Óvænt útspil hjá Haukum | Freyr Brynjarsson á skýrslu Haukar eru án hornamannsins Einars Péturs Péturssonar í öðrum leiknum gegn Aftureldingu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla en Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, hefur kallað á reynsluboltann Frey Brynjarsson. Handbolti 8. maí 2015 19:21
Haukarnir geta jafnað tíu ára gamalt met í kvöld Haukar eru fjórða liðið sem vinnur sex fyrstu leiki sína í sögu úrslitakeppni karlahandboltans og annað af þremur sem hafa farið alla leið. Handbolti 8. maí 2015 06:30
Egill: Þetta er spennandi lið með spennandi þjálfara Hinn 19 ára gamli Egill Magnússon samdi við danskt úrvalsdeildarlið í gær. Handbolti 8. maí 2015 06:00
Egill verður eftirmaður Damgaard hjá Team Tvis Holstebro Egill Magnússon, 19 ára skytta úr Stjörnunni, hefur gert samning við danska úrvalsdeildarliðið Team Tvis Holstebro, en hann vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína með Stjörnunni í Olís-deild karla í vetur. Handbolti 7. maí 2015 15:25
Einar Pétur í banni á morgun Haukar verða án hornamannsins Einars Péturs Péturssonar í öðrum leiknum gegn Aftureldingu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla. Handbolti 7. maí 2015 13:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 22-23 | Haukar stela fyrsta leiknum Haukar eru komnir 1-0 yfir í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla eftir magnaðan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ í háspennuleik. Handbolti 6. maí 2015 17:02
Tekur Morkunas Mosfellinga úr sambandi? Giedrius Morkunas, markvörður Hauka, hefur spilað stórvel það sem af er í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta, en úrslitaeinvígið hefst í kvöld þegar Haukar sækja Aftureldingu heim. Handbolti 6. maí 2015 13:00
Jóhann: Aðeins notað öxlina í að borða og spenna á mig belti Það er enn óvissa um það hvort Jóhann Gunnar Einarsson geti spilað með Aftureldingu í kvöld er baráttan um Íslandsmeistaratitilinn hefst. Fyrsti leikur Aftureldingar og Hauka verður þá spilaður í Mosfellsbæ. Handbolti 6. maí 2015 12:33
Guðlaugur spáir í lokaúrslitin: Ég held að Haukar vinni fyrsta leikinn Guðlaugur Arnarsson, þjálfari Framara, býst við hörkurimmu milli Aftureldingar og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild karla. Handbolti 6. maí 2015 06:30
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fjölnir 26-19 | Magnús varði Víkinga upp í Olís-deildina Víkingar tryggðu sér sæti í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili með öruggum sjö marka sigri á Fjölni í Víkinni í oddaleik um sæti í efstu deild að ári. Lokatölur 26-19, Víkingi í vil. Handbolti 30. apríl 2015 12:29
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fjölnir-Víkingur 24-23 | Kristján sprengdi þakið af Dalhúsum Fjölnir vann dramatískan sigur á Víkingi í fjórða leik liðanna um laust sæti í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili. Handbolti 28. apríl 2015 15:44
Væri ekki alltaf rekinn ef hann væri svona mikill sérfræðingur Þjálfari ÍR skýtur föstum skotum að sérfræðingi RÚV í Olís-deild karla. Handbolti 27. apríl 2015 10:45
Jón Heiðar: Líklega minn síðasti handboltaleikur Jón Heiðar Gunnarsson, línumaður ÍR, spilaði líklega sinn síðasta handboltaleik þegar ÍR tapaði fyrir Aftureldingu í undanúrslitum Olís-deildar karla í handknattleik í kvöld. Handbolti 26. apríl 2015 19:22
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 30-29 | Árni Bragi skaut Aftureldingu í úrslit Afturelding tryggði sér sæti í úrslitum Olís-deildar karla með sigri á ÍR í oddaleik liðanna að Varmá í dag. Leikurinn var spennandi fyrir allan peninginn, en Árni Bragi Eyjólfsson skoraði sigurmarkið nokkrúm sekúndum fyrir leikslok. Lokatölur 30-29. Handbolti 26. apríl 2015 19:15
