NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

NBA í nótt: Shaq öflugur

Phoenix átti ekki í vandræðum með Oklahoma í NBA-deildinni í nótt þrátt fyrir fjarveru Steve Nash og villuvandræði Amare Stoudemire, þökk sé Shaquille O'Neal.

Körfubolti
Fréttamynd

Mesta áhorf í fjögur ár

Leikur LA Lakers og Boston Celtics í NBA deildinni á jóladagskvöld fékk mesta áhorf sem deildarleikur hefur fengið í rúm fjögur ár.

Körfubolti
Fréttamynd

Aftur tapaði Boston

Boston tapaði óvænt öðrum leik sínum í röð í NBA deildinni í nótt þegar liðið lá fyrir Golden State á útivelli 99-89.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: San Antonio vann Phoenix

Tveimur leikjum í NBA-deildinni í kvöld er lokið. Orlando Magic vann New Orleans Hornets auðveldlega 88-68. Það var meiri spenna þegar San Antonio Spurs vann útisigur á Phoenix Suns 91-90.

Körfubolti
Fréttamynd

Steve Francis til Memphis

Steve Francis hefur skrifað undir samning við Memphis Grizzlies en Francis kemur úr herbúðum Houston. Francis er bakvörður og hefur átt við erfið meiðsli að stríða á ferli sínum síðan hann lék með New York Knicks.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Boston áfram á beinu brautinni

Boston Celtic heldur áfram á sigurbraut sinni en þetta frábæra lið vann nítjánda sigur sinn í röð í nótt. Boston vann Philadelphia 110-91. Rajon Rondo og Kevin Garnett voru með 18 stig hvor fyrir Boston.

Körfubolti
Fréttamynd

Nowitzki er til í launalækkun

Þjóðverjinn Dirk Nowitzki hjá Dallas Mavericks í NBA deildinni segist vera tilbúinn að taka á sig launalækkun þegar samningi hans lýkur eftir tvö ár ef það þýði að félagið geti bætt við sig gæðaleikmönnum.

Körfubolti
Fréttamynd

Átján í röð hjá Boston

Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í gærkvöldi og nótt. Boston vann átjánda leikinn í röð þegar það lagði New York nokkuð auðveldlega á heimavelli sínum 124-105.

Körfubolti
Fréttamynd

Miami - LA Lakers í beinni í nótt

Leikur Miami Heat og LA Lakers verður sýndur beint á Stöð 2 Sport í nótt klukkan eitt. Hér mætast líklega tveir bestu skotbakverðir heimsins, þeir Dwyane Wade og Kobe Bryant.

Körfubolti
Fréttamynd

Elton Brand úr leik í mánuð

Kraftframherjinn Elton Brand hjá Philadelphia 76ers getur ekki leikið með liði sínu næsta mánuðinn eða svo eftir að hafa farið úr axlarlið í leik síðustu nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA í nótt: Sextán sigurleikir hjá Boston í röð

Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Chris Paul náði að slá met Alvin Robertson með því að stela bolta 106. deildarleikinn í röð þegar New Orleans vann San Antonio Spurs 90-83. Gamla metið hafði staðið síðan 1986.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA í nótt: Enn sigrar Lakers

LA Lakers vann í nótt sigur á Minnesota þó svo að fyrrnefnda liðið hafi oft spilað betur. Fjórir leikir fjóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

Atlanta stöðvaði sigurgöngu Cleveland

Tíu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Atlanta stöðvaði ellefu leikja sigurgöngu Cleveland með 97-92 sigri á heimavelli og þar með mistókst LeBron James og félögum að setja félagsmet.

Körfubolti