Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Er ekki manneskjan sem ég er inn á vellinum

    Lið með Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur innanborðs hefur unnið tólf einvígi í röð í úrslitakeppni kvennahandboltans og hún hefur orðið Íslandsmeistari í síðustu fimm úrslitakeppnum sínum. Hún vann þrefalt með Gróttu í vetur.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukarnir slökktu í Pétri í úrslitaeinvíginu

    Haukar sýndu mátt sinn og megin í úrslitakeppninni í handbolta sem lauk í fyrradag. Haukar unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppninni og tryggðu sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil með sigri á Aftureldingu í þriðja leik liðanna í lokaúrslitunum á mánudaginn.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fullkomin kveðjugjöf

    Haukar gáfu Patreki Jóhannessyni, þjálfara sínum, fullkomna kveðjugjöf í gær eftir að liðið tryggði sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil í sögu félagsins með þriggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ, 27-24.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Janus Daði markahæstur í lokaúrslitunum

    Haukar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta með sigri á Aftureldingu í þriðja leik liðanna að Varmá í Mosfellsbæ í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.

    Handbolti