Afturelding sækir Hauka heim í stórleiknum Nú í hádeginu var dregið í 16-liða úrslit í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. Þrír úrvalsdeildarslagir verða á dagskránni þar. Handbolti 21. nóvember 2018 12:48
Seinni bylgjan: Garðbæingar nenna ekki á völlinn í vondu veðri Þrjú skemmtileg mál voru til umræðu í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Handbolti 21. nóvember 2018 11:30
Tvö sóknarbrot á sama stað en aðeins rautt fyrir annað þeirra | Myndband Tvö umdeild atvik áttu sér stað í leik ÍBV og KA í Olís-deild karla í handbolta í gærkvöldi. Handbolti 21. nóvember 2018 11:00
FH án síns besta leikmanns gegn Akureyri Ásbjörn Friðriksson hefur verið dæmdur í eins leiks bann eftir að hafa fengið rautt spjald í leik FH gegn Vals í Olís-deildinni í fyrrakvöld. Handbolti 21. nóvember 2018 06:00
Le Kock Hætt'essu: Þáttarstjórnandinn og Steindi Jr. komu við sögu Le Kock Hætt'essu var á sínum stað í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en liðurinn er afar vinsæll. Handbolti 20. nóvember 2018 23:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA 30-32 | Vandræði ÍBV halda áfram KA skellti ÍBV sem eru í ruglinu í Olís-deildinni það sem af er tímabili. Handbolti 20. nóvember 2018 22:00
Formaður dómaranefndar HSÍ: Myndbandsdómgæslan komin til að vera Myndbandsdómgæsla hefur nú rutt sér til rúms í Olís-deildinni í handbolta og er kominn til að vera í stærri sjónvarpsleikjum. Framkvæmdin hér heima er gerð að danskri fyrirmynd. Handbolti 20. nóvember 2018 20:15
Fólk hætt að hlæja að Stjörnunni út af Sveinbirni og Agli Stjarnan byrjaði ekki vel þetta haustið í Olísdeild karla en Garðbæingar hafa snúið genginu við og tveir bestu leikmenn deildarinnar þessa dagana spila í Garðabænum. Handbolti 20. nóvember 2018 14:30
Seinni bylgjan: Þessir hafa verið vondir við Jóhann Gunnar Jóhann Gunnar Einarsson var með topp fimm listann í Seinni bylgjunni í gær og listi gærkvöldsins var persónulegur. Handbolti 20. nóvember 2018 13:00
Seinni bylgjan: Haukarnir eru heitasta liðið í dag Haukarnir eru á flugi þessa dagana enda sitja þeir á toppi Olís-deildar karla. Þeir fengu eðlilega hrós frá Seinni bylgjunni. Handbolti 20. nóvember 2018 11:30
Seinni bylgjan: Tók Bjarni leikhlé bara til þess að pirra Einar? Það vakti athygli í leik ÍR og Gróttu að Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, skildi taka leikhlé þegar innan við tvær mínútur voru eftir af leiknum og úrslit leiksins ráðin. Handbolti 20. nóvember 2018 10:00
Seinni bylgjan: Myndbandsdómgæslan í aðalhlutverki á Hlíðarenda Leikur Vals og FH í gærkvöldi var eins dramatískur og leikir verða. Er leiktíminn var liðinn þurfti að grípa til myndbandsdómgæslu. Handbolti 20. nóvember 2018 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 28-28 | Rosaleg dramatík á Hlíðarenda Það var rosaleg dramatík á Hlíðarenda. Handbolti 19. nóvember 2018 22:45
Halldór Jóhann: Kolröng framkvæmd á miðjunni Segir rauða spjaldið líklega rétt en ekki var miðjan rétt framkvæmd. Handbolti 19. nóvember 2018 22:26
Umfjöllun og viðtöl: ÍR 26-21 Grótta | ÍR-ingar ekki í vandræðum með Gróttu. ÍR vann öruggan fimm marka sigur á Gróttu í Olís-deild karla. Handbolti 18. nóvember 2018 22:30
