Peterson spilar ekki með Vikings á næstunni Mál hlauparans Adrian Peterson tóku óvæntan snúning í gærkvöld þegar félag hans, Minnesota Vikings, ákvað að halda honum áfram fyrir utan liðið. Sport 17. september 2014 09:00
Sagður hafa lamið ólétta unnustu sína en spilar samt San Francisco 49ers hefur verið gagnrýnt harkalega fyrir að spila Ray McDonald en hann er ásakaður um að hafa gengið í skrokk á óléttri unnustu sinni. Sport 16. september 2014 22:30
Undirskriftalisti til að losna við Simms Stuðningsmenn Denver Broncos hafa fengið sig fullsadda á lýsaranum Phil Simms hjá CBS og vilja losna við hann af leikjum félagsins. Sport 16. september 2014 17:15
Peterson segist ekki vera barnaníðingur Það er fast sótt að einni stærstu stjörnu NFL-deildarinnar, Adrian Peterson, þessa dagana eftir að hann lamdi son sinn með trjágrein. Sport 16. september 2014 13:30
Mögnuð endurkoma hjá Eagles Philadelphia Eagles vann frækinn sigur á Indianapolis Colts, 30-27, í mánudagsleiknum í NFL-deildinni. Sport 16. september 2014 07:30
NFL: Óvænt tap meistaranna Það var nokkuð um óvænt úrslit og lykilmenn meiddust í leikjum gærdagsins í NFL-deildinni. Sport 15. september 2014 08:30
Einn besti leikmaður NFL handtekinn fyrir að slá son sinn með trjágrein Adrian Peterson sem af mörgum er talinn besti hlaupari í NFL deildinni í amerískum fótbolta var handtekinn í gær fyrir að slá fjögurra ára son sinn með trjágrein. Sport 13. september 2014 17:30
Milljónamæringur gaf 24 krónur í þjórfé Ein skærasta stjarna NFL-deildarinnar, LeSean McCoy, hefur verið í fréttunum vestanhafs eftir að hann gaf ævintýralega lítið þjórfé. Sport 12. september 2014 21:15
Ravens hafði betur í nágrannaslag Baltimore Ravens vann sinn fyrsta leik á tímabilinu í 26-6 sigri á nágrönnunum í Pittsburgh Steelers í nótt. Sport 12. september 2014 16:00
Fyrrum yfirmaður FBI stýrir rannsókn um Rice-málið Staða stjóra NFL-deildarinnar, Roger Goodell, er ekki góð eftir að fréttir bárust af því að hann hefði séð myndbandið umdeilda er Ray Rice rotar unnustu sína. Sport 11. september 2014 22:30
Rice fjarlægður úr nýjasta Madden-leiknum Heimur Ray Rice hrynur meir með hverjum degi eftir að myndband af honum að rota unnustu sína fór í birtingu á netinu. Sport 10. september 2014 23:15
Vill fá 120 milljónir frá eiganda Cowboys Nektardansmær í Dallas er farin í mál við hinn skrautlega eiganda NFL-liðsins Dallas Cowboys, Jerry Jones, fyrir kynferðislega áreitni. Sport 10. september 2014 22:30
Mayweather stendur með Ray Rice Þeir eru ekki margir sem þora að standa með ruðningskappanum Ray Rice í dag en boxarinn Floyd Mayweather er þó einn þeirra. Sport 10. september 2014 18:15
Rice: Þarf að vera sterkur fyrir eiginkonuna mína Ray Rice og eiginkona hans hafa óskað eftir því að fá frið frá fjölmiðlum eftir að myndband þar sem Ray sést rota hana í lyftu á hóteli lak á netið en hún virðist ætla að standa með sínum manni. Sport 10. september 2014 08:30
Lions vann sannfærandi sigur á Giants | Úrslit gærkvöldsins Fyrstu umferðinni í NFL-deildinni lauk í gær með tveimur leikjum. Detroit Lions vann sannfærandi sigur á New York Giants og þá náði Arizona Cardinals að kreista fram sigur á lokamínútum leiksins gegn San Diego Chargers. Sport 9. september 2014 09:30
