Björgunarsveitarmenn glímdu við afar erfiðar aðstæður á Hellisheiði 90 björgunarsveitmarmenn eru að ljúka störfum á Hellisheiði og Sandskeiði við að koma ökumönnum til aðstoðar. Aftakaveður er á heiðinni og aðstæður erfiðar, líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. Innlent 1. febrúar 2018 23:49
Á annað hundruð bílar fastir á Hellisheiði Eru bílarnir ýmist fastir vegna veðurs eða fastir vegna annarra bíla sem eru fastir. Innlent 1. febrúar 2018 22:25
Gul viðvörun á öllu landinu og appelsínugul viðvörun á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra Suðaustan stormur skellur á á landið í kvöld og eru samgöngutruflanir líklegar. Innlent 1. febrúar 2018 18:26
Búast má við lokunum á Hellisheiði, Þrengslum, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði í kvöld Stormur skellur á Vestur- og Suðvesturlandi á níunda tímanum í kvöld. Innlent 1. febrúar 2018 12:30
Stormur eftir storm eftir storm Það mun ganga í suðaustan storm á Suður- og Vesturlandi í kvöld. Innlent 1. febrúar 2018 07:32
Gul viðvörun og varasamt ferðaveður Veðurstofan spáir norðvestan 18-23 m/s austan Öræfajökuls og á sunnanverðum Austfjörðum í nótt. Innlent 31. janúar 2018 23:16
Lægðir á leiðinni Lægðagangur mun hafa áhrif á veðrið á landinu á næstunni. Innlent 30. janúar 2018 07:24
Hálkan heldur áfram að hrella landann Hálkan mun líklega halda áfram að hrella landann að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands í morgun. Innlent 29. janúar 2018 08:04
1.500 hundruð fluttir á brott vegna flóðahættu í París Áin Signa í París í Frakklandi var rúmum fjórum metrum yfir sinni hefðbundnu vatnshæð í dag. Erlent 28. janúar 2018 21:09
Flughált sums staðar á landinu Spáð er slyddu eða snjóéljum á sunnan- og vestanverðu landinu í dag og víðar er hált á vegum. Innlent 28. janúar 2018 08:08
Fjórir bílar höfnuðu utan vegar í mikilli hálku Fljúgandi hálka er víða á landinu, sér í lagi á Norðurlandi eystra. Innlent 27. janúar 2018 10:08
Spáð kólnandi veðri á landinu Hálka og snjóþekja er á vegum í öllum landshlutum. Innlent 27. janúar 2018 08:11
Slydda eða snjókoma í dag Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni eru hálkublettir á Hellisheiði og í Þrengslum og það snjóar með suðausturströndinni og þar er snjóþekja. Innlent 26. janúar 2018 08:24
Mikil snjóflóðahætta á Austfjörðum Rautt hættustig, eða næst hæsta hættustig er í gildi, en útlit er fyrir að frekari hætta muni jafnvel líða hjá í dag. Innlent 24. janúar 2018 12:57
Vegum lokað vegna veðurs Vegirnir um Öxnadalsheiði, Víkurskarð, Mývatns- og Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði eru lokaðir vegna veðurs. Innlent 24. janúar 2018 07:13
Stormur og mikil snjóflóðahætta Veðrið verður ekki kræsilegt á landinu í dag. Innlent 24. janúar 2018 06:51
Öxnadalsheiði lokað og hríðarveður á Austfjörðum Öxnadalsheiði var lokað fyrir allri umferð nú síðdegis vegna veðurs auk þess sem vegurinn um Víkurskarð er einnig lokaður. Innlent 23. janúar 2018 17:52
Aldrei vanmeta vetrarveðrið Gular viðvaranir eru í gildi um allt landi að frátöldu suðvesturhorninu og miðhálendinu. Innlent 23. janúar 2018 07:20
Vegum lokað víða um land vegna veðurs Þrjár björgunarsveitir á Norðurlandi, þær Týr, Súlur og Ægir, aðstoða nú ökumenn sem sitja fastir í bílum sínum í Víkurskarði en tugir bílar festust þar í kvöld vegna veðurs og ófærðar. Innlent 22. janúar 2018 22:09
„Veðrið getur hæglega orðið mun verra en útlit er fyrir“ Veðrið fyrripart þessarar viku er nógu slæmt til að geta haft truflandi áhrif á ýmsar athafnir, til dæmis ferðalög milli landshluta. Innlent 22. janúar 2018 06:48
Gul viðvörun víða um land á morgun Þeir sem verða á ferðinni þurfa að sýna aðgát. Innlent 21. janúar 2018 17:16
Óveður í aðsigi á Suðurlandi Á vef Vegagerðarinnar segir að búast megi við lokunum á vegum vegna óveðursins en mjög slæmt ferðaveður verður á svæðinu í dag. Innlent 21. janúar 2018 07:23
Von á djúpri lægð á morgun Þá verður ágætis vetrarveður í flestum landshlutum í dag en frost gæti slagað í tveggja stafa tölu. Innlent 20. janúar 2018 09:03
Afleitt vetrarveður í kortunum Þó svo að mörgum Íslendingum kunni að hafa verið kalt í morgun ættu þeir að dúða sig enn betur ef marka má kort Veðurstofunnar. Innlent 19. janúar 2018 06:18
Hollendingar deila rosalegum myndböndum af óveðrinu Í það minnsta fimm hafa látist í storminum. Erlent 18. janúar 2018 21:51
Engin hlýindi á næstunni Kuldaboli mun áfram hrella landsmenn næstu daga. Innlent 18. janúar 2018 06:16
Bæjarstjóri Bolungarvíkur bauð íbúum aðstoð sína við snjómokstur "Það segja mér fróðari menn að einhvern tímann hafi snjóað meira“ Innlent 17. janúar 2018 18:34