Finnur: Erum í þessu til að vinna "Ég býst við hörkueinvígi. Það eru spennandi tímar fram undan,“ segir Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, fyrir fyrsta leikinn um Íslandsmeistaratitilinn gegn Haukum. Körfubolti 19. apríl 2016 17:15
Fyrstu bræðurnir sem mætast í lokaúrslitum síðan 1987 Augu margra verða á þeim Helga Má Magnússyni og Finni Atla Magnússyni í úrslitaeinvígi KR og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn. Þeir unnu titilinn saman í fyrra en ætla að keppa um hann í ár. Körfubolti 19. apríl 2016 16:30
Ívar: Stórkostlegt að vera með alla þessa uppöldu stráka "Ég býst við mjög góðu einvígi á milli tveggja góðra liða sem eru að fara að slást,“ segir Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, en hans menn mæta KR í fyrsta leiknum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Körfubolti 19. apríl 2016 15:00
53 stiga munur á liðunum í tveimur leikjum í vetur Haukar þurfa að gera talsvert mikið betur á móti KR í úrslitaeinvíginu en þeir gerðu í deildarkeppninni ætli Haukaliðið að vinna sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í 28 ár. Körfubolti 19. apríl 2016 14:30
"Safinn undir sætinu, Haukarnir á krúsinu“ Haukar mæta með kassann úti í úrslitaeinvígið í körfuboltanum gegn KR og í dag kom út nýtt stuðningsmannalag fyrir Haukana. Páll Rósinkrans er þekktur fyrir sín Haukalög en í körfuboltanum er að sjálfsögðu rappað. Körfubolti 19. apríl 2016 14:00
Gríðarlegur munur á lokaúrslitareynslu KR og Hauka KR og Haukar mætast í kvöld í fyrsta leik sínum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn þegar lokaúrslit Domino´s deildar karla hefjast í DHL-höllinni í Frostaskjóli. Körfubolti 19. apríl 2016 13:30
„Helgi getur étið það sem úti frýs“ Bræðurnir Helgi Már og Finnur Atli Magnússynir munu mætast í úrslitaeinvígi Domino's-deildar karla. Þeir verða sérstaklega nánir allt einvígið enda eru þeir báðir á hótel mömmu þessa dagana. Körfubolti 19. apríl 2016 06:00
Landsliðsmiðherjinn komst ekki í úrvalslið Keflvíkinga Keflvíkingar voru ekki áberandi í úrslitakeppni körfuboltans í ár eins og oftast áður. Konurnar komust ekki í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í sögunni og karlarnir unnu bara einn leik og duttu út í átta liða úrslitunum. Keflvíkingar gerðu því upp körfuboltatímabilið sitt áður en bæði lokaúrslit karla og kvenna hófust. Körfubolti 18. apríl 2016 22:30
Friðrik Ingi hættur hjá Njarðvík Friðrik Ingi Rúnarsson stígur til hliðar sem þjálfari Njarðvíkur. Körfubolti 18. apríl 2016 21:51
Kane: Við getum náð Leicester Harry Kane var hæstánægður með frammistöðu leikmanna Tottenham gegn Stoke í kvöld. Enski boltinn 18. apríl 2016 21:46
Finnur um Helenu: Hún kann ekki að strauja þannig að ég sé um það Köruboltaparið Helena Sverrisdóttir og Finnur Atli Magnússon leika bæði til úrslita með liðum sínum í Dominos-deildinni; Finnur með karlaliði Hauka og Helena kvennaliðinu. Körfubolti 17. apríl 2016 20:00
Gunnar: Miklar líkur á að Bonneau spili í Njarðvík spili hann körfubolta á næstu leiktíð Gunnar Örlygsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, segir að miklar líkur séu á því að Stefan Bonneau spili með Njarðvík á næstu leiktíð, ef hann spili á annað borð körfubolta. Körfubolti 16. apríl 2016 14:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Njarðvík 92-64 | KR í úrslit eftir stórsigur KR er komið úrslit Domino's deildar karla eftir stórsigur á Njarðvík, 92-64, í oddaleik í DHL-höllinni í kvöld. Körfubolti 15. apríl 2016 22:00
Brynjar Þór: Nú er að sýna Haukum að þeir eiga ekki möguleika í okkur Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, átti góðan leik þegar Vesturbæingar slógu Njarðvík úr leik í undanúrslitum Domino's deildarinnar í kvöld. Körfubolti 15. apríl 2016 21:54
