Flugeldasýning hjá Golden State Warriors og toppsætið er loksins aftur þeirra Allt er að færast í eðlilegra horf í Vesturdeild NBA-deildarinnar í körfubolta eftir að ríkjandi NBA-meistarar Golden State Warriors komust aftur í efsta sætið í vestrinu eftir sigur í toppslag í nótt. Körfubolti 16. janúar 2019 07:30
Harden að gera hluti sem hafa ekki sést í NBA í hálfa öld James Harden afrekaði það í nótt sem enginn hefur náð í NBA-deildinni í meira en hálfa öld. Kobe Bryant var við hlið hans þar til í nótt þegar Harden rauf þrjátíu stiga múrinn enn á ný í sigri Houston Rockets. Körfubolti 15. janúar 2019 14:30
Harden í miklum ham en Boston Celtics í tómu tjóni James Harden skoraði 57 stig í nótt þegar lið hans Houston Rockets vann sigur á Memphis Grizzlies. Boston Celtics tapaði á sama tíma þriðja leiknum sínum í röð og Tony Parker fagnaði sigri í endurkomu sinni til San Antonio. Körfubolti 15. janúar 2019 07:30
„Við réðum ekkert við Curry sem var stórkostlegur“ NBA-meistarar Golden State Warriors þurftu algjöran stórleik frá Stephen Curry til að vinna Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt en Houston Rockets tapaði aftur á móti í Orlando þar sem James Harden klikkaði á sextán þriggja stiga skotum í leiknum. Los Angeles Lakers tapaði síðan á heimavelli á móti Cleveland. Körfubolti 14. janúar 2019 07:30
Phoenix vann óvæntan sigur á Denver Efsta lið vesturdeildar NBA, Denver Nuggets, tapaði nokkuð óvænt fyrir botnliðinu Phoenix Suns í nótt. Körfubolti 13. janúar 2019 09:30
Curry orðinn sá þriðji þristahæsti og Harden setti sögulega þrennu Stephen Curry er orðinn þriðji þristahæsti leikmaðurinn í sögu NBA deildarinnar og James Harden náði sér í sögulega þrefalda tvennu í nótt þegar níu leikir fóru fram í NBA deildinni. Körfubolti 12. janúar 2019 10:02
Rúm 300 stig skoruð í leik ársins í NBA-deildinni San Antonio Spurs hafði betur gegn Oklahoma City Thunder í nótt en tvíframlengja varð leikinn sem eðlilega var stórkostleg skemmtun. 300 stiga múrinn var rofinn sem gerist ekki oft í NBA-deildinni. Körfubolti 11. janúar 2019 07:30
Er þetta ekki fulllangt gengið Giannis? Giannis Antetokounmpo lét James Harden vita vel af sér í nótt. Körfubolti 10. janúar 2019 18:00
Tókst í nótt að gera það með Lakers sem Kobe Bryant náði aldrei Kobe Bryant skoraði 40 stig eða meira í 122 leikjum með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni en hann náði aldrei 40 stiga leik eins og Kyle Kuzma í síðustu nótt. Körfubolti 10. janúar 2019 15:30
Gríska fríkið hafði betur gegn Harden Það vantaði ekki tilþrifin í leik Houston og Milwaukee í nótt þar sem James Harden og Giannis Antetokounmpo fóru á kostum. Antetokounmpo hafði betur að lokum. Körfubolti 10. janúar 2019 07:30
Rotaði andstæðing er hann ætlaði að troða | Myndband Óhugnalegt atvik átti sér stað í NBA-deildinni í nótt þegar Oklahoma City Thunder og Minnesota Timberwolves mættust. Körfubolti 9. janúar 2019 11:00
Jokic frábær er Denver fór aftur á flug Tap í síðasta leik hafði engin áhrif á spútniklið Denver Nuggets í NBA-deildinni. Liðið lagði Miami í nótt þar sem Nikola Jokic var frábær. Körfubolti 9. janúar 2019 07:30
Biðst afsökunar á að hafa sagt fólki að drepa sig Körfuboltakappinn Derrick Rose fór aðeins fram úr sjálfum sér í viðtali í gær og hefur nú beðist afsökunar á orðum sínum. Körfubolti 8. janúar 2019 23:00
Harden og félagar skutu niður sjóðheitt lið Denver Denver Nuggets hefur komið gríðarlega á óvart í NBA-deildinni í vetur og trónir á toppi vesturdeildarinnar. Liðið hafði þó ekkert að gera í Houston Rockets í nótt. Körfubolti 8. janúar 2019 07:30
