Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Fram 26-27 | Framarar upp úr fallsætinu Framarar unnu mikilvægan sigur fyrir norðan þegar tvö neðstu lið deildarinnar mættust en með sigrinum skaust Fram upp úr fallsæti í bili. Handbolti 25. mars 2017 18:15
Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 30-26 | Öruggur sigur FH gegn Aftureldingu FH vann fjögurra marka sigur á Aftureldingu á heimavelli sínum í Kaplakrika í kvöld. Lokatölur urðu 30-26 og FH styrkti sögðu sína í toppbaráttunni. Handbolti 23. mars 2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 40-23 | Eyjamenn slátruðu Haukum ÍBV hafði hreint ótrúlega yfirburði í toppslagnum gegn Haukum í kvöld og hreinlega niðurlægði Haukana er þeir tóku af þeim toppsætið í Olís-deildinni. Handbolti 23. mars 2017 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 24-25 | Einar tryggði Selfoss dramatískan sigur Selfoss vann gífurlega mikilvægan sigur í botnbaráttu Olís-deildar karla í TM-höllinni í kvöld þegar liðið lagði Stjörnuna í botnslag, en lokatölur urðu 25-24. Stjarnan leiddi 12-10 í hálfleik. Handbolti 23. mars 2017 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grótta 25-25 | Ótrúleg endurkoma Gróttu tryggði stig Grótta og Valur skildu jöfn í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld. Valsmenn náðu mest átta marka forskoti í síðari hálfleik en ótrúleg endurkoma Seltirninga tryggði þeim stig. Handbolti 21. mars 2017 22:45
Eyjamenn skjóta lið í kaf: Unnið síðustu fjóra leiki með samtals 31 marki Eftir brösugt gengi fyrir áramót hefur ÍBV verið besta lið Olís-deildar karla í handbolta eftir áramót. Handbolti 21. mars 2017 17:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 30-28 | Fyrsti heimasigur Mosfellinga eftir áramót Afturelding vann tveggja marka sigur á Stjörnunni, 30-28, þegar liðin mættust í 24. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 20. mars 2017 21:30
ÍBV stökk upp í annað sætið Eyjamenn eru á siglingu í Olís-deild karla og í kvöld flaug liðið upp í annað sætið eftir stórsigur, 26-37, í Suðurlandsslagnum gegn Selfossi. Handbolti 20. mars 2017 20:56
Öruggur sigur Hauka á botnliðinu Haukar unnu öruggan sigur á Akeyri 34-20 á heimavelli í Olís-deild karla í handbolta. Haukar voru 18-9 yfir í hálfleik. Handbolti 19. mars 2017 17:23
Fram lyfti sér af botninum Fram lagði Val 20-18 í 24. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Fram var 12-11 yfir í hálfleik. Handbolti 18. mars 2017 16:32
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 31-32 | Frábær sigur Seltirninga Grótta lyfti sér upp í 6. sæti Olís-deildar karla með eins marks sigri, 31-32, á Aftureldingu í kvöld. Handbolti 16. mars 2017 22:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Stjarnan 25-19 | Fimmti sigur Eyjamanna í röð Eyjamenn héldu áfram sigurgöngu sinni í kvöld þegar ÍBV-liðið vann sex marka sigur á Stjörnunni, 25-19, í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 16. mars 2017 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 29-29 | Jafnt í hörkuleik á Hlíðarenda Valur og Haukar skildu jöfn 29-29 í 23. umferð Ólís-deildar karla í handbolta í kvöld. Valur var 15-14 yfir í hálfleik. Handbolti 15. mars 2017 22:15
FH-ingar björguðu stigi undir lokin á móti botnliðinu Botnliðið Framara var nálægt því að taka öll stigin með sér úr Kaplakrika í kvöld þegar liðið mætti FH í 23. umferð Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 15. mars 2017 21:19
Tveir framlengdu við Stjörnuna Skyttan Ari Magnús Þorgeirsson framlengdi í dag samning sinn við Olís-deildarlið Stjörnunnar. Handbolti 14. mars 2017 18:30
