Menn í minkapels og hvítum jakkafötum standa ekki í átökum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. október 2015 22:45 Ray Lewis í vinnunni fyrir ESPN. vísir/getty Margir halda að NFL-goðsögnin Ray Lewis hafi komist upp með tvöfalt morð í byrjun árs árið 2000. Richard Lollar og Jacinth Baker voru stungin til bana fyrir utan partí sem var haldið eftir Super Bowl-leikinn 20. janúar í Atlanta. Lewis var grunaður um morðin og það sem fær marga til að trúa því að hann sé sekur er sú staðreynd að hvítu jakkafötin sem hann var í þetta kvöld hafa aldrei fundist. Lewis var að gefa út ævisögu sína og hann talar þar um ásakanirnar í sinn garð. Hann gefur meðal annars upp sérstaka ástæðu fyrir því af hverju hann hefði ekki getað myrt þetta fólk. „Ég var í mínu fínasta pússi. Hvít jakkaföt, minkapels og skartgripir. Ég var aldrei að fara að taka þátt í einhverjum átökum í svona klæðnaði. Það er almenn regla er menn klæða sig upp og fara út á lífið. Því fínni sem maður er því minni líkur eru á því að maður fari að standa í slagsmálum," skrifar Lewis. Hann var handtekinn og ákærður í málinu ásamt tveim öðrum. Hann samdi sig svo frá málinu gegn því að vera vitni ákæruvaldsins gegn hinum tveimur. Þeir voru báðir sýknaðir og málið er enn óupplýst. Ári eftir þetta mál náði Lewis að vinna Super Bowl og var valinn verðmætasti maður leiksins. Hann efnaðist svo um 10 milljarða króna í deildinni og vann titilinn aftur er hann var orðinn 37 ára gamall. Hann starfar í dag sem sjónvarpsmaður fyrir ESPN. NFL Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Margir halda að NFL-goðsögnin Ray Lewis hafi komist upp með tvöfalt morð í byrjun árs árið 2000. Richard Lollar og Jacinth Baker voru stungin til bana fyrir utan partí sem var haldið eftir Super Bowl-leikinn 20. janúar í Atlanta. Lewis var grunaður um morðin og það sem fær marga til að trúa því að hann sé sekur er sú staðreynd að hvítu jakkafötin sem hann var í þetta kvöld hafa aldrei fundist. Lewis var að gefa út ævisögu sína og hann talar þar um ásakanirnar í sinn garð. Hann gefur meðal annars upp sérstaka ástæðu fyrir því af hverju hann hefði ekki getað myrt þetta fólk. „Ég var í mínu fínasta pússi. Hvít jakkaföt, minkapels og skartgripir. Ég var aldrei að fara að taka þátt í einhverjum átökum í svona klæðnaði. Það er almenn regla er menn klæða sig upp og fara út á lífið. Því fínni sem maður er því minni líkur eru á því að maður fari að standa í slagsmálum," skrifar Lewis. Hann var handtekinn og ákærður í málinu ásamt tveim öðrum. Hann samdi sig svo frá málinu gegn því að vera vitni ákæruvaldsins gegn hinum tveimur. Þeir voru báðir sýknaðir og málið er enn óupplýst. Ári eftir þetta mál náði Lewis að vinna Super Bowl og var valinn verðmætasti maður leiksins. Hann efnaðist svo um 10 milljarða króna í deildinni og vann titilinn aftur er hann var orðinn 37 ára gamall. Hann starfar í dag sem sjónvarpsmaður fyrir ESPN.
NFL Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira