Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu Haukar voru í miklum ham gegn Gróttu í kvöld en lokatölur voru 25-42 fyrir Hafnarfjarðarliðinu. Handbolti 14. nóvember 2024 19:33
FH-ingar í fínum gír án Arons FH-ingar áttu ekki í miklum vandræðum með að tryggja stöðu sína á toppi Olís deildar karla í handbolta í kvöld en þeir unnu þá öruggan 36-25 sigur á KA-mönnum. Handbolti 14. nóvember 2024 19:28
Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Rúnar Kárason átti stórleik þegar Fram sótti tvö stig út í Vestmannaeyjar í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 13. nóvember 2024 21:06
Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Baldur Fritz Bjarnason, leikmaður ÍR, er markahæsti leikmaður Olís deildar karla í handbolta nú þegar deildin er komin í landsleikjafrí. Handbolti 8. nóvember 2024 12:02
„Svona högg gerir okkur sterkari“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, segir að úrslit dagsins, sex marka tap gegn FH, séu vissulega vonbrigði. Hann hafi strax fundið það að verkefni dagsins yrði erfitt. Handbolti 2. nóvember 2024 21:09
„Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var að vonum ánægður með glæsilegan 35-29 sigur sinna manna gegn Aftureldingu í Mosfellsbæ. Handbolti 2. nóvember 2024 21:03
Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Afturelding tók á móti FH í sannkölluðum toppslag í Olís deild karla í handbolta. Svo fór að lokum að FH fór með afar sannfærandi sex marka sigur af hólmi. Lokatölur 29-35 fyrir gestina sem jafna Aftureldingu að stigum en liðin deila nú toppsætinu þegar níu umferðum er lokið. Handbolti 2. nóvember 2024 19:00
Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Eftir að hafa verið undir nær allan leikinn vann Valur Gróttu, 21-22, á Seltjarnarnesi í Olís-deild karla í kvöld. Bjarni í Selvindi skoraði sigurmark Valsmanna þegar þrjár sekúndur voru eftir. Handbolti 1. nóvember 2024 21:14
ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn ÍBV heimsótti ÍR og vann 41-31 stórsigur í Olís deild karla. KA tók á móti Stjörnunni og kastaði frá sér sigri, 27-27 lokaniðurstaðan. Handbolti 31. október 2024 20:49
KA enn á botninum eftir tap í Eyjum ÍBV vann sterkan fimm marka sigur er liðið tók á móti botnliði KA í Olís-deild karla í handbolta í dag, 36-31. Handbolti 26. október 2024 16:43
Valsmenn náðu að jafna í lokin Fram og Valur gerðu 31-31 jafntefli í Reykjavíkurslag í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 25. október 2024 19:48
Afturelding á toppinn og Grótta tapar enn Afturelding komst á toppinn í Olís deild karla í handbolta í kvöld eftir sjö marka sigur á Stjörnunni í Garðabænum. Handbolti 24. október 2024 21:21
Uppgjörið: HK - ÍR 37-31| HK vann botnslaginn HK fór með sigur af hólmi gegn ÍR í Olís-deild karla í handbolta í kvöld er liðin mættust í Kórnum. Handbolti 24. október 2024 18:46
Þakklátir fyrir en sjá á eftir Aroni: „Útskýrði vel fyrir liðinu hvað væri í gangi“ Karlalið FH í handbolta tekur á móti sænsku meisturunum í Savehof í 3.umferð Evrópudeildarinnar í Kaplakrika í kvöld. Um er að ræða fyrsta leik FH liðsins eftir brotthvarf stórstjörnunnar Arons Pálmarssonar. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, segir alla í FH liðinu sýna Aroni skilning með ákvörðun hans og samgleðjast honum. Fram undan sé hins vegar mikil vinna sem felst í því að reyna fylla í hans skarð. Handbolti 22. október 2024 12:32
Aron orðinn leikmaður Veszprém á ný Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er genginn til liðs við ungverska stórveldið Veszprém og hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir FH á þessu tímabili. Handbolti 21. október 2024 10:15
