Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 27-26 | Naglbítur í Eyjum Það var rosaleg dramatík í Eyjum í kvöld. Handbolti 24. febrúar 2019 22:00
„Á ekki að vera hægt að koma inn og geta eitthvað í þessu ásigkomulagi“ Áhorfendur í Kaplakrika fengu sitt fyrir aðgangseyririnn í leik FH og ÍR í Olísdeild karla í kvöld því þeir fengu að sjá Sebastian Alexandersson reima á sig skóna og standa á milli stanganna. Handbolti 24. febrúar 2019 21:28
Umfjöllun og viðtöl: KA 28-28 Stjarnan | Dramatískt jafntefli á Akureyri KA og Stjarnan skildu jöfn í hörkuleik í Olís-deild karla á Akureyri í dag og eru því áfram jöfn að stigum í hörkubaráttu um sæti í úrslitakeppni. Handbolti 24. febrúar 2019 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grótta 25-21 | Skyldusigur Hauka Haukarnir náðu í skyldustig í dag. Handbolti 24. febrúar 2019 18:45
Einar: Ég er aldrei sammála dómurunum Einar Jónsson var ágætlega hress þrátt fyrir tap gegn Haukum í dag. Handbolti 24. febrúar 2019 18:30
Leik lokið: Akureyri - Fram 26-28 | Mikilvægur sigur Fram Fram náði í mikilvæg stig fyrir norðan í kvöld. Handbolti 23. febrúar 2019 20:30
Geir: Fyrstu tuttugu mínúturnar voru hræðilegar Fyrrum landsliðsþjálfarinn var ekki sáttur í kvöld. Handbolti 23. febrúar 2019 19:50
Útilokar ekki að ráða erlendan þjálfara í stað Halldórs hjá FH Hafnafjarðarliðið ætlar að taka sér tíma í að finna eftirmann Halldórs Jóhanns Sigfússonar. Handbolti 21. febrúar 2019 10:41
Halldór Jóhann lætur af störfum hjá FH Kom FH í höllina í fyrradag en ætlar nú að hætta hjá félaginu. Handbolti 21. febrúar 2019 09:25
Róbert Aron kýldur í miðbænum og verður lengi frá Stórskyttan Róbert Aron Hostert, leikmaður Vals, mun ekki spila handbolta á næstunni eftir að hafa orðið fyrir árás í miðbæ Reykjavíkur. Handbolti 21. febrúar 2019 08:25
Aron Dagur í viðræðum við Alingsås en ekki búinn að semja Stjörnumaðurinn Aron Dagur Pálsson segir það rétt sem komi fram í sænskum fjölmiðlum að hann sé í viðræðum við sænska úrvalsdeildarliðið Alingsås. Handbolti 19. febrúar 2019 11:04
Aron Dagur sagður vera á leið til Svíþjóðar Stjörnumaðurinn Aron Dagur Pálsson er í sænskum fjölmiðlum sagður vera á leið til sænska úrvalsdeildarliðsins Alingsås. Handbolti 19. febrúar 2019 08:00
Hætt'essu: Allt það versta úr síðustu umferð Hætt'essu er einn vinsælasti liðurinn í Seinni bylgjunni og hann var að sjálfsögðu á sínum stað í þætti gærkvöldsins. Handbolti 12. febrúar 2019 23:30
Jafntefli í háspennuleik á Hlíðarenda Stjarnan tók stig af toppliði Vals í Olísdeild kvenna þegar liðin mættust í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld. Haukar unnu öruggan sigur á Selfossi. Handbolti 12. febrúar 2019 21:12
Seinni bylgjan: Selfoss vinnur ekki titil með svona markvörslu Það var tekist á um hin ýmsu málefni í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Handbolti 12. febrúar 2019 15:00
Aron er orðinn aðstoðarþjálfari Hauka Vera Arons Kristjánssonar, fyrrum landsliðsþjálfara og þjálfara Hauka, á bekk Haukaliðsins í síðustu leikjum hefur vakið athygli. Handbolti 12. febrúar 2019 13:57