Sjáðu stemninguna í klefanum hjá KR eftir sigurinn í oddaleiknum | Myndbönd Brynjar Þór Björnsson var með beina útsendingu úr KR-klefanum eftir sigurinn á Njarðvík í kvöld. Körfubolti 15. apríl 2016 21:48
Njarðvíkurhefðin telur nú orðið 22 leiki í röð Njarðvíkingar þurfa ekki aðeins að enda 19 leikja taphrinu í DHL-höllinni í Frostaskjóli ætli þeir sér að komast í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Þeir þurfa einnig að sigrast á annarri "Njarðvíkurhefð". Körfubolti 15. apríl 2016 16:00
Bonneau gestur Körfuboltakvölds fyrir leik Mun fara yfir oddaleik KR og Njarðvíkur í fyrra og undanúrslitarimmu liðanna í ár til þessa. Körfubolti 15. apríl 2016 15:00
Síðast var tvíframlengt | Hvað gerist í kvöld? Styttu biðina fram að oddaleiknum í kvöld með því að rifja upp oddaleikinn ótrúlega frá því í fyrra. Körfubolti 15. apríl 2016 13:45
Njarðvíkingar eru þegar búnir að skrifa nýja sögu í úrslitakeppninni Njarðvíkingar eru komnir í oddaleik um sæti í lokaúrslitum þrátt fyrir að hafa komið inn í úrslitakeppni Domino´s deildar karla með sjöunda besta árangurinn. Körfubolti 15. apríl 2016 13:15
Tíu ár síðan Njarðvík vann í Vesturbænum Annað árið í röð mætast KR og Njarðvík í hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar karla í körfubolta og líkt og í fyrra fer leikurinn fram á föstudagskvöldi í DHL-höllinni. Körfubolti 15. apríl 2016 06:30
Costa áfram á Króknum José Costa verður áfram þjálfari Tindastóls í Domino's deild karla. Körfubolti 14. apríl 2016 22:42
Hjálmar nefbrotinn en ætlar að spila með grímu í lokaúrslitunum Haukamaðurinn Hjálmar Stefánsson ætlar ekki að láta brotið nef koma í veg fyrir það að hann spili í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Haukarnir eru komnir í úrslitin í fyrsta sinn í 23 ár. Körfubolti 14. apríl 2016 15:06
Nánast hægt að bóka oddaleik í Njarðvíkurseríunum Njarðvíkingar eru enn á ný komnir í oddaleik í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en þeir jöfnuðu metin í 2-2 á móti Íslandsmeisturum KR með góðum sigri í Ljónagryfjunni í gær. Körfubolti 14. apríl 2016 13:00
Óvíst hvort að Pavel geti verið með í oddaleiknum á morgun Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi KR-liðsins, missir mögulega af oddaleik KR og Njarðvíkur í undanúrslitum Domino´s deildar karla á morgun. Körfubolti 14. apríl 2016 12:23
Oddur, eigum við að hitta eitthvað i næsta leik? Haukur Helgi Pálsson og félagar í Njarðvík tryggðu sér oddaleik á móti Íslandsmeisturum KR á föstudagskvöldið eftir 74-68 sigur í Ljónagryfjunni í gær. Körfubolti 14. apríl 2016 10:00
Logi: „Ekkert sem ég þrái heitara en að fá annan séns til að kvitta fyrir síðasta oddaleik“ "Samheldni og liðskörfubolti skilaði þessum sigri í kvöld,“ segir Logi Gunnarsson, eftir sigurinn á KR. Njarðvík tryggði sér oddaleik gegn KR á föstudagskvöldið en leikurinn fer þá fram í DHL-höllinni. Körfubolti 13. apríl 2016 21:32
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 74-68 | Njarðvík náði í oddaleik Njarðvík tryggði sér oddaleik gegn KR eftir ótrúlegan sigur, 74-68, í Ljónagryfjunni í kvöld. Liðin þurfa því að mætast aftur í fimmta leik á föstudagskvöldið í DHL-höllinni. Körfubolti 13. apríl 2016 20:45
Mobley: Kára engin takmörk sett Brandon Mobley, Bandaríkjamaðurinn í liði Hauka, er afar hrifinn af Kára Jónssyni. Körfubolti 13. apríl 2016 15:30
Jón Axel fer í sama skóla og Stephen Curry Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson mun spila með Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum næstu fjögur árin en strákurinn gat valið úr mörgum skólum sem vildu fá hann til sín. Körfubolti 13. apríl 2016 13:00
Sjáðu dramatíska lokasókn Tindastóls Síkið á Sauðárkróki hreinlega nötraði í gær í spennuleik Tindastóls og Hauka í undanúrslitum Dominos-deildar karla. Körfubolti 13. apríl 2016 12:32