Atkinson: Haukur er bara einhver guð "Þessi leikur snérist að öllu leyti um varnarleik,“ segir Jeremy Atkinson, leikmaður Njarðvíkur, eftir sigurinn en hann gerði 18 stig í kvöld. Körfubolti 18. mars 2016 21:34
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 62-65 | Njarðvík tók fyrsta leikinn og heimavallaréttinn Njarðvík gerði sér lítið fyrir og vann fyrsta leikinn gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Dominos-deild karla í körfubolta. Leikurinn fór fram í Garðabæ og unnu gestirnir 65-62. Körfubolti 18. mars 2016 21:30
Coleman með mikla yfirburði í baráttu Bandaríkjamannanna Stjarnan og Njarðvík mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta og mun Stöð 2 Sport sýna leikinn beint frá Ásgarði í Garðabæ. Körfubolti 18. mars 2016 17:00
Kunna Haukarnir betur á Vance Hall en önnur lið? Vance Hall skoraði aðeins 15,5 stig að meðaltali í deildarleikjunum á móti Haukum í vetur og Þórsliðið fékk skell í báðum leikjunum. Körfubolti 18. mars 2016 16:00
Jerome Hill í tapliði í 62 prósent leikja sinna í vetur Sigurhlutfall Jerome Hill á Íslandi lækkar enn eftir tap Keflavíkur í fyrsta leik úrslitakeppninnar í gær. Körfubolti 18. mars 2016 10:00
Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. Körfubolti 17. mars 2016 22:33
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 85-67 | Sannfærandi hjá meisturunum KR setti tóninn strax í upphafi í 18 stiga sigri á Grindavík á heimavelli í kvöld en eftir að hafa náð fimmtán stiga forskoti í upphafi leiksins var sigurinn aldrei í hættu. Körfubolti 17. mars 2016 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 90-100 | Stólarnir stálu heimavellinum Tindastóll vann sigur í Sláturhúsinu eftir spennandi leik þar sem Keflavík gafst aldrei upp. Körfubolti 17. mars 2016 21:00
Getur einhver stöðvað KR? Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, segir þrjár af fjórum viðureignum í átta-liða úrslitum Domino’s-deildarinnar vera afar áhugaverðar. Fréttablaðið fékk Inga til að rýna í átta-liða úrslitin sem hefjast í kvöld. Körfubolti 17. mars 2016 06:00
Domino's deildirnar gefa stoðsendingu á HeForShe í úrslitakeppninni Domino´s deildirnar og UN Women verða í samstarfi á meðan úrslitakeppnir karla og kvenna í körfubolta standa yfir en úrslitakeppni karla hefst á fimmtudaginn. Körfubolti 15. mars 2016 14:37
Verður "fallið" fararheill fyrir Justin Justin Shouse var í dag valinn í úrvalslið seinni hluta Donmino´s deildar karla í körfubolta en hann er leikstjórnandi Stjörnuliðsins sem náði öðru sætinu í deildinni. Körfubolti 15. mars 2016 14:30
Kári og Costa bestir Úrvalslið Domino's-deildar karla valið fyrir síðari hluta mótsins. Körfubolti 15. mars 2016 12:22
Ítalskt félag hafði áhuga á Hauki: Var eiginlega drepið í fæðingu Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefði getað farið til ítalska félagsins Cantú á dögunum en þegar Haukur samdi við Njarðvík í haust þá var ekkert ákvæði í samningi hans um að hann gæti farið út áður en tímabilinu lýkur. Körfubolti 15. mars 2016 08:30
Hæsta boð í metboltann 150.000 | Allur ágóðinn rennur til Langveikra barna Hægt er að eignast stoðsendingametsbolta Justins Shouse og styrkja gott málefni um leið. Körfubolti 14. mars 2016 15:00
Lokaumferðin í Dominos deildinni gerð upp: Sjáðu þáttinn í heild sinni Lokaumferð Dominos-deildar karla fór fram á fimmtudags- og föstudagskvöld og nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. Körfubolti 13. mars 2016 11:59
