Seinni bylgjan: Best í september Í Seinni bylgjunni í gær var opinberað hver væru leikmenn september-mánaðar í Olís-deildum karla og kvenna. Handbolti 17. október 2017 15:15
Seinni bylgjan: Táningar á toppnum Ungu strákarnir í liði Selfoss hafa heillað marga með góðri frammistöðu á tímabilinu. Handbolti 17. október 2017 13:00
Seinni bylgjan: Frammistaða Arons Rafns hefur verið langt frá því að vera í landsliðsklassa Aron Rafn Eðvarðsson náði sér engan veginn á strik þegar ÍBV og Valur gerðu 31-31 jafntefli í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. Handbolti 17. október 2017 11:00
Einar: Er þetta ekki vanmat? Það var heldur þungt yfir Einari Jónssyni, þjálfara Stjörnunnar, eftir að hans menn glutruðu unnum leik gegn Víkingi niður í jafntefli í kvöld. Handbolti 16. október 2017 21:33
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Víkingur 27-27 | Frábær endurkoma Víkinga Egidijus Mikalonis tryggði Víkingi stig gegn Stjörnunni. Handbolti 16. október 2017 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 25-32 | Afturelding enn án sigurs Haukar unnu sannfærandi sigur á Aftureldingu í kvöld. Haukar með 10 stig í deildinni en Afturelding er ekki búið að vinna leik. Handbolti 16. október 2017 21:30
Daði Laxdal aftur á Nesið Samkvæmt heimildum Vísis er handboltamaðurinn Daði Laxdal Gautason á heimleið og mun ganga í raðir Gróttu. Handbolti 16. október 2017 13:07
Arnar Birkir: Ég miða aldrei. Ég negli bara "Bara yes! Tvö stig. Það eru viðbrögðin mín í dag,“ sagði hin eldheiti Arnar Birkir Hálfdánsson eftir að 10 mörk hans hjálpuðu Fram að sigra Gróttu í kvöld, 28-24. Handbolti 15. október 2017 22:49
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Grótta 28-24 | Seltirningar enn án stiga Fram vann fjögurra marka sigur á Gróttu 28-24 í lokaleik dagsins í Olís-deild karla en þetta var annar sigur Fram í síðustu þremur leikjum á meðan Grótta er enn án stiga. Handbolti 15. október 2017 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍR 32-26 | Sannfærandi hjá Selfyssingum Selfyssingar unnu fjórða leik sinn af síðustu fimm á heimavelli í kvöld en eftir jafnan leik framan af voru heimamenn sterkari í seinni hálfleik sem skilaði þeim sigrinum. Handbolti 15. október 2017 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 31-31 | Valsmenn klúðruðu víti á lokasekúndunni Eyjamenn urðu fyrstir til að taka stig af Íslandsmeisturum Vals í Olís-deild karla í handbolta í vetur þegar Valur og ÍBV gerðu 31-31 jafntefli á Hlíðarebda. Magnús Óli Magnússon fékk tækifæri til að tryggja Val sigur á vítapunktinum í lokin en Aron Rafn varði frá honum. Handbolti 15. október 2017 19:45
Bjarni ósáttari við rauða spjaldið en ólöglega sigurmarkið | Sjáðu atvikin Þjálfara ÍR fannst Valsmenn sleppa tvisvar með skrekkinn í gær áður en að hans maður fékk rautt spjald í fyrri hálfleik. Handbolti 13. október 2017 14:30
Geir á ekki von á tryllingskasti frá Hreiðari Levý Markvörðurinn fékk ekki tækifæri í landsliðinu á ný þrátt fyrir að vera að spila frábærlega í Olís-deildinni. Handbolti 13. október 2017 12:00
Tjörvi á leið í aðgerð og verður frá fram á nýtt ár Leikstjórnandi Hauka spilar tvo leiki í viðbót og fer svo í aðgerð vegna meiðsla. Handbolti 13. október 2017 10:00
Daníel: Pabbi er alltaf á bakinu á mér Daníel Þór Ingason leikmaður Hauka var í gær valinn í 20 manna hóp íslenska landsliðsins í handbolta. Hann segir að eftir að hafa fengið tækifæri í æfingaleikjum með landsliðinu í Noregi fyrr á þessu ári hafi hann sett stefnuna á að halda sér í liðinu. Handbolti 13. október 2017 09:00
