Neytendur

Neytendur

Neytendafréttir af íslenskum markaði.

Fréttamynd

Íslendingar sjúkir í sódavatn

Íslendingar hafa undanfarinn tæpan áratug í auknum mæli sagt skilið við sykraða gosdrykki og keypt kolsýrt vatn í staðinn, oft nefnt sódavatn. Þetta kemur fram í sölutölum úr matvöruverslunum og bensínstöðvum sem Félag atvinnurekenda birtir á heimasíðu sinni í dag.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Loka SUPER1 á Smiðjuvegi

Í yfirlýsingu frá félaginu segir að rekstur verslunarinnar hafi verið þungur. Nú verði setti af rýmingarsala í versluninni sem hefst í dag og verði fram yfir helgi.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Kringlan orðin stafræn

Verslunarmiðstöðin Kringlan er búin að setja upp nýjar stafrænar lausnir m.a. með byltingakenndri nýrri vöruleit á vefsíðunni kringlan.is sem tengir viðskiptavini við verslunarmiðstöðina á netinu.

Viðskipti innlent