Le Kock Hætt'essu: Bolti í andlit, hörmulegar sendingar og klúður í hraðaupphlaupum Einn vinsælasti liðurinn í Seinni bylgjunni, Le KocK Hætt'essu, var á sínum stað er þátturinn fór fram í gærkvöldi. Handbolti 9. október 2018 22:45
Grótta vonast til þess að fá undanþágu: „Mannleg mistök“ Forráðamenn Gróttu vonast til þess að fá undanþágu frá HSÍ til að getað leikið sinn fyrsta leik í Olís-deildinni á heimavelli á sunnudag. Handbolti 9. október 2018 21:00
Seinni bylgjan: Sóknarleikur Hauka er áhyggjuefni fyrir Elías Þriðja umferðin í Olís-deild kvenna var spiluð um helgina og þar var eitthvað um óvænt úrslit en Fram meðal annars rótburstaði Stjörnuna, 47-24. Handbolti 9. október 2018 19:45
Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar vill meira frá þessum fimm Jóhann Gunnar Einarsson var með topp fimm listann í Seinni bylgjunni í gær er síðustu umferðir í Olís-deildum karla og kvenna voru gerðar upp. Handbolti 9. október 2018 15:00
Seinni bylgjan: „Skotklukka gengur engan veginn upp í handbolta“ Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem þeir Tómas Þór Þórðarson, Jóhann Gunnar Einarsson og Gunnar Berg Viktorsson fóru yfir umferðina í Olís-deildunum. Handbolti 9. október 2018 12:30
Umfjöllun og viðtöl: KA - Grótta 21-22 │Fyrsti sigur Gróttu kom á Akureyri Frábær síðari hálfleikur skilaði Gróttu tveimur stigum. Handbolti 8. október 2018 22:00
Einar Jóns: Var að fara að skipta Hreiðari útaf þegar hann lokaði búrinu „Ég er náttúrulega gríðarlega stoltur af strákunum fyrir að hafa klárað þetta. Þetta var alveg ótrúlega góður sigur hjá okkur,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Gróttu eftir sigur sinna manna gegn KA á Akureyri í kvöld. Handbolti 8. október 2018 21:58
Leikmenn og dómarar borguðu sig inn í KA-heimilinu og keyptu boli KA og Grótta mætast í Olís-deild karla í kvöld en leikurinn er næst síðasti leikur fjórðu umferð deildarinnar. Leikið er á Akureyri og rennur allur ágóði leiksins í góðan sjóð. Handbolti 8. október 2018 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 28-22 | Valsmenn á toppinn Valsmenn unnu sannfærandi 28-22 sigur á ÍR í fjórðu umferð Olísdeildar karla í handbolta í dag. Jafnt var með liðunum í hálfleik. Handbolti 7. október 2018 22:15
Bjarni: Færum þeim leikinn á silfurfati með óþolandi ákvarðanatöku Bjarni Fritzson var mjög óánægður með spilamennsku lærisveina sinna í ÍR sem töpuðu fyrir Val í Olísdeild karla í kvöld. Eftir að jafnt var í hálfleik endaði leikurinn með sex marka sigri Vals. Handbolti 7. október 2018 22:09
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 28-27 | FH marði Stjörnuna þrátt fyrir fjórtán mörk Egils Fjórtán mörk Egils Magnússonar dugðu ekki í Krikanum. Handbolti 7. október 2018 22:00
Halldór Jóhann: Nokkrar ákvarðanir alveg glórulausar FH marði Stjörnuna í kvöld og þjálfarinn var sáttur í leikslok. Handbolti 7. október 2018 21:39
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 34-28 | Þægilegur sigur heimamanna Haukarnir eru komnir á gott skrið eftir tapið óvænta gegn KA. Handbolti 7. október 2018 19:30
Sverre: Hafði ekki tíma til þess að vera smeykur „Ég er stoltur af liðinu mínu og þessum 60 mínútum. Þetta var til fyrirmyndar,“ sagði skælbrosandi Sverre Jakobsson, þjálfari Akureyrar eftir sigurinn á Aftureldingu í dag í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 7. október 2018 18:45
Umfjöllun: Akureyri - Afturelding 25-22 | Fyrstu stig Akureyri komu gegn Mosfellingum Mosfellingum var skellt niður á jörðina eftir góða byrjun. Handbolti 7. október 2018 18:15
Fyrrum landsliðsmarkvörður í FH Silfurliðið frá síðustu leiktíð í Olís-deild karla, FH, hefur bætt við sig markverði en Kristófer Fannar Guðmundsson er genginn í raðir FH. Handbolti 5. október 2018 18:45
