Grótta biður Þorgeir Bjarka afsökunar Íþróttafélagið Grótta sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem félagið biður fyrrum leikmann þess, Þorgeir Bjarka Davíðssonar, einlægrar afsökunar. Handbolti 17. maí 2018 14:30
Guðmundur: „Barein spurði hvort ég gæti þjálfað bæði liðin á HM“ Landsliðsþjálfarinn kíkti í heimsókn í Seinni bylgjuna fyrir leik FH og ÍBV. Handbolti 16. maí 2018 16:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 28-25 │ FH jafnaði metin FH er búið að jafna metin í 1-1 í úrslitaeinvíginu gegn ÍBV í Olís-deild karla. Handbolti 15. maí 2018 22:00
Arnar: Ákveðið plan sem gekk ekki eftir „Hann var góður í markinu. Það verður ekki af honum tekið,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, um Birki Fannar, markvörð FH, eftir 28-25 tap hans manna gegn FH í kvöld. Handbolti 15. maí 2018 21:28
Tilfinningarnar báru Agnar ofurliði í leikslok | Myndband Leikur ÍBV og FH í úrslitaeinvígi Olís deildar karla á laugardaginn var ansi tilfinningaþrunginn fyrir Agnar Smára Jónsson, leikmann ÍBV. Handbolti 15. maí 2018 16:00
Óðinn með eitt af mörkum ársins í Eyjum Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði algjörlega stórglæsilegt mark í fyrsta leik ÍBV og FH í rimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta en leikið var í Eyjum í dag. Handbolti 12. maí 2018 22:30
Arnar: Erum búnir að halda því leyndu en hann er að fara Arnar Pétursson var sáttur eftir sigurinn á FH en sagði að Agnar Smári Jónsson væri á leið burt eftir tímabilið. Handbolti 12. maí 2018 21:03
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 32-26 | ÍBV tók forystuna ÍBV er komið í 1-0 gegn FH í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 12. maí 2018 20:45
Úrslitin hefjast í Eyjum: „Verðugt verkefni að afsanna að þeir séu besta liðið“ Úrslitaeinvígið í Olís deild karla í handbolta hefst í dag með fyrsta leik ÍBV og FH í Vestmannaeyjum. ÍBV er taplaust í úrslitakeppninni til þessa en FH þurfti oddaleik til þess að sigra Selfyssinga í undanúrslitunum. Handbolti 12. maí 2018 12:30
Fyrsta úrslitaleik ÍBV og FH seinkað Leik ÍBV og FH í úrslitum Olís deildar karla í handbolta hefur verið frestað til klukkan 17:30 vegna tafa á ferðum Herjólfs. Handbolti 12. maí 2018 10:56
Komið að úrslitastundu Úrslitaeinvígi Olís-deildarinnar hefst í dag þegar ÍBV tekur á móti FH. Eyjamenn geta unnið þriðja titil ársins en FH-ingar vilja svara fyrir silfur síðasta árs. Handbolti 12. maí 2018 10:00
Arnar Freyr framlengir við FH Arnar Freyr Ársælsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Handbolti 12. maí 2018 06:00
FH-ingar sungu um sjóðheitan Will Grigg Sjáðu leikmenn FH fagna sæti í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í handbolta. Handbolti 10. maí 2018 22:30
Gísli: Er ekki sagt að vörn vinni titla? Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í FH eru á leið í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta eftir sigur á Selfossi í kvöld. Handbolti 9. maí 2018 22:07
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Selfoss - FH 26-29 | FH í úrslit eftir ótrúlegt einvígi FH leikur til úrslita gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. FH vann Selfoss 26-28 í oddaleik liðanna á Selfossi og mætir Eyjamönnum í fyrsta leik úrslitanna á laugardaginn. Handbolti 9. maí 2018 22:00