Rice rekinn frá Ravens og kominn í ótímabundið bann Það hefur gjörsamlega allt verið brjálað í Bandaríkjunum í dag eftir að myndband af ruðningskappanum Ray Rice var lekið en á myndbandinu rotar hann unnustu sína í lyftu. Sport 8. september 2014 23:15
Ruðningskappi sést rota unnustu sína á myndbandi Myndband náðist af Ray Rice ruðningskappa, þar sem hann rotar kærustu sína með hnefahöggi. Sport 8. september 2014 16:45
Óvænt tap hjá New England Patriots | Öll úrslit gærdagsins New England Patriots tapaði nokkuð óvænt fyrir Miami Dolphins í fyrstu umferð NFL-deildarinnar í gær en Patriots hafði ekki tapað leik í fyrstu umferð frá árinu 2003. Sport 8. september 2014 09:00
Heldur vinnunni svo hann geti greitt fyrir krabbameinsmeðferð Eigendur NFL-liða eru ekki bara ósvífnir viðskiptamenn eins og sannaðist hjá Cincinnati á dögunum. Sport 5. september 2014 20:00
Heyrnarlaus leikmaður skoraði í opnunarleik NFL-deildarinnar Hlauparinn Derrick Coleman hélt áfram að endurskrifa söguna í leik Seattle Seahawks og Green Bay Packers í NFL-deildinni í gær. Sport 5. september 2014 16:30
Tveggja Skittles-poka sigur meistaranna Seattle Seahawks hóf titilvörnina með því að valta yfir Green Bay Packers á heimavelli. Sport 5. september 2014 10:30
Besti útherji deildarinnar vinnur sem bílasali í vetur Josh Gordon, einn besti útherji NFL-deildarinnar sem tekur þessa dagana út eins árs keppnisbann mun vinna sem bílasali á meðan banninu stendur. Sport 5. september 2014 00:00
Frá Toys R Us í NFL-deildina Saga NFL-leikmannsins Ethan Westbrooks er engri lík en hann fékk sér húðflúr í andlitið svo hann þyrfti aldrei að vinna "eðlilega" vinnu aftur. Sport 4. september 2014 15:00
Sam í æfingarhóp Dallas Cowboys Draumur Michael Sam um að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði leikmaðurinn í NFL-deildinni er ekki úti en hann samþykkti tilboð Dallas Cowboys um sæti í æfingarhóp liðsins í dag. Sport 3. september 2014 16:30
Dreifði 100 dollara seðlum uppdópaður Stjörnuútherji Denver Broncos, Wes Welker, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann vegna lyfjanotkunar. Amfetamín fannst í leikmanninum. Sport 3. september 2014 12:00
Skrímslahamurinn lyftir Skittles í ræktinni | Myndband Hlauparinn öflugi úr meistaraliði Seatle elskar Skittles svo mikið að hann fær borgað fyrir að borða það. Sport 2. september 2014 23:15
Eigandi Colts fer ekki í fangelsi Hinn skrautlegi eigandi NFL-liðsins Indianapolis Colts, Jim Irsay, hefur viðurkennt að hafa keyrt undir áhrifum lyfja. Sport 2. september 2014 18:30
Lamdi ólétta unnustu sína Ray McDonald, leikmaður San Francisco 49ers, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa gengið í skrokk á óléttri unnustu sinni. Sport 1. september 2014 14:00
Sam fær ekki að spila með Rams Fyrsti samkynhneigði leikmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar, Michael Sam, mun ekki fá samning hjá St. Louis Rams þó svo hann hafi staðið sig vel á undirbúningstímabilinu. Sport 1. september 2014 10:15
Stökk fram af svölum á annarri hæð til að bjarga litla frænda sínum Bandarískur háskólaruðningskappi missir líklega af öllu tímabilinu eftir mikla hetjudáð. Sport 26. ágúst 2014 08:45