Kjóstu þau bestu í Olís-deildunum í september Fjórir strákar og fjórar stelpur koma til greina sem bestu leikmenn septembermánaðar. Handbolti 2. október 2018 13:30
Stórskytta Hauka frá næstu vikurnar Daníel Þór Ingason meiddist á móti Akureyri og er óvíst hversu lengi hann verður frá. Handbolti 28. september 2018 15:45
Le Kock Hætt'essu: Misheppnaðar sendingar, víti og margt fleira Þrátt fyrir öll tilþrifin í Olísdeild karla þá gera allir mistök og leikmenn deildarinnar eru þar engin undantekning. Strákarnir í Seinni bylgjunni sýna enga miskunn og taka fyrir spaugilegustu atvik hverrar umferðar. Handbolti 25. september 2018 23:30
Seinni bylgjan um B-landsliðið: „Gæði óháð aldri“ Eiga eldri leikmenn heima í B-landsliði Íslands? Hafa gæði erlendra leikmanna sem koma inn í Olísdeildinna farið dvínandi? Hver hefur verið bestur í Olísdeildinni til þessa? Handbolti 25. september 2018 21:30
Seinni bylgjan um Kristján Orra: „Hefur ekki fengið þá athygli sem hann á skilið“ Kristján Orri Jóhannsson fór á kostum í sigri ÍR á ÍBV í Olísdeild karla um helgina og vann sér inn pláss á Tíuveggnum eftirsótta í stúdíói Seinni bylgjunnar. Handbolti 25. september 2018 16:30
Seinni bylgjan: Fimm bestu sem komast ekki í B-landsliðið Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta valdi á dögunum B-landsliðshóp sem æfir um næstu helgi. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport fóru yfir topp 5 lista þeirra leikmanna sem ekki voru valdir. Handbolti 25. september 2018 14:30
Rifist um rautt spjald í Seinni bylgjunni: Má ekki sparka í hausinn á mönnum Marius Aleksejev, markmaður Akureyrar handboltafélags, fékk beint rautt spjald í viðureign Hauka og Akureyrar í Olísdeild karla um helgina. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru ekki sammála um hvort þetta væri rautt spjald. Handbolti 25. september 2018 12:00
Seinni bylgjan úrskurðaði ÍBV vörnina látna: Minningarsjóður til að styrkja grunnþætti varnarvinnu ÍBV hefur undanfarin ár sínt mjög góðan varnarleik og ekki að ástæðulausu að liðið er Íslands,- bikar- og deildarmeistari í handbolta. Varnarleikur ÍBV hefur hins vegar ekki verið góður það sem af er nýju tímabili. Handbolti 25. september 2018 10:30
Seinni bylgjan: Óskiljanlegasta rauða spjaldið til þessa Fjöldi rauðra spjalda í upphafi móts í Olísdeild karla hefur verið mikið í umræðunni. Í Safamýrinni um helgina fóru tvö rauð spjöld á loft. Handbolti 25. september 2018 08:00
Rúnar: Lélegasta frammistaða sem ég hef séð Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, segir það áhyggjuefni hvernig leikmenn mæta til leiks en Stjarnan fékk skell gegn Val í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 24. september 2018 22:14
Patti: Hefðum getað unnið, annað mál hvort við ættum það skilið Selfoss og Afturelding skildu jöfn í Hleðsluhöllinni í Iðu í kvöld þegar liðin mættust í þriðju umferð Olís deildar karla. Afturelding leiddi mest allan leikinn en lokamínúturnar voru æsispennandi. Handbolti 24. september 2018 21:39
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 29-29 │Dramatík í Iðu Selfoss og Afturelding skildu jöfn í háspennuleik. Liðin mættust í Hleðsluhöllinni í Iðu í kvöld, nýjum heimavelli Selfyssinga. Handbolti 24. september 2018 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 21-37 │Stjörnumenn niðurlægðir á heimavelli Sextán marka sigur Vals í Garðabæ í kvöld. Ótrúlegar tölur. Handbolti 24. september 2018 21:00
Einar Andri um rauðu spjöldin: „Fróðlegt að sjá hvernig þetta þróast“ Rauðu spjöldin í Olís-deild karla hafa verið mikið í umræðunni en ansi mörg rauð spjöld hafa farið á loft í fyrstu umferðunum. Handbolti 24. september 2018 19:30