Skreppitúr um landið Tónlistarkonurnar fjölhæfu Hafdís Huld, Védís Hervör, Ragga Gröndal og Lára Rúnars leggja land undir fót í ágúst og spila fyrir landsmenn. Tónlist 17. ágúst 2013 18:00
Stuðmenn og Tjúllum og tjei Stuðmenn ásamt Björgvin Halldórssyni, Diktu, Valdimar og Á móti sól spila á stórtónleikum Bylgjunnar sem verða á Ingólfstorgi á menningarnótt 24. ágúst. Tónlist 17. ágúst 2013 12:30
Fékk nóg og gekk út úr hringnum Pálmi Gunnarsson, einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar, kemur fram á stórtónleikum í Hörpu og sendir einnig frá sér safnplötu og sjálfævisögulega veiðisögu í haust. Hann sýndi mikla sjálfsbjargarviðleitni til að gerast atvinnutónlistarmaður og barði Tónlist 17. ágúst 2013 12:00
Buff á Blómstrandi dögum Hljómsveitin Buff heldur dansleik á Hótel Örk í kvöld í tilefni af bæjarhátíðinni Blómstrandi dagar, sem hefur verið haldin í Hveragerði um árabil Tónlist 17. ágúst 2013 10:00
Flytur lag Bonnie Tyler sem 19 þekktar söngdívur Nú þegar hafa nærri 2 milljónir manna horft á myndbandið á Youtube. Tónlist 15. ágúst 2013 19:21
Steve Vai spilar í Silfurbergi í október Þrefaldi Grammy-verðlaunahafinn og einn mesti gítarsnillingur rokksögunnar Steve Vai heldur tónleika í Silfurbergi í Hörpu föstudaginn 11. október. Tónlist 15. ágúst 2013 09:00
Grant með Nýdönsk Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant syngur með hljómsveitinni Nýdönsk. Tónlist 15. ágúst 2013 07:00
Lady Gaga frumflytur lög í London Lady Gaga ætlar að frumflytja lög af plötu sinni Artpop á iTunes-hátíðinni í London 1. september. Tónlist 14. ágúst 2013 15:30
Kveðju- og útgáfutónleikar Markúsar & The Diversion Sessions Hljómsveitin Markús & The Diversion Sessions efnir til stórtónleika í Gym & Tonic sal Kex Hostel á morgun. Tónlist 14. ágúst 2013 15:10
Ásgeir og Sálin á menningarnótt Ásgeir Trausti, Sálin hans Jóns míns, Hjaltalín og Kaleo spila á Tónaflóði, menningarnæturtónleikum Rásar 2, við Arnarhól 24. ágúst. Tónlist 14. ágúst 2013 11:00
Nýtt lag frá Sísý Ey - með Unnsteini Manuel úr Retro Stefson - ókeypis Hljómsveitin Sísý Ey hefur nú sent frá sér síðbúna sumarsmellinn Restless - sem er hægt að nálgast hér Tónlist 14. ágúst 2013 10:20
Sísý Ey gefur út nýtt lag - ókeypis Lagið verður hægt að nálgast ókeypis á vefsíðu Vísis á morgun Tónlist 13. ágúst 2013 18:00
Hvar eru þau nú? Cranberries, Ace Of Base og All-4-One Flestir þeir sem stunduðu diskótek í skólum árið 1994 muna eflaust eftir poppkvartettnum All-4-One. Tónlist 13. ágúst 2013 12:19
Tilbury ferðast norður í land Tilbury hefur nýlokið upptökum á sinni annarri plötu og af því tilefni spilar hljómsveitin þrívegis norður í landi ásamt Snorra Helgasyni. Tónlist 13. ágúst 2013 09:00
Enn bætast við nöfn listamanna á Airwaves John Grant, Savages, Sóley og fleiri bætast við á Iceland Airwaves Tónlist 12. ágúst 2013 11:30
Kúbverskur saltfiskréttur Tómasar vakti lukku Á hóteli í Dalabyggð er tónlist í fyrirrúmi og starfsmenn eru liðtækir á hljóðfæri. Tónlist 10. ágúst 2013 11:00
Halda tónleika til heiðurs Hljómum í Hörpu "Það verður mjög gaman að heyra þetta. Hljómarnir eru spenntir,“ segir tónlistarmaðurinn Gunnar Þórðarson. Tónlist 8. ágúst 2013 07:00
Trommari Sabbath of feitur fyrir tónleikaferðalag "Hann hefur nú þegar fengið tvö hjartaáföll,“ segir söngvarinn Ozzy Osbourne. Tónlist 6. ágúst 2013 16:35
Mark Lanegan með tónleika á Íslandi Mark Lanegan er á leið til landsins í lok nóvember. Bandaríski söngvarinn, sem gert hefur garðinn frægan með hljómsveitum á borð við Screaming Trees, Queens of The Stone Age, Soulsavers og Mad Season, er nú á tónleikaferðalagi um Evrópu og Bandaríkin og hyggst enda tónleikaferðina á Íslandi. Tónlist 6. ágúst 2013 15:50
Myndband frá Mumford & Sons vekur athygli Breska hljómsveitin Mumford & Sons hefur gefið út bráðskemmtilegt myndband við lagið Hopeless Wanderer. Tónlist 6. ágúst 2013 14:36
Guðný Lára: Gat ómögulega hafnað vinnutilboðinu Guðný Lára Thorarensen fór út til Englands í starfsnám á vegum Útón í fyrra. Í kjölfarið bauðst henni vinna hjá stærsta dreifingaraðila tónlistar í Bretlandi. Tónlist 6. ágúst 2013 09:00
Hljómsveitin heitir eftir Kvöldgestum Jónasar "Sveitina langar mjög að sjá Ísland og við höfum í hyggju að koma þegar við höfum efni á að fljúga öll til landsins,“ segir Jökull Ernir Jónsson, forsprakki hljómsveitarinnar The Evening Guests. Tónlist 6. ágúst 2013 08:00
Tónlistarmaðurinn Einar Lövdahl gefur út sína fyrstu plötu Eftir að hafa gutlað við tónlist frá barnsaldri var hann tregur til að ráðast í útgáfu, en fékk hvatningu frá góðu fólki. Tónlist 3. ágúst 2013 12:00
Vill raftónlistarbrú til Japans Futuregrapher leggur lokahönd á nýja plötu sem heitir Crystal Lagoon, með kanadískum sellóleikara og japönskum hljóðlistamanni sem hann hefur aldrei hitt. Tónlist 2. ágúst 2013 09:00
Seinasta plata Nirvana endurútgefin Aðdáendur Nirvana, gruggsveitarinnar sálugu, eiga von á góðu í haust þegar platan In Utero verður endurútgefin í tilefni af 20 ára afmæli hennar. Tónlist 1. ágúst 2013 14:54
Sigur Rós á topp 50 hjá Rolling Stone Íslenska hljómsveitin Sigur Rós er á lista yfir 50 bestu tónleikaflytjendur ársins samkvæmt bandaríska tónlistartímaritinu Rolling Stone. Tónlist 1. ágúst 2013 14:37
Hitað upp fyrir Innipúkann Samaris hitar upp fyrir tónlistarhátíðina Innipúkann á Kexi hosteli í kvöld. Tónlist 1. ágúst 2013 11:00
Senda frá sér fyrstu smáskífuna "Fyrsta lagið okkar kemur út á morgun og svo höldum við þessu bara ótrauð áfram,“ segir tónlistarmaðurinn Aggi Friðbertsson. Tónlist 1. ágúst 2013 09:00