Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Stjarnan marði FH

    Fjórir leikir voru á dagskrá í N1 deild kvenna í dag. Topplið Stjörnunnar marði FH 30-29 og Haukar lögðu Fram 25-22. HK lagði Fylki 27-18 og Valur burstaði Gróttu 33-14.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar unnu Val

    Þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag þar sem að Haukar unnu tveggja marka sigur á Val eftir að hafa verið fjórum mörkum undir í hálfleik.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stjarnan lagði HK

    Einn leikur var á dagskrá í N1 deild kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan vann 28-22 sigur á HK í Digranesi.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Uppstokkun hjá Gróttu

    Handknattleiksdeild Gróttu sendi frá sér tilkynningu í gærkvöld þar sem fram kemur að deildin hafi sagt upp öllum samningum við leikmenn í karla- og kvennaflokki.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stjarnan með fullt hús

    Stjarnan er með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir í N1 deild kvenna í handbolta. Atli Hilmarsson stýrði liðinu í fyrsta skipti í dag þegar liðið vann sigur á Gróttu 28-18.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Ragnar hættur með Stjörnuna

    Ragnar Hermannsson hefur látið af störfum sem þjálfari Stjörnunnar sem er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í N1-deild kvenna.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Anett Köbli til Gróttu

    Í gær skrifaði ungverska handboltakonan Anett Köbli undir tveggja ára samning við Gróttu en frá þessu er greint á vefsíðu félagsins. Anett er 31 árs gömul og kemur frá Fram.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stelpurnar spila um 13. sætið

    Íslenska 20 ára lið kvenna vann sinn þriðja leik í röð í baráttunni um sæti á HM í Makedóníu þegar liðið vann flottan tólf marka sigur, 39-27, á heimastúlkum í Makedóníu í gær.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stelpurnar gerðu aftur jafntefli

    U20 landslið Íslands í kvennaflokki gerði í kvöld 26-26 jafntefli við heimastúlkur á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Slóveníu. Íslenska liðið var yfir stærstan hluta leiksins.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Hrafnhildur í raðir Vals

    Hrafnhildur Skúladóttir hefur skrifað undir eins árs samning við Val og mun leika með liðinu í N1-deild kvenna næsta vetur. Frá þessu er greint á heimasíðu Hlíðarendaliðsins.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Petrache best í lokaumferðunum

    Úrvalslið umferða 19-27 í N1 deild kvenna var valið í dag. Alina Petrache hjá Störnunni var valin besti leikmaður umferðanna og Aðalsteinn Eyjólfsson besti þjálfarinn.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stjörnustúlkur í góðri stöðu

    Kvennalið Stjörnunnar er í vænlegri stöðu í N1 deild kvenna eftir leiki dagsins. Liðið vann nauman 20-19 sigur á Gróttu á útivelli í dag og getur því tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Val í lokaleik sínum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar og Stjarnan unnu

    Haukar og Stjarnan unnu sína leiki í N1-deild kvenna í dag. Valsmenn unnu öruggan sigur á Akuryeir í lokaleik dagsins í N1-deild karla.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Valur skellti toppliðinu

    Kvennalið Vals er ekki á því að detta úr leik í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta og vann í kvöld öruggan útisigur á toppliði Fram 22-16 í Framhúsinu.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun: Fram færðist nær titlinum

    Ótrúlegur seinni hálfleikur Gróttu dugði ekki til að slá á titilvonir Fram, sem vann tveggja marka sigur og hélt fjögurra stiga forustu. „Við hlökkum til að eiga við Val,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Safamýrarstúlkna.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Valsmenn lögðu Aftureldingu

    Tveir leikir fóru fram í N1 deild karla í handbolta í dag. Valsmenn lögðu Aftureldingu í Mosfellsbæ 23-18 og Stjarnan mátti gera sér að góðu jafntefli gegn ÍBV í Mýrinni 26-26.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stjarnan lagði HK

    Einum leik af þremur í N1 deild kvenna í handbolta í dag er lokið. Stjarnan lagði HK nokkuð örugglega í Digranesi 33-28 eftir að hafa verið yfir 17-12 í hálfleik.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Magnús tekur við kvennaliði Gróttu

    Handknattleiksdeild Gróttu hefur gert samning við Magnús Kára Jónsson um að hann þjálfi meistaraflokk kvenna í Gróttu næstu þrjú árin. Magnús hefur mikla reynslu sem þjálfari og þjálfaði hann árið 2006-2007 meistaraflokk kvenna í Fram.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fram með fimm stiga forystu

    Framstúlkur náðu í kvöld fimm stiga forystu á toppi N1 deildar kvenna þegar þær unnu öruggan 31-20 sigur á Fylki. Fram hefur 37 stig í efsta sæti deildarinnar, Valur 32 í öðru og leik til góða og Stjarnan hefur 31 stig og á tvo leiki til góða á Fram.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Alfreð hættir með Gróttu

    Alfreð Örn Finnsson hefur ákveðið að hætta þjálfun Gróttu sem leikur í N1-deild kvenna. Hann átti eitt ár eftir af samningi sínum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Eins marks tap fyrir Kína

    Íslenska kvennalandsliðið tapaði í dag fyrir Kína 20-21 í æfingarmóti sem fram fer í Portúgal. Staðan í hálfleik var 9-15 fyrir Kína.

    Handbolti