
Martha markadrottning
Markahæsti leikmaður Olís-deildar kvenna kom úr röðum nýliða KA/Þórs.
Markahæsti leikmaður Olís-deildar kvenna kom úr röðum nýliða KA/Þórs.
Bikarfögnuður í Origo-höllinni í gær.
Valur fékk afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir tap gegn Fram á heimavelli.
Síðasta umferðin í Olís-deild kvenna fór fram í kvöld.
Næstsíðasta umferðin í Olís-deild kvenna var í brennidepli í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær.
Fyrir lokaumferðina í Olís-deild kvenna er ljóst hvar öll liðin nema Haukar og ÍBV enda. Þau mætast á Ásvöllum í hreinum úrslitaleik um 3. sæti deildarinnar.
Elías Már Halldórsson stýrir Haukum ekki í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna.
Fram vann fimm marka sigur á Haukum í stórleik umferðarinnar. Fram hefur tryggt sér 2. sæti deildarinnar en lengra komast þær ekki
Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn með stórsigri á HK í dag.
Landsliðsmarkvörðurinn Guðný Jenny Ásmundsdóttir sleit krossband í Póllandi.
Valur er nýkrýndur bikarmeistari í handbolta kvenna og í fyrsta deildarleiknum eftir bikarhelgina unnu Valskonur öruggan sigur á Haukum.
Valskonur áttu ekki í miklum vandræðum með lið Hauka í Olísdeild kvenna í dag
KA/Þór vann tveggja marka sigur á Íslandsmeisturum Fram í KA heimilinu á Akureyri í kvöld. Fram var með eins marks forskot í hálfleik.
Einhver bikarþynnka í liði Fram í kvöld sem slapp þó fyrir horn.
Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, hrósaði liðsheildinni.
Lovísa Thompson var frábær í liði Vals sem varð bikarmeistari í handbolta kvenna í dag er liðið hafði betur gegn Fram.
Stefán Arnarson, þjálfari kvennaliðs Fram, stóðst ekki mátið og skaut aðeins á kollega sinn á blaðamannafundi fyrir bikarúrslitahelgina í handboltanum.
Fram hafði eins marks sigur á Stjörnunni í miklum spennuleik. Þeir halda því pressunni á toppliði Hauka.
Leiða deildina með minnsta mun.
Tólf marka sigur á nýliðunum á heimavelli.
Haukar unnu sigur með minnsta mun á KA/Þór í Olís-deildinni í kvöld.
Í dag var dregið í undanúrslitum í Coca Cola bikar karla og kvenna í handbolta sem fara fram frá 7. til 9. mars. Bestu liðin samkvæmt stigatöflu Olís deildarnna, drógust ekki saman að þessu sinni.
Eyjastúlkur verða í Höllinni.
Haukar tilkynntu í morgun að Árni Stefán Guðjónsson myndi þjálfa kvennalið félagsins næsta vetur.
Fram fyrsta liðið í undanúrslitin.
KA/Þór vann mikilvægan sigur á HK í Olísdeild kvenna og heldur sér í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni.
Íris Ásta Pétursdóttir tryggði toppliðinu stig á móti Stjörnunni á lokasekúndunum.
Guðrún Ósk Maríasdóttir á erfitt með daglegt líf eftir að fá heilahristing fyrr í vetur.
Fram kaffærði ÍBV í Framhúsi í kvöld.
Fresta þurfti leik HK og KA/Þórs í Olísdeild kvenna vegna veðurs.