Hviður allt að 50 m/s á Suðurlandi á morgun Mælst er til þess að ökumenn fari varlega. Innlent 5. desember 2018 21:05
Opna í Hlíðarfjalli um helgina Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar verður opnað í fyrsta sinn í vetur næstkomandi laugardag, 8. desember, klukkan 10. Innlent 4. desember 2018 10:24
Þremur sundlaugum lokað sökum kulda Vegna kuldatíðar er mikil notkun á heitu vatni frá Rangárveitum Innlent 4. desember 2018 08:12
Ökumenn leggi ekki af stað nema bíllinn sé búinn til vetraraksturs Það er snjór yfir öllu á höfuðborgarsvæðinu en snjómokstursmenn hafa verið á ferð síðan í nótt við að moka götur bæjarins fyrir morgunumferðina. Innlent 4. desember 2018 07:34
Snjór í dag en hvassviðri handan við hornið Líkur á snjókomu eða éljum í flestum landshlutum í dag. Innlent 4. desember 2018 06:58
Mjög erfið færð í mörgum íbúðargötum á Akureyri Lögreglan á Norðurlandi eystra beinir því til íbúa á Norðurlandi að gefa því gaum hvernig best að fara til og frá vinnu í dag þar sem færð er afar misjöfn. Innlent 3. desember 2018 07:36
Stefnir í 18 stiga frost Norðanáttin er loksins að gefa eftir og élin sem hafa dunið á norðanverðu landinu fara minnkandi í dag Innlent 3. desember 2018 07:10
Snjókoma á höfuðborgarsvæðinu og herðir frost Ekki er þó búist við að snjórinn staldri lengi við í borginni. Innlent 2. desember 2018 07:21
Ekki mikil breyting á veðrinu í dag Veðurfræðingur segir viðbúið að einhver snjóflóðahætta verði á norðurhluta landsins á næstu dögum. Innlent 1. desember 2018 09:40
Íbúar skammaðir fyrir snjómokstur Akureyrarbær hefur gefið út tilkynningu til bæjarbúa um að þeim sé óheimilt að moka snjó frá heimilum sínum í botnlanga gatna, á gangstéttir eða aðra hluta gatna þar sem vegfarendur eiga leið um. Innlent 1. desember 2018 08:00
Vetrarparadís á Akureyri vekur athygli víða Linda Ólafsdóttir tók myndir í morgun sem eru í deilingu um allan heim. Innlent 30. nóvember 2018 16:04
Vegir víða lokaðir vegna veðurs Unnið er að mokstri á norðanverðu landinu en greiðfært er um sunnanvert landið. Innlent 30. nóvember 2018 07:03
Þakplötur fuku á Esjumelum og rúta í hættu í Fnjóskadal Helstu verkefni björgunarsveitanna hafa að sögn Davíðs verið bundin við Norðurland. Innlent 29. nóvember 2018 16:58
Töluvert tjón þegar tjaldið fauk af porti Hafnarhússins Ekki er enn búið að meta tjónið að sögn Áslaugar. Innlent 29. nóvember 2018 13:24
2018 fjórða heitasta árið World Meteorological Organization, sem er stofnun innan Sameinuðu þjóðanna, segir bráðnauðsynlegt að grípa til aðgerða til að sporna gegn hlýnun jarðarinnar. Erlent 29. nóvember 2018 12:06
Innanlandsflug og strætóferðir á landsbyggðinni í lamasessi vegna veðurs Gert er ráð fyrir að veður gangi að nokkru leyti niður á Vestur- og Suðausturlandi eftir hádegi. Innlent 29. nóvember 2018 09:56
Björgunarsveitir kallaðar út og töluverðar skemmdir vegna veðurs Landsbjörg hefur verið með mesta viðbúnað í gangi þar sem nokkur þúsund ferðamenn eru á landinu. Innlent 29. nóvember 2018 07:08
Vegum lokað á Kjalarnesi, Öxi, Fjaðrarheiði og á Suðausturlandi Búið er að loka þjóðvegi eitt á Kjalarnesi og á Suðausturlandi, frá Gígjukvísl í Jökulsárlón vegna veðurs. Innlent 28. nóvember 2018 20:30
Búist við að mörgum vegum verði lokað vegna veðurs Vegagerðin býst við því að loka vegum víða um land vegna óveðursins sem er nú að skella á um allt land. Innlent 28. nóvember 2018 14:13
Hviður allt að 45 metrum á sekúndu víða um land í miklu hríðarveðri og stormi Appelsínugul viðvörun mun gildi á Suðausturlandi klukkan 18 í dag vegna norðaustan roks eða ofsaveðurs en gul viðvörun tekur gildi í hádeginu, líkt og raunin er nánast um allt land. Innlent 28. nóvember 2018 11:15
Stormur eða hvassviðri á landinu öllu seinnipartinn Svipað veður á morgun og gera spár ekki ráð fyrir að dragi úr vindi og úrkomu fyrr en seint á morgun og föstudag. Innlent 28. nóvember 2018 07:15
Nóvember kveður á vetrarlegum nótum Gul viðvörun er í gildi á morgun og fimmtudag á Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi, Austfjörðum og Suðausturlandi. Innlent 27. nóvember 2018 07:22
Skúrir og él í kortunum í vikunni Búast má við austanátt 5-13 metrum á sekúndu og stöku skúrum eða éljum sunnantil á landinu í dag. Bjartara norðan heiða. Innlent 26. nóvember 2018 07:26
Hægur vindur, kalt og léttskýjað í dag Veðurstofan spáir hægum vindi og léttskýjuðu veðri í dag, austan átta til þrettán metrum á sekúndu og smáskúrum eða élum syðst á landinu. Innlent 25. nóvember 2018 07:39
Bjart veður en kalt á landinu í dag Hæg breytileg átt er á landinu í dag þar sem víða er bjartviðri og vægt frost. Innlent 24. nóvember 2018 08:56
Kalt en bjart um helgina Það er spáð rólegheitaveðri um helgina, nokkuð köldu reyndar en björtu, samkvæmt vef Veðurstofu Íslands. Innlent 23. nóvember 2018 08:20
Spá allt að tíu stiga frosti Búast má við allt að tíu stiga frosti í innsveitum norðaustan lands í nótt að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 21. nóvember 2018 08:27
Úrkoman í höfuðborginni mikil á alla mælikvarða Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að úrkoman í Reykjavík sé mikil á alla mælikvarða. Innlent 18. nóvember 2018 08:55
Rigning og rok í kortunum út daginn Búist er við suðaustanhvassviðri og vatsveðri á sunnan og vestanverðu landinu í dag. Þá er spáð staðbundnum stormi víðs vegar um landið og má búast við vatnavöxtum í ám og lækjum. Innlent 17. nóvember 2018 09:50