komust ekki til Íslands vegna veðurs Búið er að aflýsa fundi Amerísk-íslenska verslunarráðsins með Robert Stryk og Jacob Daniels sem halda átti í dag. Mennirnir tveir, sem starfað hafa með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, komust ekki til Íslands í gær vegna óveðursins sem geysaði í gær. Innlent 6. nóvember 2017 10:45
Miklar annir vegna óveðursins ástæða 45 mínútna biðar Þórhildur Braga Þórðardóttir, leikstjórnandi Hauka, er á góðum batavegi. Innlent 6. nóvember 2017 10:25
Eldingar léku Íslendinga grátt Tvær stórar truflanir urðu til þess að yfir 40 þúsund manns á Reykjanesi, í Hafnarfirði, Garðabæ, Vestmannaeyjum, Vík í Mýrdal og nágrenni höfðu ekki aðgang að rafmagni í gærkvöldi. Innlent 6. nóvember 2017 10:22
Bílar á Suðurnesjum skemmdust í rokinu Lögregla og björgunarsveitir á Suðurnesjum höfðu í nógu að snúast í gærkvöldi. Innlent 6. nóvember 2017 10:05
Margvísleg áhrif óveðursins Bregðast þurfti við margskonar útköllum vegna stormsins sem gekk yfir landið í nótt. Innlent 6. nóvember 2017 08:22