Sirkus sigurmark Valsmanna var kolólöglegt | Myndband Valur er enn með fullt hús í Olís-deildinni en liðið vann ÍR í gær með ólöglegu flautumarki. Handbolti 13. október 2017 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur-ÍR 24-23 | Valsmenn unnu á sirkusmarki Valsmenn eru áfram með fullt hús á toppi Olís-deildar karla í handbolta eftir dramatískan 24-23 sigur á ÍR á Hlíðarenda í kvöld. Anton Rúnarsson tryggði Val sigurinn með sirkusmarki í blálokin en hann var heldur betur hetja Valsmanna í kvöld því hann skoraði fimm síðustu mörk liðsins í leiknum. Valsliðið hefur unnið fimm fyrstu deildarleiki sína undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar. Handbolti 12. október 2017 22:30
Tía Hreiðars Levý dugði ekki til sigurs: „Hann á svo mörg líf í boltanum“ Hreiðar Levy Guðmundsson fór langt með að loka markinu á móti Stjörnunni. Handbolti 12. október 2017 12:00
Hörkutólið og Hætt´essu: Kári jarðaður í Dalhúsum og Patrekur reiðist Selfyssingar misstu aðeins athyglina í leikhléi Patreks Jóhannessonar við litla kátínu þjálfarans. Handbolti 12. október 2017 10:30
Halldór Jóhann: Hefðum ekki getað teiknað þetta betur upp Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var að vonum sáttur eftir sigurinn á Víkingi í kvöld. Handbolti 11. október 2017 22:20
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - FH 23-36 | FH-ingar áfram með fullt hús stiga FH er áfram með fullt hús stiga í Olís-deild karla eftir 13 marka sigur, 23-36, á Víkingi í kvöld. Handbolti 11. október 2017 22:00
Jafnt í Akureyrarslagnum KA og Akureyri skildu jöfn, 20-20, í fyrsta leik 4. umferð Grill 66 deildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 11. október 2017 21:44
Munu Haukarnir missa Daníel í janúar? „Hann er að gera meira en Janus Daði í fyrra“ Daníel Þór Ingason er búinn að vera ótrúlegur fyrir Haukana í Olís-deild karla. Handbolti 11. október 2017 13:00
Gunnar grillaði Eyjamenn: Ólýsanlega leiðinlegt og Róbert dripplar eins og í 4. flokki ÍBV er ekki að heilla í byrjun Olís-deildarinnar þrátt fyrir að vera í fjórða sæti. Handbolti 11. október 2017 10:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Selfoss 28-29 │ Þvílík endurkoma hjá Selfyssingum Einar Sverrisson skoraði sigurmark Seflyssinga sjö sekúndum fyrir leikslok og kórónaði ótrúlega endurkomu liðsins í 29-28 sigri á Aftureldingu í Mosfellsbænum í kvöld. Afturelding hefur enn ekki unnið leik í vetur en liðið var fjórum mörkum yfir þegar sex mínútur voru eftir. Handbolti 10. október 2017 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 39-30 | Átakalaust hjá Haukum gegn Fram Haukar áttu ekki í teljandi erfiðleikum með Fram þegar liðin mættust í fimmtu umferð Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. Haukar unnu 39-30 eftir að hafa leitt 21-14 í hálfleik. Handbolti 9. október 2017 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 24-25 | Gróttan enn án stiga Grótta og Stjarnan mættust í 5.umferð Olísdeildar karla í kvöld en fyrir leikinn var Grótta án stiga í neðsta sæti deildarinnar á meðan Stjarnan var með fjögur stig. Handbolti 8. október 2017 21:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fjölnir - ÍBV 27-27 | Theodór bjargaði stigi fyrir Eyjamenn Fjölnir var hársbreidd frá því að leggja meistarakandítata ÍBV að velli. Handbolti 8. október 2017 20:00
Heimir tekur sér frí frá dómgæslu Heimir Örn Árnason hefur tekið sér frí frá dómgæslu og ætlar að einbeita sér að því að spila með KA í Grill 66-deildinni í handbolta í vetur. Handbolti 3. október 2017 20:30
Seinni bylgjan: Holtakjúklingur, dýfur og umferðakeilur Það er ekki bara alvaran sem ræður lögum og lofum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Tómas Þór Þórðarson hefur undir höndunum gullkistu handboltaaugnablika, og fann hann stórskemmtilegt brot frá 1997. Handbolti 1. október 2017 09:30