Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Grindavík gjörsigraði Tindastól 91-75 í toppslag 8. umferðar Bónus deildar karla. Stólarnir sáu aldrei til sólar og Grindvíkingar stigu skrefinu fram úr, enn ósigraðir. Körfubolti 20. nóvember 2025 21:00
Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn „Það er alltaf gaman að spila svona mikilvæga leiki innan tímabilsins. Þeir eru búnir að vinna fyrstu sjö en við sex og tapað einum. Það er gaman að spila um fyrsta sætið,“ segir Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls, sem sækir Grindavík heim í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20. nóvember 2025 14:02
Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Topplið Grindavíkur verður án eins besta leikmanns Bónus-deildarinnar í körfubolta í kvöld, í stórleiknum gegn Tindastóli, eftir að DeAndre Kane var úrskurðaður í eins leiks bann. Körfubolti 20. nóvember 2025 11:01
Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Ný vika og ný grein á Extra-leikunum þar sem þeir Tómas Steindórsson og Andri Már Eggertsson, Nablinn, keppa í hinum ýmsu íþróttagreinum. Körfubolti 18. nóvember 2025 23:15
Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfuboltalið Grindavíkur hefur spilað heima í Grindavík á þessu tímabili og nú vilja erlendir leikmenn liðsins flytja þangað líka. Körfubolti 18. nóvember 2025 08:02
Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Körfubolti og fótbolti eiga sviðið í dag á SÝN Sport rásunum. Undankeppni HM ´26 er að ljúka og farið verður yfir sviðið í Bónus deild karla í körfubolta. Íshokkí fær líka sitt pláss. Fótbolti 17. nóvember 2025 06:00
Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Körfuknattleiksmanninum Kristófer Acox er fátt óviðkomandi þegar kemur að íþróttafélaginu Val. Hann sendi knattspyrnudeildinni væna sneið í athugasemd við færslu á Facebook þegar nokkrir leikmenn kvennaliðs Vals í fótbolta voru kvaddir. Fótbolti 16. nóvember 2025 22:00
Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Tímabilinu er því miður lokið hjá íslenska ríkisborgaranum Mario Matasovic, leikmanni Njarðvíkur í Bónus-deild karla í körfubolta. Hann fór sárkvalinn af velli í sigrinum gegn KR á fimmtudaginn. Körfubolti 15. nóvember 2025 10:02
Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Valsmenn unnu afar sannfærandi og góðan sigur gegn Álftanesi í kvöld, 92-80, í lokaleik sjöundu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta, þrátt fyrir að missa Kristófer Acox af velli í fyrri hálfleik. Körfubolti 14. nóvember 2025 22:40
Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Hann mátti vera ánægður þjálfari Vals, Finnur Freyr Stefánsson, með sigur sinna manna í kvöld. Valur pakkaði Álftanesi saman í seinni hálfleik og endaði leikurinn 92-80. Valur hefur átt erfitt í vetur en þessi leikur var frábær á löngum köflum. Körfubolti 14. nóvember 2025 22:14
Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Tindastóll, sem vann Manchester í Evrópuleik fyrr í vikunni, tekur á móti Þór Þ. í 7. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Þórsarar töpuðu fyrstu fimm leikjum sínum á tímabilinu en unnu ÍR-inga í síðustu umferð. Körfubolti 14. nóvember 2025 18:17
Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Ég hef aldrei séð þetta áður, að maður fái tvær tæknivillur og hendi svo ruslatunnu,“ sagði Teitur Örlygsson í Tilþrifunum á Sýn Sport, þegar hegðun Grindvíkingsins DeAndre Kane í Breiðholti í gærkvöld var til umræðu. Körfubolti 14. nóvember 2025 07:02
„Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Grindvíkingar eru enn taplausir á toppi Bónus-deildarinnar eftir 78-86 sigur á ÍR í nokkuð skrautlegum leik í Skógarselinu í kvöld. Körfubolti 13. nóvember 2025 22:21
Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Keflavík frumsýnir nýjan slóvenskan framherja liðsins í leiknum gegn ÍA, sem verða án Bandaríkjamanns, í 7. umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Körfubolti 13. nóvember 2025 21:55
Meistararnir stungu af í seinni Eftir jafnan fyrri hálfleik áttu Íslandsmeistarar Stjörnunnar ekki í vandræðum með að leggja nýliða Ármanns að velli í kvöld, í Bónus-deild karla í körfubolta, 114-88. Körfubolti 13. nóvember 2025 21:25
Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Taplausir Grindvíkingar mættu í Skógarselið í kvöld og eru það áfram eftir ansi skrautlega baráttu við ÍR-inga þar sem einn úr hvoru liði var sendur í sturtu og tveir Grindvíkingar fóru meiddir af velli. Körfubolti 13. nóvember 2025 18:48
KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna KR-ingar fengu Njarðvíkinga í heimsókn í kvöld en urðu að sætta sig við tap, 88-97, í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 13. nóvember 2025 18:48
ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Dibaji Walker verður leikmaður ÍA í Bónus deild karla en hann var leystur undan samningi hjá Ármanni í gær. Körfubolti 13. nóvember 2025 10:54
Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Ármann hefur losað bandaríska framherjann Dibaji Walker undan samningi við liðið í Bónus deild karla í körfubolta. Ármenningar ætla þó ekki að leggja árar í bát, þrátt fyrir afleitt gengi í upphafi tímabils, og eru í leit að nýjum Bandaríkjamanni. Körfubolti 12. nóvember 2025 13:20
Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Ólafur Ólafsson og félagar í Grindavíkurliðinu eru ósigraðir á toppi Bónus deildar karla í körfubolta og hafa litið frábærlega út í upphafi tímabilsins. Körfubolti 11. nóvember 2025 11:33
Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Kári Jónsson og Kristófer Acox voru aðalmennirnir á bak við sigur Valsmanna á Akranesi í sjöttu umferð Bónus deildar karla í körfubolta og þeir fengu líka báðir mikið hrós í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 10. nóvember 2025 11:02
„Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Í Bónus Körfuboltakvöldi á föstudaginn hélt Teitur Örlygsson langa tölu um annmarka Julio De Assis, leikmanns Njarðvíkur. Hann verður seint talinn mikill aðdáandi leikmannsins. Körfubolti 9. nóvember 2025 12:32
Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Keflvíkingar hafa bætt við sig liðsstyrk í teiginn í baráttunni í Bónus deild karla en slóvenski framherjinn Mirza Bulić er nýjasti leikmaður liðsins. Körfubolti 8. nóvember 2025 18:38
Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Serbneski körfuboltamaðurinn Ilija Dokovic, sem er nýgenginn í raðir ÍA, er ekki í sínu besta formi eins og sást bersýnilega í leiknum gegn Val. Körfubolti 8. nóvember 2025 09:29
Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Grindavík vann tólf stiga sigur gegn Keflavík í kvöld, 104-92, í leik sem þó var afar spennandi lengst af. Grindvíkingar eru því einir á toppi Bónus-deildar karla í körfubolta með fullt hús stiga eftir sex umferðir. Körfubolti 7. nóvember 2025 22:00
Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Ólafur Ólafsson var einn af örlagavöldunum í sigri Grindvíkinga á Keflvíkingum 104-92 í Grindavík í 6. umferð Bónus deildar karla. Stig hans og fráköst skiptu máli á lokakaflanum en hann endaði með 20 stig og sjö fráköst. Körfubolti 7. nóvember 2025 21:51
Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Tindastóll vann sannfærandi sigur þegar liðið sótti Ármann heim í sjöttu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í Laugardalshöll í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 77-110 Tindastóli í vil. Körfubolti 7. nóvember 2025 20:38
Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Ingibergur Þór Jónasson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, er á sínu síðasta tímabili sem formaður deildarinnar en þetta tilkynnti hann í leikskrá körfuknattleiksdeildar Grindavíkur sem er nýkomin út. Körfubolti 7. nóvember 2025 15:10
„Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfubolta segir að varnarleikur síns liðs verði að vera fullkominn í kvöld til þess að liðið geti átt möguleika í Suðurnesjaslag gegn liði Grindavíkur á útivelli. Leikurinn hefur sérstaka þýðingu fyrir Daníel og fjölskyldu hans. Körfubolti 7. nóvember 2025 14:32
„Það er björt framtíð á Nesinu“ Álftanes sigraði KR 108-89 í 6. umferð Bónus-deild karla í kvöld. Það var jafnræði með liðunum, eða allt þar til í seinni hálfleik þegar Álftanes tók öll völd á vellinum. Sport 6. nóvember 2025 22:40