Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Stjörnurnar sem snéru heim byrja af krafti

    Undirbúningstímabilið byrjar vel fyrir atvinnumennina þrjá sem snéru heim í Olís deildina í sumar. Ásgeir Örn Hallgrimsson, Fannar Þór Friðgeirsson og Arnór Freyr Stefánsson unnu allir til einstaklingsverðlauna á Ragnarsmótinu á Selfossi.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Andri Heimir fer frá ÍBV

    Andri Heimir Friðriksson mun ekki spila með Íslandsmeisturum ÍBV í Olís deild karla í vetur og er á förum frá félaginu. Þetta staðfesti hann við mbl.is í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Þrír leikmenn sömdu við Gróttu

    Grótta samdi í dag við þrjá leikmenn um að spila með félaginu á næsta tímabili í Olís deild karla, þá Vilhjálm Geir Hauksson, Sigfús Pál Sigfússon og Alexander Jón Másson.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Heima er best á Heimaey

    Hákon Daði Styrmisson gekk aftur í raðir ÍBV í gærkvöldi en hann saknaði fjölskyldunnar og vildi komast aftur heim.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Hákon Daði snýr heim til Eyja

    Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson hefur gengið aftur til liðs við sitt gamla félag ÍBV en félagið tilkynnti um komu Hákons í kvöld. Hann kemur frá Haukum þar sem hann var lykilmaður í vetur.

    Handbolti
    Fréttamynd

    FH samdi við Birgi Má

    Birgir Már Birgisson hefur gengið til liðs við FH og mun leika með liðinu á næsta tímabili í Olís deild karla. Félagði tilkynnti um komu Birgis í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Hákon Daði hættur hjá Haukum

    Handknattleiksdeild Hauka sendi frá sér tilkynningu í dag um að hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson væri hættur hjá Haukum af persónulegum ástæðum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Þrefalt hjá Ester og Selfossi á lokahófi HSÍ

    Lokahóf HSÍ fór fram í kvöld þar sem voru valdir bestu leikmennirnir, mikilvægustu og þeir efnilegustu í Olís-deild karla og kvenna og einnig Grill-66 deildum karla og kvenna. Einnig voru valdir bestu þjálfararnir á nýafsöðnu tímabili.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Ungar skyttur á leið í Breiðholtið

    Skytturnar Pétur Árni Hauksson og Ásmundur Atlason eru á leið í Breiðholtið og hafa náð samkomulagi við ÍR um að spila með liðinu á næsta tímabili í Olís deild karla.

    Handbolti