Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Óvinsæll og umdeildur forseti

Donald Trump tekur við forsetaembætti Bandaríkjanna á morgun. Einungis 40 prósent Bandaríkjamanna segjast ánægð með frammistöðu hans undanfarið. Obama hefur hins vegar sjaldan verið vinsælli.

Erlent
Fréttamynd

Snowden verður áfram í útlegð

Uppljóstrarinn Edward Snowden fær þriggja ára framlengingu á landvistarleyfi sínu í Rússlandi. Fréttastofa The Guardian greindi frá í gær og hefur eftir heimildarmanni að Snowden verði ekki framseldur til Bandaríkjanna, jafnvel þótt samskipti landanna batni þegar Donald Trump tekur við forsetaembætti.

Erlent
Fréttamynd

Rýnt í rætur Norðurlanda

Eiríkur Bergmann prófessor gefur út bókina Nordic Nationalism and Right-Wing Populist Politics og birtir þar meðal annars rannsókn á þjóðernishyggju á Norðurlöndum.

Menning
Fréttamynd

Smá komment um komment

Mig langar að rita örfá orð í tilefni greinar Stefáns Mána í Fréttablaðinu 17. janúar um athugasemdakerfi vefmiðla. Ég geri fastlega ráð fyrir að þau séu meira virði, að mati Stefáns, sem grein heldur en sem komment.

Skoðun
Fréttamynd

Rándýrt skart þeirra ríku og frægu

Jennifer Lopez fékk nýverið demantshálsmen í gjöf frá nýja kærastanum, tónlistarmanninum Drake. Hálsmenið kostaði sem nemur um 11,5 milljónum íslenskra króna miðað við núverandi gengi, sem er nú víst ekki neitt miðað það sem gengur og gerist í Hollywood.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Ný heimsmynd

Viðtal við Donald Trump sem birtist samtímis í breska dagblaðinu The Times og hinu þýska Bild á mánudag er með nokkrum ólíkindum. Yfirlýsingar verðandi forseta Bandaríkjanna í viðtalinu benda til þess að hann sé tilbúinn að varpa fyrir róða alþjóðlegri samvinnu sem hefur tekið marga áratugi að móta og festa í sessi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Fjölskylda og vinir tvítugrar stúlku, Birnu Brjánsdóttur, leita nú að henni í borginni. Rætt verður við móður hennar í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálfsjö.

Innlent