Arnar tekur aftur við ÍBV Arnar Pétursson verður næsti þjálfari ÍBV í Olís-deild karla í handbolta. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍBV. Handbolti 25. apríl 2015 14:14
Agnar Smári búinn að semja við Mors-Thy ÍBV missti sterkan leikmann í kvöld þegar Agnar Smári Jónsson skrifaði undir samning við danskt félag. Handbolti 24. apríl 2015 19:33
Dramatískur sigur hjá Víkingi Víkingur er einu skrefi frá sæti í Olís-deild karla. Handbolti 23. apríl 2015 21:44
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 24-27 | Afturelding tryggði sér oddaleik Afturelding tryggði sér oddaleik gegn ÍR í undanúrslitum Olís-deildar karla. Afturelding vann ÍR í fjórða leik liðanna, 27-24, en leikið var í Austurbergi þennan fyrsta sumardag. Handbolti 23. apríl 2015 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-16 | Öruggur sigur deildarmeistaranna Grótta rúllaði yfir ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 27-16, Seltirningum í vil. Handbolti 23. apríl 2015 15:09
Reiknar ekki með Jóhanni Gunnari Þjálfari Aftureldingar verður án eins síns besta leikmanns í leiknum gegn ÍR í dag. Handbolti 23. apríl 2015 13:30
Stefán Baldin áfram í herbúðum Fram Hornamaðurinn spilað allan sinn feril með Safamýrarliðinu og búinn að framlengja um eitt ár. Handbolti 23. apríl 2015 08:00
Hagnaður á rekstri HSÍ Ársþing HSÍ fór fram í dag þar sem Guðmundur B. Ólafsson var endurkjörinn formaður sambandsins. Handbolti 22. apríl 2015 20:23
Morkunas fór illa með frændurna frá Akureyri Markvörður Hauka varði næstum helming allra skota Vals í rimmu liðanna í undanúrslitunum. Handbolti 22. apríl 2015 12:30
Fyrirliðaparið áfram í Eyjum Ester Óskarsdóttir og Magnús Stefánsson framlengdu samninga sína við ÍBV. Handbolti 22. apríl 2015 11:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 22-29 | Haukar sópuðu Valsmönnum úr leik Haukar hreinlega völtuðu yfir Valsmenn, 29-22, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deild karla og sópuðu því deildarmeisturunum úr leik 3-0. Lið Vals náði sér aldrei á strik í einvíginu. Handbolti 21. apríl 2015 16:24
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 28-34 | ÍR komið í lykilstöðu ÍR er komið í frábæra stöðu í einvíginu gegn Aftureldingu í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta eftir öruggan sigur í Mosfellsbænum í kvöld, 28-34. Handbolti 21. apríl 2015 16:18
Þessi þjáning er yndisleg Deildarmeistarar Vals eru komnir út í horn í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Haukum í Olís-deildinni. Liðið er 2-0 undir og eitt tap enn markar endalok tímabilsins. "Einn sigur og þá er allt hægt,“ segir þjálfarinn. Handbolti 21. apríl 2015 07:45
Gunnar stýrir Gróttu í Olís-deildinni Grótta tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að endursemja við þjálfara meistaraflokks karla, Gunnar Andrésson. Handbolti 20. apríl 2015 21:35
Jóhann í tveggja leikja bann Jóhann Jóhannsson, leikmaður Aftureldingu í Olís-deild karla, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann fyrir grófs leikbrots í undanúrslitaviðureign ÍR og Aftureldingar í gær. Handbolti 19. apríl 2015 19:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 21-19 | Giedrius magnaður í öðrum sigri Hauka á Val Haukar eru komnir í 2-0 í einvíginu við Val í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta eftir tveggja marka sigur í Schenker-höllinni í dag. Lokatölur 21-19, Haukum í vil. Handbolti 18. apríl 2015 00:01