Ráku þjálfarann sinn klukkutíma eftir stórsigur á Los Angeles Lakers Minnesota Timberwolves vann 22 stiga stórsigur á Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þessi flotti sigur bjargaði ekki starfi Tom Thibodeau. Körfubolti 7. janúar 2019 08:30
Raptors sigraði uppgjör toppliðanna │Jokic fór á kostum Það var mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum í nótt. Körfubolti 6. janúar 2019 09:30
Fer ekki með Knicks til London af ótta við að vera myrtur Tyrkneska tröllið Enes Kanter óttast um líf sitt í Evrópu og ferðast því ekki með New York Knicks til Lundúna til að leika NBA leik. Körfubolti 6. janúar 2019 06:00
Fjórða tap Lakers án LeBron kom í nótt LeBron James var áfram á meiðslalistanum er Los Angeles Lakers tapaði með sjö stiga mun fyrir New York Knick í nótt, 119-112. Körfubolti 5. janúar 2019 10:28
Luka Doncic með fleiri atkvæði en bæði Harden og Durant Slóvenski nýliðinn Luka Doncic er einn af þeim sem hafa fengið flest atkvæði í kosningunni á leikmönnum í Stjörnuleik NBA-deildarinnar en kosningin er í fullum gangi. Körfubolti 4. janúar 2019 16:00
Fögnuðu Green en bauluðu á „svikarann“ Kawhi Leonard Tveir fyrrum leikmenn San Antonio Spurs fengu afar ólíkar viðtökur í NBA-deildinni í nótt þegar þeir mættu aftur á gamla heimavöllinn sinn í San Antonio. Körfubolti 4. janúar 2019 14:30
Stórkostlegur Harden tryggði Houston sigur í framlengingu Houston Rockets hafði betur í framlengingu gegn meisturunum í Golden State Warriors í nótt þegar liðin sem mættust í úrslitum vesturdeildarinnar í vor áttust við í Oakland. Körfubolti 4. janúar 2019 07:30
George fékk kaldar móttökur í Los Angeles Það var baulað á Paul George í hvert skipti sem hann kom við boltann í Los Angeles í nótt en þrátt fyrir það setti hann 37 stig á LA Lakers í sigri Oklahoma City Thunder. Körfubolti 3. janúar 2019 07:30
LeBron James farinn að skjóta á ný LeBron James er farinn að skjóta körfubolta á ný eftir að hafa meiðst á jóladag. Hann mun þó missa af fjórða leiknum í röð með LA Lakers í nótt. Körfubolti 2. janúar 2019 18:30
Fjórða dóttirin á leiðinni hjá Kobe Bryant NBA goðsögnin Kobe Bryant er að verða faðir í fjórða sinn á þessu ári en strákurinn lætur þó enn bíða eftir sér. Körfubolti 2. janúar 2019 14:30
Hún fær miklu minna borgað en hinir aðstoðarþjálfararnir í NBA Umræður um launamál kynjanna í bandaríska körfuboltanum hafa verið í fjölmiðlum að undanförnum í tengslum við ósætti leikmanna WNNBA með kjör sín. Í framhaldi hafa bandarískir blaðamenn verið að skoða fleiri mál þar sem karla og konur eru að sinna sömu störfum í NBA-deildinni. Körfubolti 2. janúar 2019 10:30
Leonard fór á kostum í fjórða heimasigri Raptors í röð Kawhi Leonard átti einn sinn besta leik á ferlinum þegar hann skoraði 45 stig í sigri Toronto Raptors á Utah Jazz í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 2. janúar 2019 07:30
Curry og Harden í stuði á nýársnótt James Harden og Stephen Curry voru í sigurliðum í nótt. Þeir létu mikið af sér kveða. Körfubolti 1. janúar 2019 11:00
Raptors höfðu betur gegn Bulls | Enginn LeBron í sigri Lakers NBA körfuboltinn hélt áfram að rúlla í nótt með sex leikjum þar sem meðal annars Raptors báru sigurorð á Chicago Bulls. Körfubolti 31. desember 2018 09:00
Gríska fríkið frábær og toppliðin á sigurbraut í NBA Milwaukee Bucks og Denver Nuggets eru á toppnum í NBA deildinni um þessar mundir og þau unnu bæði örugga sigra í nótt. Körfubolti 30. desember 2018 09:30
Enginn LeBron James í baráttunni um Englaborg Það var enginn LeBron James í liði Los Angeles Lakers er liðið tapaði á móti nágrönnum sínum úr Englaborg, Los Angeles Clippers í NBA deildinni í nótt. Körfubolti 29. desember 2018 09:32