Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Gunnar: Við verðum að gera betur en þetta

    „Það kom tíu mínútna kafli þar sem við köstuðum boltum frá okkur trekk í trekk," sagði Gunnar Magnússon, þjálfari HK, eftir tapið gegn Val í kvöld. Hann segist ekki hafa haft tölu á tæknimistökum sinna manna í seinni hálfleik.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Einar Örn: Hugarfarið var til staðar

    „Það er gaman að strákarnir skyldu treysta mér fyrir því að fara þarna inn undir lokin. Svona atvikast þetta stundum en ég hef aldrei áður lent í svona tvo daga í röð," sagði Einar Örn Jónsson, hetja Hauka, en hann tryggði liðinu áframhaldandi þátttöku í EHF-keppninni með því að skora sigurmarkið gegn PLER í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun: Einar Örn skaut Haukum áfram

    Einar Örn Jónsson var hetja Hauka í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins gegn PLER frá Ungverjalandi. Þetta var síðari leikur liðanna en báðir fóru fram hér á landi og endaði sá fyrri með jafntefli.

    Handbolti
    Fréttamynd

    FH áfram í bikarnum

    Það var mikil spenna í kvöld þegar Akureyri tók á móti FH í Eimskipsbikarnum en leikur liðanna var í sextán liða úrslitum keppninnar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Ernir: Unnum þetta á vörn og markvörslu

    „Ég er sáttur með þetta. Við misstum mikilvæga pósta út af framan af en þeir náðu ekki að nýta sér það og voru ekki nógu grimmir í dag fannst mér. Við náðum að spila góða vörn eiginlega allan tímann en hefðum mátt skora aðeins meira. Traust vörn og markvarsla vann þetta í dag," sagði Ernir Hrafn Arnarsson, leikmaður Vals eftir sigur á Fram í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Magnús: Erum að berjast fyrir lífi okkar

    „Það er eins og við dettum niður á hælanna og okkar sterkustu póstar ná sér ekki á strik. Það vantaði hraðaupphlaupin og markvörsluna en vörnin var að halda ágætlega á köflum," sagði Magnús Stefánsson, leikmaður Fram, eftir tap gegn Val í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fannar: Eigum helling inni á öllum sviðum

    „Mér fannst við ekkert sérstakir í dag, þetta var bara allt í lagi. Við eigum helling inni á öllum sviðum," sagði Fannar Þór Friðgeirsson, leikmaður Vals eftir, 27-21, sigur á Fram í N1-deild karla í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Aron: Eigum ýmislegt inni

    Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, segir að liðið hafi ekki verið að spila nægilega vel í dag þegar það gerði 26-26 jafntefli í fyrri leiknum sínum gegn PLER.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Einar Örn: Þurfum að taka til í hausnum á okkur

    „Það er orðið frekar leiðinlegt mynstur hjá okkur að vera slakir í fyrri hálfleik en góðir í seinni," sagði Einar Örn Jónsson sem skoraði jöfnunarmark Hauka gegn PLER í dag, þessi fyrri leikur liðanna lyktaði með jafntefli 26-26.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun: Haukar nældu í jafntefli í lokin

    Haukar gerðu í dag jafntefli við ungverska liðið PLER KC í EHF-keppninni í handknattleik karla, 26-26. Gestirnir réðu ferðinni allan tímann og var það ekki fyrr en í sömu andrá leiktíminn rann út sem Einar Örn Jónsson jafnaði metin fyrir Hauka.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Patrekur: Áttum skilið eitt stig

    Stjörnumenn hefðu getað stolið stigi af Akureyri í N1-deild karla í handbolta í kvöld. Akureyri var fjórum mörkum yfir þegar skammt var eftir en Stjörnumenn minnkuðu muninn í eitt mark og fengu tvö færi í síðustu sókninni til að tryggja sér stig.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Markvarsla Harðar tryggði Akureyri sigur

    Hörður Flóki Ólafsson sýndi meistaratakta í marki Akureyrar og tryggði liðinu 25-24 sigur gegn Stjörnunni í N-1 deild karla í handbolta í kvöld. Hörður varði 26 skot, þar af þrjú víti og þrjú hraðaupphlaup og tvö skot í síðustu sókn gestanna sem gátu jafnað.

    Handbolti