Hægt að veðja á hvort undrabarnið skorar meira í oddaleiknum á Selfossi í kvöld Gísli Þorgeir Kristjánsson og Haukur Þrastarson mætast í síðasta sinn í bili í oddaleik Selfoss og FH í kvöld. Handbolti 9. maí 2018 13:00
Allt undir í Vallaskóla Selfoss og FH mætast í oddaleik um sæti í úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Leikirnir fjórir til þessa hafa verið jafnir og spennandi og stemningin góð. Handbolti 9. maí 2018 08:00
Dagur um oddaleikinn: „Refskák á milli þjálfaranna“ Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, segir að einvígi Selfyssinga og FH munu ráðast á smáatriðunum. Hann segir að þetta hafi verið refskák á milli þjálfaranna. Handbolti 8. maí 2018 21:30
Kvartanir bárust eftir síðasta leik á Selfossi: „Skilja allir hættuna“ Það ríkir gífurleg eftirvænting fyrir oddaleik Selfyssinga og FH annað kvöld en sigurvegarinn í leik liðanna fer í úrslitaeinvígið gegn Eyjamönnum. Stemningin er eftir því. Handbolti 8. maí 2018 20:15
FH missir fjórða lykilmanninn í sumar: Ágúst Elí samdi í Svíþjóð FH-ingar missa enn einn lykilmanninn eftir tímabilið í Olís-deildinni. Handbolti 8. maí 2018 10:00
Sóli seinkar sýningu sinni á Selfossi vegna oddaleiksins Það er gífurleg spenna fyrir oddaleik Selfyssinga og FH sem fer fram á miðvikudag á Selfossi en sigurvegarinn í leik liðanna tryggir sér sæti í úrslitarrimmunni gegn ÍBV. Handbolti 7. maí 2018 22:45
Markvörður og hornamaður í Mosfellsbæinn Júlíus Þórir Stefánsson og Arnór Freyr Stefánsson hafa skrifað undir samning við Aftureldingu í Olís-deild karla en Morgunblaðið greinir frá þessu í morgun. Handbolti 7. maí 2018 11:00
Gísli setti stoðsendingarmet Gísli Þorgeir Kristjánsson var algjörlega magnaður er FH vann þriggja marka sigur, 41-38, á Selfoss í framlengdum leik og tryggði sér þar með oddaleik í rimmu liðanna um laust sæti í úrslitum Olís-deildarinnar. Handbolti 5. maí 2018 23:15
Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 41-38 | FH tryggði oddaleik Staðan í einvígi liðanna er 2-1 fyrir Selfyssingum sem komast í úrslit með sigri í kvöld. Handbolti 5. maí 2018 21:30
Arnar: Ég fer til Tenerife, einhverjir Köben og aðrir til London Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV var þreyttur og sáttur eftir sigur Eyjamanna á Haukum. Handbolti 5. maí 2018 19:21
Gunnar: Tveir rangir dómar fara með leikinn Gunnar Magnússon sagðist stoltur af sínum strákum en gerði athugasemdir við dómara leiksins. Handbolti 5. maí 2018 19:11
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-25 | Eyjamenn með sópinn á lofti Eyjamenn sendu Haukana í sumarfrí með þriggja marka sigri, 27-25, í dag. ÍBV er komið í úrslit en Haukarnir á leið í sumarfrí. Handbolti 5. maí 2018 18:30
Aron Rafn: Munaði litlu að ég færi í Haukaklefann Aron Rafn Eðvarðsson er búinn að reynast uppeldisfélaginu erfiður í undanúrslitum Olís-deildarinnar. Handbolti 4. maí 2018 16:15
Kári Kristján tók „Eina“ á Gaupa í viðtali eftir sigurinn Kári Kristján Kristjánsson skellti frægasta Twitter-frasa Íslands í viðtali við manninn sem á höfundarréttinn. Handbolti 4. maí 2018 13:30
FH-ingar halda áfram að missa lykilmenn Stórskyttan og varnatröllið Ísak Rafnsson gæti verið á leið til Austurríkis. Handbolti 4. maí 2018 10:30