Sverre: Auðvitað hef ég áhyggjur Sverre Andreas Jakobsson, þjálfari Akureyrar, var mjög svekktur í leikslok eftir tap sinna manna gegn Stjörnunni í dag en liðið situr í neðsta sæti Olís-deildarinnar eftir níu leiki. Handbolti 17. nóvember 2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 29-26 Akureyri | Sveinbjörn lokaði markinu Sveinbjörn Pétursson átti stórleik þegar Stjarnan lagði Akureyri í Olís-deild karla í dag. Handbolti 17. nóvember 2018 20:30
Leik ÍBV og KA frestað fram á þriðjudag Leikur Íslandsmeistara ÍBV og KA sem átti að fara fram á morgun í Olís-deild karla hefur verið frestað fram á þriðjudag. Handbolti 17. nóvember 2018 14:17
Sjaldan verið meiri stemmning fyrir handboltanum Olísdeild karla hefur sjaldan verið jafn spennandi, aðeins einu stigi munar á liðunum í fyrsta og fimmta sæti deildarinnar. Í neðri hlutanum eru fimm lið jöfn með sex stig. Handbolti 15. nóvember 2018 19:15
Friðrik í tveggja leikja bann Friðrik Svavarsson, leikmaður Akureyrar í Olísdeild karla, var úrskurðaður í tveggja leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd HSÍ. Handbolti 14. nóvember 2018 20:30
Le Kock Hætt'essu: Enginn Óli Stef en mikið húllumhæ Einn vinsælasti liðurinn var á sínum stað í Seinni bylgjunni. Handbolti 13. nóvember 2018 23:30
Munar aðeins einu stigi á fimm efstu liðunum Það er óhætt að segja að það sé jöfn toppbarátta í Olís deild karla í handbolta en eftir sigra Hauka og Aftureldingar í gærkvöldi þéttist baráttan á toppnum enn frekar. Handbolti 13. nóvember 2018 18:00
Lokaskotið: Sem betur fer fyrir Selfoss er úrslitakeppni Selfoss spilar fyrri leikinn við pólska liðið Azoty-Pulawy í þriðju umferð EHF bikarsins um helgina. Vinni Selfoss einvígið fer liðið í riðlakeppnina fyrst íslenskra liða. Handbolti 13. nóvember 2018 17:00
Seinni bylgjan: Lélegt hjá Haukum að hleypa Selfyssingum inn í leikinn Haukar urðu fyrsta liðið til þess að vinna Selfoss í Olísdeild karla í gær. Sérfræðingar Seinni bygljunnar á Stöð 2 Sport hrósuðu Haukum í hástert fyrir frammistöðuna. Handbolti 13. nóvember 2018 15:00
Seinni bylgjan: Vanmetnustu landsliðsmenn Íslands Dagur Sigurðsson var sérfræðingur Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport í gærkvöld og var hann fenginn til þess að taka saman topplista fyrrum liðsfélaga sinna í íslenska landsliðinu sem voru vanmetnir. Handbolti 13. nóvember 2018 14:00
Seinni bylgjan: VAR frumsýnt á Ásvöllum Stjórn HSÍ samþykkti á dögunum reglubreytingar um myndbandsdómgæslu og var hið svokallaða VAR notað í fyrsta skipti á Ásvöllum í gær. Handbolti 13. nóvember 2018 11:30
Sjáðu leikhléið sem vann leikinn fyrir FH FH vann ótrúlegan endurkomusigur á ÍBV í Olísdeild karla um helgina. Leikhlé Halldórs Jóhanns Sigfússonar í seinni hálfleik vann leikinn fyrir FH. Handbolti 13. nóvember 2018 10:00
Patrekur: Verður nákvæmlega eins ef ekki verra á laugardaginn Setti spurningamerki við dómgæsluna í kvöld. Handbolti 12. nóvember 2018 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 30-26 │Haukarnir fyrstir til að klára Selfoss Haukarnir jafna Selfoss og FH á toppi deildarinnar. Handbolti 12. nóvember 2018 21:30
Umfjöllun og viðtöl: KA - Afturelding 28-30 | Afturelding náði sigri í rafmögnuðum spennuleik Afturelding fór með sigur af hólmi gegn KA-mönnum í rafmögnuðum spennuleik í KA-heimilinu í kvöld. Lokatölur 28-30 gestunum í vil. Handbolti 12. nóvember 2018 20:30