Uppgjörsþátturinn í heild sinni: Jón og Fannar fóru á kostum og kysstust Sérstakur uppgjörsþáttur var í Dominos körfuböltakvöldi í gær þar sem farið var yfir tímabilið í heild sinni og fyndin atvik voru rifjuð upp. Körfubolti 12. mars 2016 15:59
Stuðningsmaður Grindavíkur sendi sms á Teit og bað hann um að taka við liðinu: „Langar að gráta yfir gengi liðsins“ Grindvíkingur vill fá Teit til að taka við liðinu. Körfubolti 12. mars 2016 12:30
Næstsíðasti þátturinn af körfuboltakvöldi Í kvöld fór fram næstsíðasti þátturinn af Domino's körfuboltakvöldi. Þar var deildarkeppnin gerð upp og verðlaun afhent meðal annars. Körfubolti 11. mars 2016 20:30
Viltu eignast metboltann hans Shouse? | Allur ágóðinn rennur til Langveikra barna Justin Shouse bætti stoðsendingamet úrvalsdeildarinnar í körfubolta og nú getur hæstbjóðandi eignast boltann og styrkt gott málefni. Körfubolti 11. mars 2016 19:00
Munaði bara einni körfu á stigahæstu leikmönnum deildarinnar Mikil barátta var um það hver endaði sem stigahæsti leikmaður Domino´s deildar karla í körfubolta og á endanum vannst stigakóngstitilinn á einni körfu og það ekki einu sinni þriggja stiga körfu. Körfubolti 11. mars 2016 13:00
Körfuboltakvöld í opinni dagskrá og í beinni á Vísi í kvöld Tvöfaldur lokaþáttur hefðbundins Dominos-Körfuboltakvölds verður á dagskrá í kvöld klukkan 21.00. Körfubolti 11. mars 2016 11:30
Pavel vantaði bara tvær stoðsendingar til að vinna Ægi Liðsfélagar úr KR áttu flestar stoðsendingar í deildarkeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en 22. og síðasta umferðin fór fram í gærkvöldi. Körfubolti 11. mars 2016 11:00
Úrslitakeppnin hefst í Vesturbænum og í Keflavík Stefán Þór Borgþórsson, mótastjóri KKÍ, hefur sent frá sér leikjadagskrá úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en í gær varð það ljóst hvaða lið munu mætast í átta liða úrslitunum. Körfubolti 11. mars 2016 09:08
Umfjöllun og viðtöl: FSu - Tindastóll 84-114 | Sjöundi sigur Stólanna í röð Tindastóll vann öruggan sigur á FSu, 84-114, í lokaumferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10. mars 2016 22:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 69-96 | Auðvelt hjá KR Deildarmeistarar KR enduðu deildarkeppnina með stæl í Breiðholtinu í kvöld. Körfubolti 10. mars 2016 21:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Keflavík 73-71 | Stjarnan hirti annað sætið Ótrúlegur leikur í Ásgarði þar sem Keflavík fór illa með góða stöðu í síðari hálfleik. Körfubolti 10. mars 2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 100-85 | Grindavík í úrslitakeppnina Grindavík komst í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta með því að leggja nágranna sína úr Njarðvík örugglega. Körfubolti 10. mars 2016 21:30
Hill mætir Tindastóli: Þið viljið ekki missa af þessu Jerome Hill segir að það hafi verið illt á milli hans og þjálfarans Jou Costa hjá Tindastóli. Körfubolti 10. mars 2016 21:29
Þessi lið mætast í úrslitakeppninni Lokaumferð Dominos-deildar karla fór fram í kvöld og nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. Körfubolti 10. mars 2016 21:18
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Höttur 87-66 | Haukar mæta með átta sigra í röð inn í úrslitakeppnina Haukar áttu í engum vandræðum með að vinna sinn áttunda leik í röð í Dominos-deild karla þegar liðið vann öruggan sigur á föllnum Hattarmönnum í Schenkerhöllinni að Ásvöllum í kvöld, en lokatölur urðu 87-66. Körfubolti 10. mars 2016 21:00