Grótta náði í stig gegn meisturum FH Gróttumenn halda áfram að gera góða hluti í Olís-deild karla í handbolta og þeir komu í veg fyrir að Íslandsmeistarar FH kæmust á toppinn í kvöld, þegar liðin gerðu 24-24 jafntefli á Seltjarnarnesi. Handbolti 18. október 2024 22:01
Fjölnir nálægt því sem Porto tókst ekki en Valskonur á siglingu Kvenna- og karlalið Vals voru bæði í eldlínunni í kvöld í Olís-deildunum í handbolta. Valskonur unnu Gróttu af öryggi, 38-30, og hafa unnið alla leiki sína til þessa, en karlalið Vals lenti í hremmingum gegn nýliðum Fjölnis í Grafarvogi. Handbolti 18. október 2024 19:45
KA og ÍR fögnuðu eftir spennu ÍR-ingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Fram að velli í Breiðholti í kvöld, 35-34, eftir spennuleik í Olís-deild karla í handbolta. KA-menn unnu HK-inga með sömu tölum á Akureyri og hafa því líkt og ÍR-ingar unnið tvo leiki af sjö. Handbolti 17. október 2024 21:47
Kristján rifbeinsbrotnaði: „Fannst þetta klárt rautt spjald“ „Frábær leikur í alla staði. Fyrri hálfleikurinn stórkostlegur, tíu mörkum yfir í hálfleik og það er líka ákveðin kúnst að vera tíu mörkum yfir í hálfleik,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, eftir að lið hans burstaði ÍBV í Olís-deild karla. Lokatölur 38-27. Handbolti 17. október 2024 20:39
Aron aftur til Veszprém eftir stormasaman viðskilnað Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, mun yfirgefa FH og spila með ungverska stórliðinu Veszprém á nýjan leik, út yfirstandandi leiktíð. Handbolti 17. október 2024 19:46
Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 38-27 | Mosfellingar á toppinn með stórsigri Afturelding hefur unnið fimm af fyrstu sjö leikjum sínum í Olís-deild karla í handbolta, eftir að liðið tók Eyjamenn í bakaríið í kvöld og fagnaði 38-27 sigri. Handbolti 17. október 2024 17:47
Aron Dagur í Kópavoginn Aron Dagur Pálsson hefur samið við HK út yfirstandandi tímabil í Olís-deild karla í handbolta. Hann kemur frá Val þar sem samningur hans rann út í sumar. Handbolti 16. október 2024 23:03
Allt jafnt á Ásvöllum Haukar og Stjarnan gerðu jafntefli í Olís-deild karla í handbolta. Hvorugu liðinu tókst að skora sigurmarkið en staðan var jöfn 20-20 þegar rúmlega tvær mínútur voru til leiksloka, reyndust það lokatölur. Handbolti 16. október 2024 22:17
Tveir Valsmenn valdir í færeyska landsliðið Valsmenn eiga tvo fulltrúa í nýjasta landsliðshópi Færeyinga í handboltanum en á dagskránni eru mikivægir leikir í undankeppni EM. Handbolti 15. október 2024 07:21
Aronslausir FH-ingar unnu nýliðana Íslandsmeistarar FH unnu nokkuð þægilegan sigur á Fjölni þegar liðin mættust í Kaplakrika í Olís-deildinni í kvöld. Handbolti 12. október 2024 19:31
Valsmenn rufu fjörutíu marka múrinn Valsmenn fögnuðu í kvöld sínum þriðja sigri í röð í Olís deild karla í handbolta þegar liðið vann fimm marka sigur á ÍR-ingum á Hlíðarenda. Handbolti 11. október 2024 21:20
Framarar áfram á sigurbraut í Lambhagahöllinni Framarar unnið þriðja heimaleik sinn í röð í Olís deild karla í handbolta í kvöld þegar KA-menn komu í heimsókn í kvöld. Handbolti 11. október 2024 19:35
Toppliðið tapaði og Afturelding fór á toppinn Stjarnan vann góðan 30-29 sigur á toppliði Gróttu í Olís-deild karla í kvöld, 30-29. Á sama tíma lagði Afturelding öruggan 32-24 sigur á HK og tylla sér því á topp deildarinnar í bili. Handbolti 10. október 2024 21:31
Eyjamenn sigu fram úr í lokin ÍBV tók á móti Haukum í Olís-deild karla í kvöld þar sem Eyjamenn fóru að lokum með 32-29 sigur af hólmi. Handbolti 10. október 2024 20:26
Fjölnir með frábæran sigur á Stjörnunni Nýliðar Fjölnis unnu frábæran sigur á Stjörnunni í Olís-deild karla í handbolta, lokatölur í Grafarvogi 29-28. Handbolti 4. október 2024 21:31