Tónlist

Mogwai og Devendra Banhart á ATP-hátíðinni

Gunnar Leó Pálsson skrifar
Hljómsveitin Mogwai er á meðal þeirra sveita sem kemur fram á ATP-tónlistarhátíðinni í sumar.
Hljómsveitin Mogwai er á meðal þeirra sveita sem kemur fram á ATP-tónlistarhátíðinni í sumar. Vísir/Getty
Tónlistarhátíðin ATP, sem haldin verður á Ásbrú í Keflavík dagana 10. til 12. júlí næstkomandi hefur tilkynnt fleiri nöfn sem koma munu fram á hátíðinni. Þau eru eftirfarandi:

Slowdive

Mogwai

Devendra Banhart

Shellac

Low

LOOP

LIARS

Hebronix

Ben Frost

I Break Horses

Pharmakon

HAM

Singapore Sling

Kría Brekkan

Sin Fang

Náttfari

Pascal Pinon

Fufanu

Áður hefur komið fram að stórhljómsveitirnar Portishead og Interpol komi fram á hátíðinni.

Þá koma hljómsveitirnar Mammút, For a Minor Reflection, Samaris, Sóley og Low Roar einnig fram á hátíðinni.

Miðasala á hátíðina fer fram á Midi.is.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.