Þvílíkur styrkur að klára þetta Aron Dagur Pálsson skoraði níu mörk þegar Grótta vann góðan sigur á Íslandsmeisturum Hauka, 27-29, á laugardaginn. Handbolti 13. mars 2017 07:00
Grótta og Akureyri með gríðarlega mikilvæga sigra Tveimur leikjum er nýlokið í Olís-deild karla en Grótta gerði sér lítið fyrir og vann Hauka, 29-27, í Hafnarfirðinum. Handbolti 11. mars 2017 19:11
Sjómennskan og handboltinn blómstra í Eyjum á nýja árinu Bæði handboltalið Eyjamanna hafa byrjað árið 2017 mjög vel og það er mikill munur á gengi liðanna eftir áramót. "Ef það gengur vel á sjónum þá gengur allt annað vel,“ segir Arnar Pétursson, þjálfari karlaliðsins. Handbolti 11. mars 2017 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 28-27 | Stjarnan vann fallslaginn Stjarnan lagði Fram 28-27 á heimavelli í 22. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Jafnt var í hálfleik 14-14. Handbolti 9. mars 2017 21:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 30-21 | FH-ingar fengu skell í Eyjum Eyjamenn blésu í herlúðranna og sendu sterk skilaboð til annarra liða í Olís-deildinni með öruggum 30-21 sigri á FH í toppslag sem lauk í Eyjum rétt í þessu. Handbolti 9. mars 2017 21:30
Fyrsti sigur ársins hjá Mosfellingum kom á Selfossi Fyrsti sigur Mosfellinga í langan tíma í Olís-deild karla kom gegn Selfossi í kvöld en þetta var fyrsti sigur liðsins frá því fyrir vetrarfrí. Handbolti 9. mars 2017 21:25
Akureyri harmar ákvörðun dómara á lokasekúndunum í leiknum gegn FH Akureyri handboltafélag hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem átti sér stað á lokasekúndunum í leik FH og Akureyrar í Olís-deild karla á sunnudaginn. Handbolti 7. mars 2017 17:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Selfoss 29-29 | Jafnt í háspennu leik Grótta og Selfoss skildu jöfn 29-29 í 21. umferð Olís-deildar karla í handbolta á Seltjarnanesi í kvöld. Selfoss var 15-13 yfir í hálfleik. Handbolti 6. mars 2017 21:30
Haukar endurheimtu toppsætið | Mikilvægur Stjörnusigur Tuttugustuogfyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta lauk í kvöld með þremur leikjum. Handbolti 6. mars 2017 21:14
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 24-31 | Eyjamenn og Mosfellingar höfðu sætaskipti ÍBV lyfti sér í þriðja sæti Olís-deildar karla í handbolta með 31-24 sigri á Aftureldingu á útivelli í dag. ÍBV var 14-11 yfir í hálfleik. Handbolti 5. mars 2017 18:00
FH-ingar komnir á toppinn FH er komið á topp Olís-deildar karla eftir eins marks sigur, 29-28, á Akureyri í Kaplakrika í dag. Handbolti 5. mars 2017 17:33
Fjölnir kominn upp í Olís-deildina Fjölnir tryggði sér í dag sæti í Olís-deild karla eftir 26-36 sigur á ungmennaliði Akureyrar fyrir norðan í dag. Handbolti 4. mars 2017 16:21
Haukarnir juku forskot sitt á toppnum | Úrslitin í karlahandboltanum í kvöld Haukarnir eru komnir með tveggja stiga forskot á toppi Olís-deildar karla eftir sannfærandi sigur á Stjörnunni í kvöld. Enski boltinn 2. mars 2017 21:17
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 23-26 | FH-ingar hefndu fyrir bikartapið FH vann þriggja marka sigur á nýkrýndum bikarmeisturum Vals, 23-26, þegar liðin mættust í 20. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 2. mars 2017 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri-Afturelding 29-26 | Akureyringar öflugir Akureyringar ætla að nýta sér heimavöllinn sinn vel á nýju ári en þeir unnu þriggja marka sigur á Aftureldingu, 29-26, í KA-húsinu í kvöld á sama stað og þeir unnu sannfærandi sigur á Valsmönnum á dögunum. Handbolti 2. mars 2017 20:15