Seinni bylgjan: Aron Einar hvattur til að taka tímabil í Olísdeildinni Aron Einar Gunnarsson var á áhorfendapöllunum þegar Afturelding tók á móti Akureyri um helgina. Handbolti 12. febrúar 2019 13:00
Seinni bylgjan: Óþolandi að þurfa að horfa á svona menn sem virðast ekki nenna þessu Gunnar Berg Viktorsson var ómyrkur í máli gagnvart leikmönnum Stjörnunnar eftir frammistöðu liðsins gegn FH á sunnudagskvöld. Handbolti 12. febrúar 2019 11:00
Stuttgart var efst á blaði Mosfellingurinn Elvar Ásgeirsson hleypir heimdraganum og gengur í raðir þýska úrvalsdeildarliðsins Stuttgart í sumar. Honum er ætlað stórt hlutverk hjá liðinu. Elvar vill kveðja Aftureldingu með titli í vor. Handbolti 12. febrúar 2019 08:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 28-33 | Valur aftur á toppinn Valsmenn endurheimtu toppsætið í Olísdeild karla með fimm marka sigri á ÍR í Austurberginu. Handbolti 11. febrúar 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 30-28 | Enn ein endurkoman hjá Selfossi Það var æsispennandi síðari hálfleikur í Suðurlandsslagnum í Iðu í kvöld. Handbolti 11. febrúar 2019 22:00
Elvar: Höfum alltaf trú á að við getum unnið Selfoss vann tveggja marka sigur í háspennu leik við ÍBV í Iðu í Olísdeild karla í kvöld. Handbolti 11. febrúar 2019 21:37
Elvar: Var alltaf inni í myndinni en lokasvarið tafðist Elvar Ásgeirsson var í dag tilkynntur sem nýr leikmaður þýska félagsins Stuttgart. Hann segist ánægður með að samningurinn sé loksins kominn í höfn. Handbolti 11. febrúar 2019 19:00
Elvar kemur í stað Mimi Kraus hjá Stuttgart Þýska úrvalsdeildarfélagið TVB Stuttgart tilkynnti í dag að félagið væri búið að semja við Elvar Ásgeirsson, leikmann Aftureldingar. Handbolti 11. febrúar 2019 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 20-28 | Máttlausir Stjörnumenn engin fyrirstaða FH heldur áfram á góðri siglingu í Olísdeild karla eftir sigur á Stjörnunni í kvöld. Garðbæingar eru að sogast niður í botnbaráttu deildarinnar. Handbolti 10. febrúar 2019 22:30
Rúnar: Þurfum að gyrða okkur í brók ef ekki á illa að fara Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að sínir menn séu að spila allt of hægan sóknarleik. Það hafi orðið liðinu að falli gegn FH í dag. Handbolti 10. febrúar 2019 22:13
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 23-26 | Haukar á toppinn og Fram á botninn Haukar tóku toppsæti Olísdeildar karla af Val með sigri á Fram í Safamýrinni í kvöld. Valsmenn eiga þó leik til góða. Framarar detta hins vegar niður á botn deildarinnar eftir sigur Gróttu fyrr í dag Handbolti 10. febrúar 2019 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - KA 29-25 | Grótta vann öruggan sigur á KA Langþráður sigur Gróttu í dag þegar liðið vann KA með fjórum mörkum, 29-25 Handbolti 10. febrúar 2019 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Akureyri 30-22 | Öruggt hjá Mosfellingum Bæði lið þurfa að komast á sigurbraut á nýju ári. Handbolti 10. febrúar 2019 17:30
Reyndu sig á móti vélmenni dulbúnu sem Björgvin Páll FH-ingarnir Ásbjörn Friðriksson og Embla Jónsdóttir kepptu við Valsarana Lovísu Thompson og Ými Örn Gíslason í skemmtilegri keppni á móti vélmennamarkverði í líki Björgvins Páls landsmarkvarðar í handbolta. Handbolti 8. febrúar 2019 15:15