Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Donni og Kolbeinn Aron í ÍBV

    Kristján Örn Kristjánsson og Kolbeinn Aron Arnarsson eru gengnir í raðir þrefaldra meistara ÍBV en þetta var tilkynnt á Facebook-síðu ÍBV í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Ásgeir snýr aftur í Mosfellsbæ

    Afturelding hefur fengið Ásgeir Jónsson til starfa sem aðstoðarþjálfara meistarflokks karla í handbolta. Þá hefur hinn ungi Tumi Steinn Rúnarsson gengið til liðs við félagið.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stórbrotið meistaraspjall: Tönnin á Aroni sprakk og gufaði í loft upp

    ÍBV er Íslandsmeistari eftir öruggan sigur í leik fjögur í úrslitaeinvíginu við FH í Kaplakrika í dag. Nýkrýndir meistarar Kári Kristján Kristjánsson, Aron Rafn Eðvarðsson og Grétar Þór Eyþórsson settust við háborðið hjá Tómasi Þór Þórðarsyni í Seinni bylgjunni eftir leik og fögnuðu titlinum með stórbrotnu viðtali.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Einar: Orkan var búin

    FH tapaði fyrir ÍBV í úrslitaeinvíginu í handbolta í Kaplakrika í dag. ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum að leik loknum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Gísli fékk símtal frá pabba í hálfleik

    Það vakti athygli í leik ÍBV og FH í gær að Kristján Arason, faðir Gísla Þorgeirs, leikmanns FH, skildi hringja í son sinn í hálfleiknum. Skal svo sem engan undra að faðirinn hafi viljað heyra í syninum eftir það sem hafði gengið á.

    Handbolti